Morđingjatékk

Jón Trausti Reynisson ritstjóri skrifar í leiđara í DV í dag:

"Ţađ er skylda íslenskra yfirvalda viđ ţjóđina og sérstaklega pólska innflytjendur, ađ bakgrunnur innflytjenda frá Póllandi sé kannađur áđur en ţeir koma til landsins. Í ţađ minnsta mćtti athuga hvort ţeir hafi myrt einhvern nýlega".

Ţađ hefur líka komiđ fram í fréttum ađ í gangi sé undirskriftasöfnun međal Pólverja búsettra á Íslandi ţar sem fariđ er fram á ađ íslensk stjórnvöld skođi bakgrunn fólks og passi ađ hingađ flytjist ekki glćpalýđur. 

Um ţetta vil ég segja ađ fólk, líka ritstjórar DV verđa ađ átta sig á ţví ađ lög um mannréttindi og lög um ferđafrelsi gilda líka um dćmda sakamenn og löggćsluyfirvöld á Íslandi mega ekki eltast viđ fólk nema einhver grunur leiki á ţví ađ ţađ sé ađ fremja afbrot eđa undirbúa afbrot hérlendis eđa ţeir séu eftirlýstir á alţjóđavettvangi. 

Ţađ eru í 66 grein stjórnarskrárinnar  

Ég held ađ ţađ sé eitt einkenni góđs réttarfars ađ ekki er flanađ ađ neinu ţegar fólk er svipt ferđafrelsi og/eđa hneppt í varđhald. Ţađ má ekki gera nema stođ sé í lögum. Ţó fólk sé algjörir skúrkar og dćmdir morđingjar ţá hefur ţađ líka mannréttindi. Fólk á flótta undan stjórnvöldum  í einu landi sem kemur til Íslands er ekki framselt nema ađ einhverjir samningar gildi milli landanna.

Ţetta minnir mig reyndar á Gervasoni máliđ fyrir mörgum áratugum en ţá tók ég ţátt í mótmćlum vegna ţess ađ Ísland vildi ekki skjóta skjólshúsi yfir franskan mann sem hafđi neitađ ađ gegna herţjónustu í Frakklandi og átti yfir höfđi sér fangelsi ţar. 

Ţađ eru stífar reglur á ţví hvenćr má svipta fólk frelsi. Ţegar fólk er grunađ um afbrot ţá er hćgt ađ hneppa ţađ í gćsluvarđhald ef ţađ er taliđ nauđsynlegt út af rannsókn málsins. Ţađ er líka hćgt ađ setja ţađ í farbann međan rannsókn stendur yfir og réttađ er í máli og dómstóll getur dćmt fólk til fangelsisvistar. 

Ţađ eru mörg dćmi um ţađ í  Evrópuríkjum ađ valdhafar hafi sigađ lögreglu á almenning og búiđ til lögregluríki ţar sem hugsandi fólk og allir andófsmenn sem eitthvađ ţorđu ađ tjá sig voru hnepptir í fangelsi og fluttir ánauđugir frá heimkynnum sínum. 

Ég held ađ ríki ţar sem á landamćrunum er horft á tortryggni á alla útlendinga og ţeirg grunađir um ađ vera morđingjar ţangađ til annađ kemur í ljós sé á góđri leiđ í ađ verđa lögregluríki 


mbl.is Efirlýstur mađur handtekinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Vel mćlt.

Kveđja,

Baldur F.

Baldur Fjölnisson, 15.4.2008 kl. 19:28

2 Smámynd: Baldur Fjölnisson

Ég veit svo sem ekkert um máliđ en ţó virđist ţađ snúast um eitthvađ mafíuhyski og verndarpeninga og svo var ţví stútađ á endanum og hlutađ sundur og sett í ferđatöskur og sökkt í stöđuvatn. Geispi. Helmingur ţjóđarinnar hefur víst fariđ í međferđ og kóerí og vesalingadýrkun eru ţví fyrir lifandis löngu orđin landlćg og fórnarlamb orđiđ ađ sökudólgi. Er ţađ ekki hrćđilegt.

Baldur Fjölnisson, 15.4.2008 kl. 20:37

3 identicon

Ert ţetta ţú Gunnar?

Friđrik Jónsson (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 03:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband