Nýr Youtube spilari

Nú er hægt að búa til sinn eigin spilara á Youtube. Ég bjó til spilara fyrir þau vídeoblog sem ég hef sett þar inn. Ef allt virkar eins og það á að gera þá koma sjálfkrafa öll video sem sem ég set hér eftir inn í Youtube í spilalista (playlist) sem ég kalla Salvor videoblog inn í þennan spilara.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband