Ţurfa sömu lög ađ gilda hér og í öđrum Evrópulöndum?

Ţađ var mjög upplýsandi ţađ sem lögreglustjóri sagđi í Kastljósi og ţađ sem dómsmálaráđherra segir um framsal sakamanna. Ég er samt ekki viss um ađ ţađ ţurfi endilega ađ gilda sömu lög í öllum Evrópulöndum. 

Ţađ var skrýtiđ í dag hvađ fréttaflutningur í dag var mismunandi af ţessu máli eftir ţví hvort mađur las Moggann eđa DV. Íslensku lögreglunni var líka borin mjög mismunandi sagan eftir ţví hvor fjölmiđillinn var. Svo kom ţriđja sjónarhorniđ í kvöld í Kastljósi. Ţađ var sjónarhorn Przemyslaw Plank sem mér skilst ađ núna hafi veriđ handtekinn, grunađur um ađild ađ morđi í Póllandi.

Hér er brot úr viđtalinu í Kastljós viđ hann:

Mér sýnist á öllu ađ íslenska lögreglan ţurfi ađ búa sig undir breytt landslag.

Mér sýnist reyndar ađ ríkisfjölmiđillinn RÚV sé kominn međ nýja línu, ţá línu ađ taka drottningarviđtöl viđ dćmda og stórhćttulega menn sem sannarlega hafa framiđ mikla og alvarlega glćpi. Ég skrifađi á sínum tíma um viđtal RÚV manna viđ Kalla Bjarna ţetta blogg  Dópsaladýrkun sjónvarpsins - Forvarnarverđlaun til ţeirra! og svo fékk bróđir minn drottingarviđtal nýlega en hann hefur eins og alţjóđ  veit veriđ dćmdur fyrir ađ nota orđ Halldórs Laxness ţegar hann rifjar upp bernsku sína án gćsalappa í endurminningabók  um Halldór. Ţetta nýjasta viđtal viđ Przemyslaw Plank er sama krimmadýrkunin ţó hann neitar ađild ađ pólsku mafíunni

Ţađ hlýtur ađ vera krafa okkar borgaranna ađ Ríkisútvarpiđ sé ekki hefja svona upp til skýjanna dćmda menn  sem tengjast  skipulagđri glćpastarfsemi og hrottalegum glćpum eins og Kalla Bjarna međ sinn skipulagđa eiturlyfjainnflutning og yfirhylmingar, Hannes međ sínar umfangsmiklu gćsalappasleppingar  og Przemyslaw Plank međ jafnvel ennţá alvarlegri glćpi.


mbl.is Reglur um framsal einfaldađar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Flottur pistill hjá ţér.  Ég er alveg sammála ţér ţarna.  Máliđ er ađ lögregla og yfirvöld geta takmarkađ tjáđ sig um einstök mál, međan ţeir sem grunađir eru, geta sagt hvađ sem er, ţannig skekkist myndin.  Hér verđur ađ stíga varlega til jarđar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.4.2008 kl. 09:33

2 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Já ţessi drottningaviđtöl eru sérkennileg. Viđtaliđ viđ Kalla Bjarna var svaklega viđvaningslegt og skilađi engu.

Ég sá ekki viđtaliđ í gćr en er ekki máliđ ađ engin handtökuskipun hafđi veriđ gefin út? Mér finnst eins og ţađ sé stóri punkturinn í málinu - ađ ekkert hafi veriđ hćgt ađ ađhafast hér fyrr en ađ slík skipun lćgi fyrir.

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 15.4.2008 kl. 09:54

3 Smámynd: Atli Hermannsson.

Ţađ ţarf ekki merkilegan mannţekkjara til ađ sjá ađ ţessi mađur í Kastljósinu í gćrkveldi er mjög varhugaverđur einstaklingur.  Ég hitti  mann í morgun sem ég veit ađ ţekkir vel til og spurđi hann nokkurra spurninga. Hann sagđi međal annars ađ lögreglan hafi sjö sinnum ţurft ađ hafa afskipti af honum. Ţá sagđi hann ţađ einkenni á forhertum glćpamönnum ađ ţeir geta setiđ pollrólegir á međan bornir eru á ţá svívirđilegir glćpir - eins og sást í gćrkveldi.

Atli Hermannsson., 15.4.2008 kl. 15:20

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

ţetta blogg hjá mér var nú eiginlega meint til ađ skopast ađ dagblöđum og sjónvarpi.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 15.4.2008 kl. 19:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband