Viđ ströndina í Brighton og sól í Brekkuskógi

Ég er núna í strandbćnum Brighton í Suđur Englandi. Ţađ er fallegt sjávarútsýni úr herberginu hér á hótelinu og hér er ţráđlaust Internetsamband.

 

Hvađ getur mađur beđiđ um meira. Jú, kannski vćri ágćtt ef hér vćri sama blíđan og í Brekkuskógi í fyrradag, hér er miklu kaldara en var í Reykjavík. Enda náttúrulega ekki eftir neinu ađ slćgjast ađ yfirgefa Ísland yfir hásumariđ, ţá er ţađ dýrlegasti stađur á jarđríki. En ég er ađ fara á ráđstefnu hér í nágrenninu á morgun. Hér er myndband sem ég tók áđan út um gluggann á hótelinu á litlu stafrćnu myndavélina mína. Ţađ er ágćtt ađ ţađ sé bara gluggaveđur, ég heng ţá hér inni á Netinu eins og ég er vön. Ţađ er samt tilbreyting ađ sjá ekki trén í Sigtúni heldur suđurströnd Englands. Ég fór međ Kristínu Helgu og Hóffý á sunnudaginn ađ heimsćkja systur mína og fjölskyldu í sumarbústađ í Brekkuskógi. Hér held ég á Salvöru Sól. 032

Fleiri myndir úr heimsókn í Brekkuskóg má sjá hérna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman ađ sjá ţetta myndbrot.  Ég var stödd í Brighton í Oktober í fyrra í blíđskaparveđri.  Ég hef afskaplega mikiđ dálćti á ţessari borg og mér fannst vera einhver "dýnamískur kraftur" í mannlífinu ţar.  Bćrinn var iđandi af mannlífi og margt og mikiđ ađ gerast.   Allavega...dvölin rifjađist upp fyrir mér ţegar ég sá útsýniđ út um gluggann.  Ţetta myndbrot yljađi mér virkilega um hjartarćtur. 

Ásgerđur Eyţórsdóttit (IP-tala skráđ) 11.7.2007 kl. 01:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband