Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Vindur, vindur vinur minn

Hr er fyndi og hugljft myndband um hvernig Kri er tekinn stt af samflaginu

Svo er hrna skemmtilegt blogg um vindmylluger fr ungum strk Malawi sem byggir vindmyllu til a vinna rafmagn fyrir fjlskyldu sna. Strkurinn heitir William Kamkwamba og er bara 19 ra og bloggi hans segir heilmiki fr samflaginu orpinu hans.

Hr er vefur um virkjun vindafls slandi

Svo eru sklarnir slandi me vefsur um orkugjafa, hr er orkuvefur sem settur er upp hj Norlingaskla


Fjrtn einkenni fasisma

Deyr hann ea lifir hann? Ef hann deyr, hvaa blasu bk bkanna verur a? Sem betur fer er auvelt a finna svari Netinu fyrir okkur sem ekki nennum a lesa bkina spjalda milli, g fann a hrna (SPOILER avrun, ekki smella tengilinn ef vilt ekki vita hvernig sagan fr!!!)

Bartta gs og ills fer var fram en galdraverld Harry Potters. En hvernig getum vi bori kennsl illskuna sem kraumar umhverfi okkar, illsku sem ltur heilar jir missa stjrnina heldur illmenna sem vinna voaverk. Hr er g grein Fourteen Defining Characteristics Of Fascism sem lsir hvaa fjrtn einkennum vi getum leita eftir:

 1. vaxandi jernishyggja
 2. ltil viring fyrir mannrttindum
 3. bent vininn/skudlginn
 4. hersla her
 5. kynjamisrtti
 6. ritskoun fjlmila
 7. ofurhersla jarryggi
 8. tr og rkisstjrn samtvinnu
 9. vld strfyrirtkja verndu af rkisstjrn
 10. verklshreyfingin mttvana
 11. fyrirlitning og ltilsviring menntamnnum og listamnnum
 12. hersla glpi og refsingar
 13. valdaklkur og spilling
 14. kosningasvik
a er hugavert a nota etta greiningartki au rki sem nna eru valdamest t.d. skoa runina Bandarkjunum undanfarin r.


Myndasyrpa a vestan

Hr eru nokkrar myndir sem g tk Vestfjrum nlega. g er a prfa myndaalbm hj slide.com. a er hgt a ba til myndasningu ar me alls konar fdusum.

le="width:400px;text-align:left;">

Nr Youtube spilari

N er hgt a ba til sinn eigin spilara Youtube. g bj til spilara fyrir au vdeoblog sem g hef sett ar inn. Ef allt virkar eins og a a gera koma sjlfkrafa ll video sem sem g set hr eftir inn Youtube spilalista (playlist) sem g kalla Salvor videoblog inn ennan spilara.


101 Reykjavk og Hulduflk 102

Skldjfur okkar Hallgrmur Helgason skrifai bkina 101 Reykjavk um landeyuna linu hann Hlyn sem vflast um ingholtunum. Hallgrmur er n reyndar alinn upp skum einhverju thverfi (fella- hladmi ef g man rtt) og ekkti lti til mibjarlfsins a s sgusvii. Enda skilst mr a pstnmeri s tilkomi vegna ess a a er tlvuki og vsar til tlvuveraldar sem er bara me tvundarkerfi og ar sem sgupersnur synda fram rngu rmi. 101 Reykjavk er lka saga ungs reykvsks karlmanns sg af reykvskum karlmanni.

En hva skyldi titillinn Hulduflk 102 merkja? Er a kannski framhald af 101 Reykjavk? Reyndar ekki v a Hulduflk 102 (sj slina http://www.huldufolk102.com) er kvikmynd eftir Nisha Inalsingh um hulduflk slandi. g fkk brf fr Nishu ar sem hn sagi a myndin yri snd New York ann 22 jl. g kemst n ekki sninguna en g skoai trailerinn, hann er youtube:

Vonandi f g einhvern tma a sj essa kvikmynd. g hugsa a hn endurspegli vihorf tlendinga, vihorf flks eins og Nishu sem br New York til skrtna flksins hjara veraldar. Ef til lka vihorf heimsins gagnvart slendingum.

g heyri sjlfan mig segja eina setningu essum trailer, g segi a etta su samsa heimur "It is parallel world". Nisha kom hrna til slands fyrir einhverjum rum og tk vital vi marga ar meal mig. g veit ekki hvort hn hefur nota eitthva r v vitali.

Hr er vital vi Nishu ar sem hn lsir kvikmyndinni ( mov formi)


a er soldi skrti a lesa um okkur slenska lfaskoendur lsingu eins og "and the way the Icelandic believers are presented as perhaps eccentric, but never delusional. " og svona er kvikmyndinni lst:

What a challenge Inalsingh has undertaken in this film. Not only is the main character an intangible entity, but it is one American audiences may not intimately understand. Icelandic culture, with its pagan and Viking roots, is rife with mythological wonder. Their topics of conversation might be lost on less mystically inclined outsiders. Inalsingh shows that there is nothing wildly illogical about believing in the unproven, and viewers can certainly take a lesson from that notion

hugi heimsins slensku hulduflki er mikill, kannski frekar hugi flks sem brosir a v a flk hrna skuli tra lfa "the little people" sem flestir yfir fimm ra aldri tra ekki lengur .

En hrna er a sem g hef skrifa um engla alheimsins og 101 Reykjavk

Vngstfir englar

ar sem jkullinn ber vi loft

A vera karlmaur


Hvar eru selirnir?

g hef lengi fylgst me hp af selum Grafarvoginum skammt fr rsi Elliaa. eir voru oft margir saman skeri arna, g s alltaf seli egar g gekk eftir gngustgnum mefram sjnum. a er gaman a fylgjast me leik eirra og hversu forvitnir eir virast um flk, srstaklega brn. Nna sumar bregur svo vi a g s enga seli. a getur veri a selir fari til norlgari sla a sumarlagi og komi aftur vetur. g vona a. g hins vegar veit a selir lifa fiski og eir eru miskunnarlaust drepnir ar sem hagsmunir laxveiimanna eru hfi. Einu sinni var miki um sel Norur Borgarfiri sem og rum laxveiim. a er frlegt a vita hvaa skoun Stangveiiflag Reykjavkur hefur selum og hvort a flag telji a trma eigi sel og hvort flagi hafi stai fyrir einhverju v sem bgi sel fr essu svi.


Two worlds meeting

essari mynd r fjrunni Grafarvogi eru leiksklabrn a horfa t sjinn og sj m selahp sem ggist upp r sjnum.

Annars finnst mr essi plska tilkynning fr Stangveiiflagi Reykjavkur vera afar mgandi fyrir Plverja slandi og einnig r upplsingar a llum upplstum tilvikum hafi veri um karlmenn fr Pllandi a ra. etta er eins mgandi fyrir Plverja slandi eins og g sakai flaga Stangveiiflagi Reykjavkur um a drepa selina Grafarvogi.

a er reyndar ori svo miki fjlmenningarsamflag slandi a n virist nausynlegt a tilmli til flks su fleiri en einu mli, gjarnan bi ensku og slensku. g tk eftir v a tilkynningu sem kom fr borgaryfirvldum vikunni um hreinsunardaga hverfinu mnu var texti bi slensku og ensku. Mr finnst ekkert a v og mr finnst ekkert a v a tilmli og upplsingar su slensku, ensku og plsku - ensku af v a er a ml sem flestir skilja og plsku af v a er a ml sem strsti innflytjendahpur okkar talar. En ef astur vera annig a t.d. verslunum ar sem sums staar eru skilti sem segja a a su ryggismyndavlar um allt og allir jfnair veri krir su au skilti bara plsku mtmli g.

Hmmmmm... hvernig tti g a mtmla essu? Kannski vri rangursrkast a gera fara me veiistng Elliarnar og bera sig a eins og maur tlai a fara a veia og lta grpa sig glvolgan og jta glpsamlegan tilgang. vri fullyringin " llum upplstum hafi veri um karlmenn fr Pllandi a ra" strax snn. Verst a g kann ekkert me veiistng a fara.


mbl.is Brf um veiirttindi birt plsku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ugla getur ekki veri almennilegri flu t kirkjuna

g rlegg flki a lesa bloggi hj Baldri Kristjnssyni Sra Carlos

ar segir Baldur :

"Sra Carlos Ferrer sem hefur veri settur af Tjarnarprestakalli vegna ess a flki annarri skninni lkai ekki vi hann. Sra Carlos hefur veri einhver allra frumlegasti og gagnlegasti prestur jkirkjunnar......... N m enginn skilja or mn svo a g vilji a flk s svipt rttinum til ess a kvea hver messi yfir v. ann rtt flk vitaskuld a hafa og lka rri til ess a losna vi mgulega menn. En manni hnykkir neitanlega egar einhver allra gfaasti og frumlegasti prestur jkirkjunnar verur fyrir barinu almannavaldinu mean vi sauirnir erum ltnir frii."

g veit alls ekkert um innri ml kirkjunnar og ekki ekkert til Tjarnarprestakalli en a sem g ekki til Carlosar Ferrer finnst mr Baldur hafa n a lsa honum vel. g hugsa a g myndi taka tt safnaarstarfi ef Carlos Ferrer vri sknarprestur minn.

Annars get g ekkert kvarta yfir kirkjunni hrna Laugarnesprestakalli ar sem g b, mr virist ar hafi veri miki og gott starf unni og dttir mn tk tt barnastarfi ar ll sn uppvaxtarr, g held hn hafi mrg r ekki mtt sleppa a fara barnamessu hverri helgi og js yfir okkur bnum anga til uppreisnarandi unglingsranna kom yfir hana. g man hins vegar aldrei eftir a hafa fari kirkju nema fermingardaginn egar g var a alast upp Laugarnesveg enda foreldrar mnir frhverfir gustr og tru bara slurki kommnista og samvinnuhreyfingarinnar.

a er ekki miki tsku hj uppreisnargjrnu ungu flki a ganga til lis vi jkirkjuna. g held a prestur geti v ekki fengi meira hrs en eftirfarandi or sem aktvistinn og femnistinn Ugla skrifai ma sastlinum bloggi Fimm og rr um prestinn Laugarneskirkju:

" Mogganum um helgina var vital vi Bjarna Karlsson, snilling og sknarprest Laugarneskirkju. Hann fermdi mig og sklaflaga mna. Hann er svo gur prestur og fermingarstarfi var svo skemmtilegt a g hef aldrei geta fari almennilega flu t kirkjuna san - sama hva g reyni. Mli ekki me v a flk kynnist honum vilji flk halda neikvri og stofnanalegri mynd af kirkjustarfi."

IMG_0203

Hr er Ugla a spila gtar og hljmsveitin Byssupiss myspace.com/byssupiss vakningarsamkomu femnista Laugaveg 22 ann 19. jn 2006 ar sem r tru upp undir mynd af bijandi presti sem smarta raua hrkollu.


Svamli Varm og hyggjulausir foreldrar Hverageri

varma1 Kastljsi kvldsins var birt myndskei um krakka a hoppa niur kletta og flir Reykjafossi Varm Hverageri. Sigmar hf essa frtt me setningu um hve hyggjulausir foreldrar Hverageri gtu veri, krakkar leikjanmskeii vru svo uppteknir fossahoppinu.

g ekki ekki vel til astna arna en g ekki til riggja tilvika ar sem ungmenni lmuust algjrlega fyrir lfst eftir a hafa stokki svona niur kletta t vatn ea stungi sr til sunds grunnar sundlaugar ea tmar og lent me hfui steini ea sundlaugarbotni.

Nna er ungur piltur sptala Reykjavk vegna slks slyss sem gerist fyrir nokkrum mnuum. Hann er lamaur fyrir nean hls. Mr sndist r astur sem voru arna vera annig a afar hyggilegt er a leyfa brnum sem eru leikjanmskeii vegum bjarflags a stkkva niur flir og kletta og fleiri en einu tilviki stukku brnin annig a au hfu geta komi niur hfui. a er skrti a foreldrar Hverageri hafi ekki hyggjur af essu.

varma2


Fyrsta flugferin - sldarvintri Loftleia

g var a skoa skemmtilegt frsluefni um 70 ra sgu flugs slandi.

Loftleiir sem sar var risinn millilandaflugi slendinga var stofna af nokkrum ungum mnnum ri 1944. eir hfu veri flugskla Vesturheimi og egar eir komu heim hfu eir me sr 4 sta Stinson flugvl. eir komust ekki a hj Flugflagi slands og stofnuu v sitt eigi flugflag og byrjuu faregaflug til safjarar.

raufarhofn-1960-sildarstulkur2-thjodviljinn-gudgeir-magnusson eir leituu lka a sld r lofti. Samningar um sldarleit r lofti skipti verulegu mli fyrir Flugleiir fyrstu rin. Alfre Elasson og Kristinn Olsen bjuggu allt sumari 1944 tjaldi vi Miklavatn Fljtum og geru t sldina. eir flugu allt a 300 klst. Flugleiir missti lka fyrstu vlina sna sldarvintrinu v vertarlok laskaist Stinson vlin flugtaki vatninu og gjreyilagist egar hn var flutt til Reykjavkur me vrubl og vrubllinn rakst smalnu.

Nsta sumar var Loftleiir me tvr vlar sldarleit og faregaflutningum. Svo byrjar millilandaflugi ri 1945 en fyrsta flug yfir hafi me slenskri hfn hausti var fari 1944. ri 1947 er flagi komi me skymastervl sem tekur 46 farega.

a er gaman a velta fyrir sr hve saga flugsins er samofin alls konar manngerum reglugerum og fyrirstum og leyfum. ri 1948 fengu Loftleiir leyfi fyrir tlunarflug milli slands og USA. Flugleiir stasetja sig Luxemburg vegna ess a eir stu utan aljasamtaka flugflaga og furstadmi Luxemburg lka. eir koma flugflag Bahamaeyjum til a geta flogi otum v a heimild Bandarkjastjrnar til faregaflugs var bundin vi hgfleygar flugvlar. Leifsst er bygg ri 1987 og egar fyrsta skflustungan er tekin a byggingunni fara 460 s faregar rlega um Keflavkurflugvll en ri 2006 eru eir ornir 2 milljnir og upphaflega Leifsstin sem er ekki nema tuttugu ra er lngu orin allt of ltil.

Nna dag ekki g nokkra sem vinna erlendis og pendla milli slands og Evrpu, fara stundum dagsferir og stundum nokkurra daga ferir og taka flugvlarnar til og fr vinnu eins og strtisvagna. a er gaman a velta fyrir sr hver runin verur nstu fimmtu r fluginu og a getur veri a a rist ruvsi en vi sjum fyrir nna, a getur veri a a komi til einhverjir nir notkunarmguleikar flugvlum, eitthva ntt sldarvintri.

g rifja hrna upp mna fyrstu flugfer, a var ssumars 1970, g var unglingur og hafi fengi vinnu mtuneytinu upp riss en frndi minn Pll Hannesson var me fyrirtki sem var me stfluger fyrir virkjun vi riss. Hann var a fara upp riss me ltilli flugvl og g fkk far me og annar frndi minn lka. etta var nokku einkennileg lfsreynsla, vlin hoppai og skoppai og hristist til og fr, vi flugum skjaykkni og einu sinni kom allt einu ljs snarbratt fjall og vlin sngglega beygi fyrir fjalli og svo var farin nnur lei, eitthva mefram sjnum v lengi s g lgandi stndina suurlandi. Frndur mnir og flugmaurinn sgu ekkert leiinni og g nttrulega ekki heldur.

Svo um sir lenti flugvlin einhverri slttu upp hlendinu og menn komu jeppum fr bunum til mts vi frnda minn. fyrst fkk g a vita a eir hefu allir tali sig lfshttu leiinni og essi flugfer vri n ekki elileg og vi hefum veri nrri v a hrapa egar vi nstum rkumst fjalli, eitthva sem g vissi ekki v g hafi engan samanbur. En eftir essa flugfer hef g aldrei veri hrdd flugi.

En hva verur a sem knr framrun flugi nstu ratugi og hverju mun a breyta? Verur leita aftur a sld me flugvlum ea verur uppsveifla flugi oluvinnslusvum sj egar bi verur a finna olu og fari a vinna hana ea verur uppsveifla flugi me feramenn bi yfir haf og hlendi? Ea vera einhverjar vrur svo drmtar t.d. afurir r fiskeldi ea einhverri lfefnarkt a r vera ferjaar me flugi fr upprunasta marka? Vera eftirlitsferir og rannsknarferir me flugvlum um heimskautasvi atvinna einhverra? Verur kannski hgt a senda vrur milli sva me fjarstrum mannlausum flugvlum?

Myndin er af sldarstlku Raufarhfn, mynd fr Ljsmyndasafni Reykjavkur, ar m fletta upp myndum fr sld og flugsgu ar. Hr er talski flugbturinn I-SLAN Reykjavkurhfn jn 1932.

gst 1924, flugvl. Fyrsta flugi til slands.

fyrsta-flugin-island

1928 Slan, flugvl Flugflags slands, sjsett fr Steinbryggjunni.

sulan1928-akureyri


Bleikur Barbieheimur fyrir stelpur

Bleikur barbieheimurEitt best stt vefsvi heiminum dag er Barbie vefur fyrir stelpur, slin er barbiegirls.com

etta er ekki vefur sem hfar til femnista. g prfai hann gr og hr er skjmynd af v egar g dundai mr vi a naglalakka mig netheimum.

a sem hgt var a gera essum netheimi var a ba til persnu me a kvea tlit hennar og ft og spila msa leiki svona eins og ennan naglalakksleik og innrtta herbergi sitt me dti og svo var arna eitthva flagsnet, svona eins og barnatgfa af Second Life. etta er svona vefur til a ala upp neytendur stafrnna hluta, neytendur sem eru tilbnir til a kaupa hatta og tnlist fyrir vlverudkkulsuna sna.

Techcrunch skrifar um barbievefinn gr ennan bloggpistil: Could Barbie Girls Become The Largest Virtual World?

Hr er svo myndband me sng Barbiestlkunnar sem hefur veri alin upp til a vera leikfang karla Barbieheimi.


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband