Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

Elsku frnka

litlafrnka 1


Hr er litla frnka fyrsta daginn lfi snu. gr var hn veik. Hn er nna vkudeild.

g get ekkert gert nema bei.


Rak brennsla Borgarfiri

sunnudaginn fr g sumarbsta Borgarfiri Rak brennslu til srnar Tryggvadttur sem hefur kennt okkur leirmtun vetur. Hr er 45 sek. vdeklipp af brennslunni og mununum okkar:


Vi vorum a prfa rak brennslu sem er gmul japnsk afer vi glerungsbrennslu. Hn er annig a fyrst eru leirmunir mtair og leirmunirnir hrbrenndir rafmagnsofni. San eru rakglerungar settir og eir gljbrenndir srstkum ofni sem er hitaur upp me gasi. Glandi heitir leirmunirnir eru svo lagir mlmlt samt eldsneyti t.d. viarsagi. Eftir ca. 20 mn “reduction” er brennslan stvu me v a setja munina vatn. Sti er svo egi af mununum.

a kemur stundum skemmtileg fer glerunginn eins og hann s allur sprunginn.

Sj hrna Raku ware - Wikipedia, the free encyclopedia


Veggjakrot - myndml strborgarinnar

Veggjakrot er margs konar. a getur veri tkn sem aeins innvgir skilja t.d. tkn einhverra menningarhpa ea dulartkn um a hr sr einhver astaa ea jnusta. a tkaist t.d. a merkja hvar vri hgt a komast frtt Internetsamband me a stela bandvdd fr einhverjum. Stundum er graffiti liur barttu einhverra hpa, sennilega mun a frast vxt.

Oft hafa hs veri merkt og stundum hafa merkin veri ttur einhverjum ofsknum. g tk essa mynd Austur-Berln fyrr mnuinum af strri byggingu sem engin starfsemi var . g skildi ekki letrunina fyrr en g las skilti um sgu hssins. etta var hs sem var einu sinni banki eigu gyings Golluber a nafni. Hann fli nasistanna og hsi var mist Hitlersskunnar. Svo lenti a inn kommnistarkinu Austur-skalandi og var sennilega einhvers konar ungdmsmist. En nna hefur hsinu sennilega veri skila til Golluber fjlskyldunnar og s sem skrifar etta graffiti lsir andstu sinni me run hverfisins og fyrirhugaa notkun hssins. etta er lka ostalgia ea eftirsj eftir kommnistarkinu og andstaa vi peningarki sem mismunar flki, skrifarinn vill ekki sj neina einkaklbba og sundlaugar og lxushtel og kallar eftir a hsi veri flagsmist ungs flks.

Graffiti

Berln var allt staar tkrssu alveg eins og Barcelona. En krassi er mismunandi flott og listrnt gildi ess segir heilmiki um hverfi og fegurarmat flksins sem ar br. Hr er graffiti sem mr fannst svo flott a g tk mynd af v, mr finnst flott essi grska, svona sambland af tknihyggju og r eftir lfi og grri.

Mural

Mr finnst sumt graffiti Reykjavk mjg flott, g s um daginn essa yrpingu flks hsvegg einhvers staar nlgt Vatnsstg. Svona listaverk gleja alla og gera borgina fallegri:

Graffiti in downtown Reykjavik 020

Hr er svo vdeklipp sem g tk af graffitilistamanni Barcelona fyrir tveimur rum, nna er listaverki hans horfi.

Til frleiks:

Graffiti is the newspaper of street gangs

Axel Thiel: Vocabulary of Graffiti Research

Graffiti - Wikipedia, the free encyclopedia


mbl.is Kona „graffar" skjli ntur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kambsrni og Flateyri

Fyrir 180 rum rst hpur grmuklddra manna inn bndab Suurlandi, bundu hsrendur, brutu upp kistla og rndu um 1000 rkisdlum. etta var Kambsrni, eitt frgasta sakamli slandi sinni t. kjlfari komst upp um glpaklku sem hafi rnt va. urur formaur Stokkseyri var hlutverki rannsknarlgreglumanns og tti tt a upp komst um rnsmennina en tveir eirra voru n einmitt btsverjar hennar bt.

Nna ri 2007 httir fyrirtki Kambur Flateyri vinnslu og segir upp llu starfsflki og selur vntanlega kvtann burt r plssinu. a vera 120 manns ea flestir vinnandi menn Flateyri sem missa vinnuna og einni sviphendingu er ftunum kippt undan bygginni arna og eignir flks gerar verlausar. Tjni er rugglega meira en eir 1000 rkisdalir sem voru rnsfengurinn Kambsrninu forum daga. ingmenn Norvestur kjrdmisins eru rrota. a er enginn urur formaur dag Vestfjrum sem getur upplst Kambsrni og bent skudlginn.

bar Flateyri eru frnarlmb sjvartvegsstefnu ar sem kvtinn og ar me rtturinn til a veia fisk var gefinn til tgerarmanna og gengur kaupum og slum. a er alveg ruggt ml a etta fiskveiistjrnunarkerfi hefur stula a meiri hagkvmni og hagringu sjvartvegi slandi og meiri ga af tger, tgerarmenn hafa frtt spil a flytja kvtann til staa ar sem hagkvmast er a gera t, selja kvta sn milli og leysa upp fyrirtki ef upplausnarviri er meira en vermti fyrirtkisins rekstri. g velti fyrir mr hvort a a hefi ekki veri lka betra fyrir efnahagslf slandi ef rnsfengurinn r Kambsrninu 1000 rkisdalir hefi komist umfer slandi snum tma stainn fyrir a vera grafinn kistubotni hj bndanum Kambi. svo vri rttltir a ekki r gripdeildir og ofbeldi sem rnsmennirnir geru sig seka um.

Kvtakerfi slenskum sjvartvegi er sanngjarnt og a svnar flkinu sjvarplssunum slandi. Vi bum heimi sem trir hreyfanleika og frelsi, ver einkaframtaki og einkaeignarttinn. En flki Flateyri br heimi ar sem frelsi og hreyfanleiki fjrmagnsins er miklu meiri en frelsi og hreyfanleiki og mguleikar flksins. Peningarnir geta henst me hraa ljssins milli staa jarkringlunni og bi um sig ar sem eir gefa mesta vxtun hverju sinni. a eru astur sem henta kaflega vel fjrmagnseigendum.

a er hgt a leysa etta misvgi frelsi fjrmagns og flks tvo vegu. Annars vegar draga r mguleikum fjrmagns til a fla svona hindra og fyrirstulaust burt fr plssunum og hins vegar a reyna a auka hreyfanleika og frelsi flksins til a skapa sr vinnu. Seinni kosturinn er sennilega skynsamlegri og rttltari nna egar kvtakerfi er ori svo fast sessi a a er ekki gott um vik a umturna v. v miur hafa margar agerir byggamlum einmitt sni a hinu gagnsta v a reyra flk niur meiri tthagafjtra og framhaldandi einhfa atvinnumguleika snu byggalagi.

a er mikilvgt a mgulegt atvinnusvi s sem strst og fjlbreyttast. a eru komin gng Vestfjrum og Flateyingar gtu stt vinnu safjr en eir urfa a aka Hvilftarstrndina ar sem er oft snjflahtta. ar aka eir framhj ummerkjum um hvalveiistvarnar, ummerkjum um eina strstu rnyrkju og arrn slandsmium egar norskir vintramenn ryksuguu upp hvalastofnana vi Vestfiri. a eru engin vermti eftir byggalaginu um rnyrkju, ekkert nema rstir og strompar fr hvalveiifabrkkunum. a er heldur ekkert eftir slandi eftir rnyrkju v norsku hvalfangarnir greiddu engan skatt af afnotum snum af aulindum slands. a er n reyndar eitt stsshs slandi sem er minnisvari um essa t en a fkk ekki einu sinni a standa Vestfjrum. a er rherrabstaurinn Reykjavk sem einu sinni var barhs hvalfangara og st Slbakka.

En sagan um arrn hvalfangaranna er ekki sg sem saga arrns og rnyrkju, hn er sg sem framfarir slenskri atvinnusgu og niurrifs hssins Slbakka er meira segja sett upp sem dmi um gmennsku hvalfangarans, hvernig hann seldi slendingum hsi fyrir slikk:

Norski umsvifamaurinn Hans Ellefsen reisti ar hvalveiist ri 1889 og var hn eitt strsta fyrirtki landsins. Stin brann rmum ratug sar og hf Ellefsen smi annarrar litlu innar vi fjrinn. Verkinu var htt egar bi var a hlaa reykhfinn og stendur hann enn rtt vi jveginn. ur en Ellefsen fluttist brott gaf hann Hannesi Hafstein barhsi sitt Slbakka ofan vi Flateyri. Sumir segja a hann hafi selt honum hsi eina krnu, arir segja fimm krnur. Hannes lt taka hsi sundur og flytja til Reykjavkur.

Til gamans m geta ess a Einar Oddur ingmaur br a Slbakka og Bjrn Ingi oddviti okkar Framsknarmanna borgarstjrn lst upp essum slum. Bjrn Ingi segir vefsu sinni:

Lengst af ttum vi heima stru einblishsi a Slvllum, beint fyrir ofan gmlu hvalst Normannsins Hans Ellefsen sem foreldrar mnir keyptu og breyttu trefjaplastbtasmiju. Slbakki, hs Einars Odds Kristjnssonar alingismanns, er vi hliina Slvllum og hinum megin vi er Hvilft, hs Gunnlaugs Finnssonar, fyrrverandi alingismanns.

mbl.is 65 manns og sjmnnum 5 btum sagt upp hj Kambi Flateyri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rdd breytta Framsknarmannsins

g fylgist svona fjarlg og gegnum fjlmila me stjrnarmyndunarvirum og n egar Framsknarmaddaman dansar ekki vi Geir spi g hverjir vera rskonur nrri rkisstjrn. g er lka dottin a skoa alls konar skrtin mynstur hverjir vera stjrn og hverjir stjrnarandstu. Hefur flk teki eftir a allir leitogar stjrnarandstunnar eru flskeggjair? Grin a verur gaman a sj hvernig skopmyndateiknarar lsa stjrnarandstunni og teikna Jn, Steingrm og Gujn.

Hr er myndin sem Halldr skopmyndateiknari teiknai ri 2006 af Ingibjrgu Slrnu stefnumtajnustunni, sj bloggi hans Styggir vonbilar.

Annars skrifai g eftirfarandi brf an inn innanhsspstlista Framsknarmanna:

gtu framsknarmenn,

g kalla aftur eftir einhverjum frttaflutningi og umru forustunnar og ingmanna Framsknarflokknum vi okkur breytta Framsknarmenn. g hef veri a skoa vefsetur Framsknar Reykjavk www.hrifla.is og vefsetur framsknarflokksins www.framsokn.is og g hef ekkert s sem tlka m sem frttaflutning til grasrtarinnar flokknum nema frttina tvfeldni virum.

Allir fjlmilar eru nna uppfullir af frttum og analsum um Framskn og g hlustai gr bi Siv sland dag og Bjrn Inga Kastljsi ar sem au lstu fullum stuning formann okkar. En mr finnst afleitt a frttaflutningur og boskipti til okkar breyttra Framsknarmanna fari eingngu fram fjlmilum - af hverju er veri a hafa allan ennan flagastrktr og stjrn kringum stjrnmlaflokk ef a eru engin tengsl vi almenna flagsmenn?

g segi etta lka vegna ess a a eru nna a birtast fjlmilum og netmilum alls konar frttir um hinar msu kvaranir og plott innanbar Framsknarflokknum og gert lti r Jni Sigurssyni og rist m.a. Bjrn Inga og hann sagur hafa hanna einhverja atburars. etta er mjg maklegt tal og mr myndi vera rrra sem breyttum Framsknarmanni a vita af v a forusta og ingflokkur tli a vinna sameiningu r eirri stu sem nna er komin upp og sj au tkifri sem liggja stunni - tkifri til a endurskoa og byggja upp flugan flokk samvinnu og flagshyggju - ekki sst a byggja upp flokksstarfi sem hugsanlega er me blma hinum msu Framsknarflgum en Reykjavk Norur ar sem g hef fylgst me v stendur yfir murlegt niurlgingarskei og hefur stjrn og starfsemi ess flags veri me eindmum undanfarin r, g hef aldrei, aldrei kynnst v a flag sem kennir sig vi lrishreyfingu starfi svona og reyni vsvitandi a drepa niur allt starf.

a er miki verk unni varandi a a byggja upp og stta sjnarmi innan Framsknarflokksins. eim tma sem Jn Sigursson hefur veri formaur hefur hann veri vandasmu starfi inaarrherra og leitt kosningabarttu okkar og stai sig afbragsvel og auki mjg tiltr Framsknarflokknum. g hef hins vegar ekki ori vr vi a neitt hafi breyst innra starfi Framsknarflokksins enda tti g ekki von v a Jn Sigursson gti einbeitt sr a eim mlum fyrr en eftir kosningar og g bind miklar vonir vi Jn Sigursson ar.

g tek undir me Birni Inga og segi a Jn Sigursson hefur 100% stuning okkar Framsknarmanna, hann hefur stai sig eindma vel erfium tma hj Framsknarflokknum en hann hefur ekki haft ann tma sem arf til a byggja upp traust kjsenda og til a stta flk og endurskipuleggja innra starfi.

a var afar dapurlegt hvernig essar kosningar fru hfuborgarsvinu en a er svo sannarlega ekki Jni Sigurssyni a kenna. etta er sama niurstaan og borgarstjrnarkosningunum fyrir ri san. Framskn er ekki me nema 6% fylgi Reykjavk, a er eins gott a horfast augu vi a og kryfja hvers vegna og hva er hgt a gera til a auka fylgi og tiltr Framsknarflokkinn framtinni.

g vil reyndar fra llu v flki sem st kosningabarttunni akkir, mr fannst allt starf til fyrirmyndar ar og mlefnaleg og g kosningabartta og a mddi miki llu okkar flki sem og bi Siv, Jnna og Gujn lafur uru fyrir svsnum og maklegum rsum fjlmila sustu daga fyrir kosningar, srstaklega hj DV og rsin Jnnu var enn heiftarlegri v hn var lka RV. g get ekki s essar rsir ruvsi en sem vsvitandi plott til a knsetja Framskn hr hfuborgarsvinu sem mest og vil jafna eim vi hina smekklegu rs og heilsuauglsingu Jhannesar Bnus Bjrn Bjarnason. a var miklu heiarlegri rs v ar var kvein persna skrifu fyrir eirri rs og a kom skrt fram a etta var borgu auglsing og var kom skrt fram hvers vegna hn var birt.

Allt skipulag kosningabarttunnar og kosningastjrn sem g fylgdist me hr Reykjavk og Kpavogi var einstaklega gott, g kom nokkra viburi og fylgdist me starfinu og ar var miki um a vera og vefir, tsendingar og dreifirit og auglsingar berandi og vel unni, kosningabartta Framsknarflokksins fr ekki fram hj neinum, slagori um grna kallinn var gott og grpandi og slagori rangur fram - ekkert stopp kunna allir.

Svo hefur Framskn veri rkisstjrn miklum gristma slandi. Hinn rkisstjrnarflokkurinn vinnur . Hvers vegna skpunum tapar Framskn fylgi og hrapar srstaklega niur hrna hfuborgarsvinu? g held a Framsknarmenn veri a ra a af hreinskilni, a er ekki hgt a skipta r tapi sigur einhvern tma framtinni nema skilgreina hvers vegna tapi var og horfast augu vi a a var ekki alltaf skynsamlega stai a mlum og spila r stunni af hlfu Framsknarflokksins sasta kjrtmabili.

a er sennilega gfurkara spor til a breyta sigri sigur seinna a skoa hva gerist fremur en eya orkunni a uppnefna andstinganna me einhverju Baugstjrnartali. g vona lka a Framsknarmenn haldi fram a vera siprir og varir orum og tala mlefnalega og af viringu vi og um andstinga sna. a er alveg hgt a gera a en draga samt athygli a v sem eir gera miur vel.


Bestu kvejur
Salvr Gissurardttir
----------------------------------------------------------------------
Mefylgjandi er frtt sem er nna mannlif.is, sj hrna:
http://www.mannlif.is/ordromur/nr/623

Jn Sigursson afskrifaur

19 ma 2007

Mogginn afskrifar Jn Sigursson sem formann Framsknarflokksins frttaskringu Agnesar Bragadttur dag. Agnes er ekkt fyrir fremur dra frttamennsku en hittir lklega naglann hfui egar hn spir logandi innaflokkstkum Framsknarflokknum ar sem Guni gstsson muni berjast til formennsku vi Siv Frileifsdttur. rlg Jns Sigurssonar eru au a vera utanings og hrifalaus eftir a kjsendur hfnuu honum. ssur Skarphinsson lkir klaufaskapJns eftirleik kosninganna vi mistk Jns Baldvins Hannibalssonar egar Aluflokkurinn hrkklaist t r Vieyjarstjrninni: ,,Jn Sigursson geri smu mistkin og Jn Baldvin Hannibalsson 1995. Hann tti kost v strax lok kosninganna a draga Framskn t r rkisstjrn. hefi umbo til stjrnarmyndunar a llum lkindum fari til Samfylkingarinnar ...".

En anna er athyglisvert frttaskringu Moggans. Aalhnnuur atburarrsarinnar innan Framsknarflokksins og s sem plottai flokkinn stjrnarandstu er Bjrn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi blaamaur Moggans, er ekki nefndur. v kunnu a vera r skringar a hann s s sem leggur til pri grein Agnesar vinkonu sinnar. Enginn vafi er v a Bjrn Ingi er verugur framtarformaur flokksins en til ess a a gangi smurt fyrir sig arf hann a tryggja rtta atburars. ar hentar gtlega a lta Guna og Siv berjast en koma san sem frelsari og hggva hntiinn. ar er Mogginn gur farvegur og gott tki ...


Litla frnka, lri, tjningarfrelsi og ritskoun

Litla frnka mn fddist fingardeildinni Reykjavk eitthva a ganga tv ntt. Hn var tekin me keisaraskuri og hn er 17 merkur og 53 sentimetrar, hrpr og gullfalleg. Hr er mynd sem g tk af henni fangi fur sns um klukkustundar gamalli. Murinni heilsast vel.

031 Ef allt gengur vel mun litla frnka mn fara vestur Bolungarvk eftir nokkra daga v ar hn heima bndab stutt fyrir utan Bolungarvk.

a er gaman a rifja upp hva gerist heiminum og slandi egar brn fast. Litla frnka fist tma ar sem allra augu eru lrinu og stjrnarskipti vera slandi. Helstu mlin fjlmilum eru stjrnarmyndunarvirur og svo ganga yfirlsingar vxl milli dmsmlarherra og eigenda og stjrnenda strfyrirtkja um hlutun eirra kosningar me auglsingum - etta endurspeglar hvernig vldin eru a frast til samflaginu, frast til strfyrirtkja trs sem reyna a hlutast til um hvernig stjrn er slandi.

g skoai lka til gamans frttavef BBC til a sj hva vri helst frttum daginn sem litla frnka mn fddist. Hn fist tmum ar sem er str miausturlndum og a er frtt um rs bandarska herst rak. En a var ein ltil tknifrtt BBC vefnum dag sem vakti srstaklega athygli mna vegna ess a hn tengist slenskri stlku og tjningarfrelsi og ritskoun. a var frttin Yahoo censored Flickr comments

g hef ur skrifa um etta ml en g tti ekki von a a vekti svo mikla athygli a a yri frtt BBC. Hr eru mn fyrri skrif: Ritskoun hj Rebekku gerir allt vitlaust digg og flickr

Mr finnst etta gs viti, flk er a tta sig hva tjningarfrelsi okkar miki undir v a strfyrirtki sem eiga fjlmilana ea vefrmi sem tjningin fer fram noti ekki vald sitt til a agga niur einum og leyfa bara sumum rddum a hljma. g er stolt af v a slendingur nr svona athygli heimsbyggarinnar hva illa er fari me tjningarfrelsi og g hvet alla til a lesa bloggi hennar Rebekku Freedom of expression.


Hreinn og brellurnar

a gerir illt verra hj Hreini a senda fr sr yfirlsingu ar sem hann ver auglsingu Jhannesar Bnus. Hreinn er vitur og vel menntaur lgfringur me mikla reynslu. a kemur v mjg vart a hann rist dmsmlarherra me svona oralagi : "Bjrn er ekktur fyrir brellur snar.... hr beitir Bjrn eirri brellu a kenna rum um sta ess a lta eigin barn... Bjrn beitir lka annarri brellu"

ap er fjarri lagi a Bjrn s ekktur fyrir brellur. g kynntist starfshttum Bjrns nokku vel egar hann var menntamlarherra og ef a er eitthva sem einkennir starfsaferir hans er a heiarleg, markviss og opin stjrnssla. a hefur einnig mrg r mtt fylgjast vel me strfum Bjrns og vihorfum hans til allra mla vefsu hans. Bjrn hefur lagt sig fram um a tala vi sem eru ndverum meii vi hann og tskra sn sjnarmi. Hann hefur unni arft verk a gera stjrnsslu slandi ntmalegri og skilvirkari.

g er sammla plingu Hreins um a oranotkunin skattsvikaml yfirlsingu Bjrns felur sr a mat a veri s a rannsaka skattsvik. Hvort a er elileg oranotkun hj dmsmlarherra hef g bara ekki lgfriekkingu til a dma um. a hefi veri hlutlausara hefi Bjrn nota "rannskn skattamlum Baugs".

En a er skrti hj Hreini a taka undir auglsingu Jhannesar og lta lta svo t a hn s elileg breytni og orra sem dmsmlarherra tti a svara.

Hreinn segir m.a.:

Jhannes hefur m.a. haldi v fram a jafnrisregla hafi veri brotin sr og a hann hafi a sekju mtt sitja sakamannabekk rum saman. auglsingunni segir hann a a keyri um verbak ef rherann hyggst verlauna einn essara manna me v a f honum stu metor, .e.a.s. embtti rkissaksknara. Hva svo sem segja m um afstu hans er hitt fullkomlega ljst a Jhannes hefur heimild til a opinbera skoun sna en egar hn kom fram svarai Bjrn henni engu.

Mli er einfalt fr mnu sjnarhorni.
Voldugur aumaur sem strir samt brnum snum einni flugustu viskiptablokk landsins kaupir heilsuauglsingar dagblum rtt fyrir alingiskosningar hrur og dylgjur um nafngreinda embttismenn og sta yfirmann dmsmla slandi, dmsmlarherra - a v er virist eingngu til a skaa hann sem mest alingiskosningum og koma veg fyrir a hann veri rherra a eim loknum. Auk ess reynir Jhannes a hafa hrif mannarningar (hvern ekki a ra sem saksknara) dmsmlum slandi og tiltekur hverja hann vilji ekki kvei starf. etta gerir hann allt t af v a hann er sttur vi ml sem hann var borinn skum .

Sem sagt voldugur aumaur sem finnst kerfi ekki passa fyrir sig og sna viskiptahagsmuni leggur kapp a breyta v me v a kaupa sr plss fyrir auglsingar einmitt rtt fyrir kosningar og hrekja burt dmsmlarherra og embttismenn dmskerfi og saksknara sem htta er a skipi ekki mlum lund sem hann vill og dmi honum hag. g vona a sland veri aldrei annig a aumenn geti stillt upp snum dmsmlarherrum, snum dmurum og snum saksknurum til a dma snum mlum.


mbl.is Hreinn: Dmur kjsenda um verk Bjrns liggur fyrir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Framsknarmaddaman er ekki stasta stelpan ballinu

N er a ljst a Framsknarmaddaman stgur ekki dansinn me Geir Haarde nstu rin. a er kannski allt lagi a hn vermi bekkina um hr og hvli lin bein. a verur dmufr eftir fjgur r og verur eins gott a vera rlsprk og til tuski.

Hr er Geir Haarde trylltum dansi og ntur sn vel einn glfinu. Hann tlar a bja Ingibjrgu Slrnu nst upp og ef a gengur ekki er a Steingrmur. Annars er Samfylkingin bin a vera venjukyrrlt og lti a pa Sjlfstismenn undanfari og einhver Framsknarsvipur a frast yfir hana annig a a mtti gruna a svona fri.


mbl.is Ekki grundvllur fyrir framhaldandi samstarfi stjrnarflokkanna
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kona myrt Keflavk - moringinn gengur enn laus

AshleyTurnerHermaurinn Ashley Turner var myrt herstinni Keflavk ann 14. gst 2005. Hn fannst liggjandi glfi lkamsrktarastu barhsni varnarlissvinu og hafi veri barin og stungin. a fll strax grunur annan hermann Calvin Eugene Hill en hann hafi stoli f af Ashley og tti a rtta v mli nokkru eftir a Ashley var myrt. a er mislegt sem bendir sekt hans. a hvarf hnfur fr verandi stkonu hans og hn bar a Hill hefi st vera a fara fund me yfirmanni snum og horfi braut einmitt egar mori var frami og svo komi til baka og fari beint a vo ftin sn. a fannst bl sknum hans og a passai vi DNA r Ashley og annar fangi bar a hann hefi jta mori samrum eirra.

Sj hrna:

A knife used to prepare dinner for Hill’s then-girlfriend, Vannee Youbanphout, is missing. And testimony from Youbanphout, a citizen of Iceland, suggested Hill faked a meeting with a supervisor, slipped out for an hour while they were watching “Top Gun” and washed his clothes when he returned.

Investigators later found a spot of blood on one of Hill’s shoes.

Furthermore, they told jurors, Hill confessed all this to a bunkmate during his pretrial incarceration at an Army prison in Mannheim, Germany.

a er murlegt a lesa frambur samfanga Hill sem segir a hann hafi hlt sr af morinu og hvernig hann hefi fali sl sna og fengi slensku stlkuna Vannee to a stafesta frsgn hans. yfirheyrslunni kemur etta fram:

On May 2, the trial’s sixth day, prosecutors introduced their most damning witness yet: a discharged soldier who claims Hill told him he beat a girl with a weight and stabbed her in the neck.

Cyrus Hughes, 20, was jailed last year in Mannheim, Germany, for drunkenly crashing a rented Jaguar and going AWOL. Hill slept in the same 15-man cell. Hughes told jurors Hill admitted to the murder twice. Hill even bragged about “covering his tracks” by pushing his girlfriend, an Icelander of Thai descent named Vannee Youbanphout, to vouch for his whereabouts, Hughes said.

Hill var sknaur vegna ess a tali var a ekki hefi veri rannsaka ngu vel hverjir arir hefu geta frami mori. Srstaklega vegna ess a eitthva kort var nota til a komast inn hbli Ashley eftir ann tma sem tali var a hn hefi veri myrt . Arir sem grunair eru um mori er krasti hennar sem var eiturlyfjaneytandi og eiturlyfjasali og tti lka a mta fyrir rtti t af v og a bera vitni a au hfu rifist nlgri kr kvldi ur og svo maur sem fann hana, a er maur sem nkominn var herstina og hann er talinn hafa hega sr undarlega egar hann s hreyfingarlausa manneskju glfinu.

Moringi Ashley gengur enn laus. a getur veri a lagt hafi veri kapp a sna a vafi leiki sekt Hills vegna ess a Ashley er hvt en Hill er blkkumaur. a er vikvmt Bandarkjunum a blkkumaur s sakfelldur fyrir a myra hvta konu, a er horft vel alla slka dma og str hluti bandarska hersins eru blkkumenn . a getur einnig veri a heryfirvld hrna hafi veri of fljt a skoa Hill sem hinn eina mgulega moringja vegna ess. Eitt er vst a a er ekki gu bandarskra hermlayfirvalda a svartur hermaur ar s dmdur fyrir mor, bi vekur a upp lgu meal blkkumanna hernum ef hinn minnsti vafi er talinn leika sekt hans og svo vill herinn rugglega ekki vera kastljsi fjlmila t af morum og aftku moringja en ef Hill hefi veri fundinn sekur hefi hann veri tekinn af lfi. a er undarlegt a foreldrar og systkini Ashley fengu engar upplsingar um daudaga hennar og vissu fyrst a hn hefi veri myrt gegnum slenskt dagbla sem au fundu Internetinu.

Moringinn gengur enn laus. Samt eru ekki margir sem koma til greina og mori var frami samflagi sem tti a hafa g tk a rannsaka glpi.

Stars and Stripes: What happened to Ashley Turner?

Murder Trial Possibly moved to Iceland

Attorneys for Hill point to alternate suspect

Airman cleared in Iceland murder case


mbl.is Fyrrum varnarlismaur sknaur af morkkru
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

J-menn Jhannesar

g er afar stt vi afarir Jhannesar Bnus ar sem hann auglsir grimmt fyrir kosningar v augnamii a hafa hrif mannarningar dmskerfinu og koma hggi og frgja embttismenn sem hafa unni a dmsmlum sem hann er sttur vi hvernig fari. g hef ur lst skoun minni essari auglsingu blogginu Brjlu kona hringir RV um hntt

Auglsingar Jhannesar eru grmulaus afr a slensku rttarrki. Leikreglur slensku samflagi eru ekki settar til a a henti Jhannesi Bnus sem best, a vri illa komi fyrir okkur ef aumenn gtu planta snum j-mnnnum allar stur og tryggt annig a allar kvaranir, lg og dmar veri eim hag, gtu strt hverjir vera rherrar, hverjir vera saksknarar og heimta alla embttismenn t af borinu sem fella dma ea rannsaka ml ann htt a a s vikomandi aumnnum hag. g tel a gott dmskerfi og rttarkerfi eigi a gta hagsmuna almennings og ekki sst vernda almenning fyrir ofrki auhringja ea valdablokka.

Mr finnst flk ekki tta sig alvru essa mls. Ef til vill er svo stutt lii fr auglsingunum a umran er ekki hafin. En g vona svo sannarlega a flk vakni vi etta og spi hverjir ra slensku samflagi og hvaa verkfri eir hafa til ess. g vil taka fram a g tel a a megi gagnrna mislegt dmskerfinu og mannarningum ar og g hef sjlf oft gert a, sj t.d. etta nlega blogg hj mr: Laumulegar starfsauglsingar og eins og arir femnistar er g mjg stt vi dma fyrir kynferisofbeldi og hve far konur starfa lggslu og dmskerfi. a m vel gagnrna dmskerfi en essi afr Jhannesar er heiftug og virist eingngu gagnrni til a jna einkahagsmunum hans og hans fyrirtkis.

Mr finnst essi kafli yfirlsingu Bjrns srstaklega gur:

a jnar almannahagsmunum, a hir, opinberir ailar fylgist me hvernig stjrnendur og randi hluthafar almenningshlutaflaga fara me au vermti, sem eim er fyrir treyst. Me rsum mig og kruvaldi er Jhannes a gera veika stu almennra fjrfesta slandi enn verri gagnvart streigendum. Hr ra einkahagsmunir fer en ekki viring fyrir rtti annarra. Takist me opinberum, persnulegum rsum a hra lgreglu og ara eftirlitsaila fr v a sinna skyldum snum er vegi a hagsmunum fleiri en eirra, sem rsunum sta.

framhaldi af auglsingunni kemur vart, a almennt hafa stjrnmlamenn og litsgjafar lti eins og hn s nsta elilegt ef ekki sjlfsagt nmli.

Um svipa leyti og Steingrmur J. Sigfsson, formaur vinstri/grnna, kveinkai sr undan v, a ungir framsknarmenn hefu birt af sr skopmyndir, lsti hann skilningi framtaki Jhannesar. gst lafur gstsson, varaformaur Samfylkingarinnar, hlakkar yfir v, a g lkka ingmannalista. Egill Helgason litsgjafi segir: „ alvrunni. etta er ein afer kjsenda til a segja skoun sna - a nsta sem vi komumst persnukjri ingkosningum. a a taka mark slkum skilaboum. Annars eru stjrnmlamenn a gefa kjsendum langt nef.“

g lsi hyggjum yfir run stjrnmlastarfs og raunar rttarrkisins sjlfs, s tali sjlfsagt og elilegt a beita ofrki krafti aus v skyni, a tryggja sr vihljendur ingi, rttarsalnum og hj kruvaldinu. Er ekki tmabrt a stalda vi og lta alvru mlsins?


mbl.is Bjrn lsir hyggjum af run stjrnmlastarfs og rttarrkisins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband