Riddari tjáningarfrelsisins

Ég átti afmćli í gćr og hef veriđ ađ halda upp á ţađ međ hléum undanfarna daga. Ég var mjög ánćgđ međ ađ Kastljósiđ mćtti heim til mín á afmćlisdaginn međ her manns svo ég gćti tjáđ mig líka fyrir framan alţjóđ í sérstökum bloggţćtti.

IMG_3327

Hér er mynd af Kastljóshernum fyrir utan húsiđ hjá mér. 

Mér fannst ţetta mikill heiđur, ég er ađ verđa einn af elstu bloggurum landsins mćlt í bloggúthaldi, ég hef bloggađ í  átta ár og ef blogg mitt er skođađ ţá hefur ţađ tvö meginstef, annars vegar baráttu fyrir kúguđum hópum og ţá sérstaklega konum og hins vegar baráttu fyrir tjáningarfrelsi og athafnafrelsi ţeirra valdalausu. xIMG_3396

 Hér er mynd af mér á afmćlisdeginum í gćr. Svona var uppstillingin í viđtalinu.

Ţađ er búiđ ađ vera viđtal í Kastljósi viđ einn bloggara, hann Jens Guđ og nćst verđur sem sagt viđtal viđ mig. Vonandi birtist ţađ í kvöld. Viđmćlandi minn var Helgi Seljan og fór vel á međ okkur enda hef ég helgađ honum eitt sérstakt blogg forđum daga Sjö mínútur af Kastljósi Helgi Seljan versus Jónína Helgi var greinilega ekkert ađ erfa ţessi skrif eđa hann hefur aldrei séđ ţau.  Ég sá ekki betur en ađ sá sem stjórnađi kvikmyndakrúinu vćri hann Gaukur  Úlfarson sem einmitt ţennan sama dag var dćmdur til greiđslu miskabóta til Ómars R. Valdimarssonar fyrir ađ kalla hann ađalrasista bloggheima. Ţađ er alls ekkert fallegt ađ kalla fólk slíkum ónefnum.

Ég las yfir ţennan dóm og hann er nú alveg brandari. Nema náttúrulega fyrir ţann sem er gert ađ greiđa  sektina. Ég vona ađ ţessum dómi verđi áfrýjađ, ţetta er gríđarlega mikilvćgt varđandi tjáningarfrelsi á Íslandi. Ég er ţó ekki ađ mćla ţví bót ađ fólk skrifi svona, frekar ađ benda á ađ í samfélagi ţar sem öllum er leyft ađ tjá sig og tjáningin er margradda ţá fylgir líka ađ ţađ verđur ađ sýna sem mest umburđarlyndi ţeim sem ekki kunna eđa geta tjáđ sig öđru vísi en međ öskrum og ragni.

Hér eru nokkrar bloggfćrslur sem gefa innsýn í hugarheim hins seka:

 Er Ég Sá Fyrsti Til Ađ Vera Kćrđur Fyrir Blog?

Mér sýnist á öllu ađ hér fari ákaflega ungćđislegur bloggari í skrifum sínum. Hann áttar sig ekkert á hvađa afleiđingar orđ hans geta haft og virđist meira segja vera ánćgđur međ ađ skrifin veki viđbrögđ. Hann segir: "Ég er ađeins búinn ađ vera hér í blogglandi rúmar 2 vikur og er strax kominn međ kćruhótun vegna skrifa minna! Ég lít á ţetta sem glćsilegan árangur."

Afstađa mín til ţessa máls er sú ađ ţessi dómur sé út í Hróa hött. Ţetta eru vissulega rustaleg skrif en ekki hvorki neitt sérlega móđgandi eđa ćrumeiđandi fyrir viđtakandann Ómar. Ţađ er er  upphrópun og dónaskapur ađ kalla einhvern ađalrasista bloggheima en ef ţađ er orđiđ refsivert ţá ţýđir ţađ ađ listrćnt frelsi og tjáningarfrelsi fólks til ađ tjá sig á litríkan hátt er ógnađ. Ţetta er ţar ađ auki réttlćtismál.  Tjáningarmáti fólks í sumum stjórnmálaflokkum t.d. hjá Samfylkingunni og Vinstri grćnum er ţannig ađ ţađ dregur mjög mikiđ úr möguleikum fjölda  fólks í ţessum fylkingum til ađ tjá sig ef sumir úr ţessum fylkingum fá ekki ađ tjá sig međ skítkasti um andstćđinga. Sumir kunna ekki öđru vísi orđrćđu. Tökum t.d. nýleg skrif Össurar og tökum stóran part af skrifum Guđmundar Steingrímssonar, skrif eins og ţessi Brúnn Björn Ingi ţar sem Guđmundur kallar Björn Inga skítadreifara.  Viđ verđum ađ hafa í huga ađ tjáningarfrelsiđ er ekki bara fyrir okkur góđa Framsóknarfólkiđ sem tjáir sig svo fagurlega ađ ţađ er eins og nćturgalasöngur. Tjáningarfrelsiđ er líka fyrir hina, líka fyrir ţá sem kunna ekki annađ en krúnka međ rámum rómi.

 


mbl.is Sekur um meiđyrđi á bloggi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Og hver á svo ađ dćma hvort krúnkiđ er rámt eđa hrein snilld.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 27.2.2008 kl. 19:21

2 Smámynd: Jonni

Sigurđur; ţetta er einmitt kjarni málsins. Gera ekki alllir sér grein fyrir ţví ađ skítkast á borđ viđ ţađ sem dćmt fyrir hér er munnrćpa og ţvćttingur sem ekki skađar neinn nema ţann sem ćlir ţví út úr sér? Ţarf dómstóla til ţess ađ skera úr um svona?

Ţetta snýst um skođanir og ekki dreifingu á lygum og röngum stađreyndum.

Ef mér finnst einhver vera asni hlýt ég ađ mega segja ţađ. Allar fullorđnar manneskjur skilja ađ ţetta er mín skođun og ekki vísindalegt mat á viđkomandi. Ţessi dómur er hrikaleg mistök og getur ekki stađist laganna bókstaf, og er ţar af leiđandi álitshnekkir fyrir viđkomandi dómara.

Jonni, 27.2.2008 kl. 19:42

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Sé ţig vonandi á morgun!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 27.2.2008 kl. 20:24

4 Smámynd: Björn Heiđdal

Má ţá kalla Ómar ríđara og dómarann brjóstagellu án ţess ađ ţurfa borga sektir?  Varla ţví ţađ sem Gaukur sagđi um Ómar var mjög sambćrilegt.  Ég hélt nú ađ Ómar vćri alveg sérstakur málsvari málfrelsis eftir gagnrýni hans á netlögguhugmyndir VG.  En svo kom í ljós ađ Ómar er netlöggan ógurlega.  Hann vildi bara ekki ađ netlöggunar vćru einhverjir kommar heldur alveg helbláir Sjálfstćđisdrengir.

Björn Heiđdal, 27.2.2008 kl. 21:00

5 Smámynd: Jonni

Ef ljóst er ađ ummćli ţín um ađ Ómar sé ríđari er byggt á ţinni skođun finnst mér ekki ađ ţú eigir ađ borga sekt. Ţađ má svosem leiđa líkur ađ ţví hvort Ómar sé virkilega ríđari eđa ekki en ţađ finnst mér nú ađ hann geti svarađ fyrir sjálfur ef honum finnst ţörf á ţví.

Ef hins vegar ţú lćtur í ţađ skína ađ ţađ viti ţađ allir ađ hann sé ríđari, ţađ hafi ekkert međ ţína skođun ađ gera, nú ţá getur náttúrulega Ómar krafist ţess ađ ţú sannir ađ hann sé ţađ ellegar sért ţú sekur um rógburđ og meiđyrđi.

Hvađ er annars ríđari Björn?

Jonni, 27.2.2008 kl. 22:15

6 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Dómar gegn málfrelsi undanfarin misseri eru ţannig ađ illrćmdir skíthćlar sjá sína sćng útbreidda og segja, sem ţeim hefđi aldrei dottiđ í hug áđur, "nú er minn tími kominn".

Var ţađ ekki fyrr í vikunni sem eitt slíkt mál var í ađalmeđferđ?

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 28.2.2008 kl. 00:42

7 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Sigurđur Ţór: Ţú spyrđ hver eigi ađ dćma hversu rámt krúnkiđ er. Ég held ađ svariđ sé alltaf ađ ţađ sem er líkast okkkur sjálfum og eins og viđ myndum sjálf tjá okkur ţađ er fyrir okkur fagur söngur. Hins vegar er tjáning ţeirra sem eru ólíkir okkur og hafa gildi sem okkur býđur viđ  eitthvađ sem okkur finnst vera krúnk. Ţađ er alltaf tilhneiging hjá ţeim sem eru í valdastöđu ađ takmarka tjáningu sem grefur undan valdinu og gagnrýnir ţađ.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 28.2.2008 kl. 01:00

8 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ţakka ţér Salvör fyrir ţennan ágćta pistil  og innlegg sem hafa sannfćrt mig.

Dónaskapur getur vissulega veriđ hvimleiđur en hann er skađlegastur fyrir ţann sem beitir honum.  Ţarna er meiri hagsmunum fórnađ fyrir minni, augljóslega.

Sigurđur Ţórđarson, 28.2.2008 kl. 10:04

9 Smámynd: Fanný Guđbjörg Jónsdóttir

Innilega til hamingju međ afmćlisdaginn!

Fanný Guđbjörg Jónsdóttir, 28.2.2008 kl. 15:38

10 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Innilega til hamingju međ afmćliđ Salvör.

Marta B Helgadóttir, 28.2.2008 kl. 17:10

11 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Ţú varst flott í Kastljósinu. Til hamingju međ afmćliđ.

Steingerđur Steinarsdóttir, 29.2.2008 kl. 13:45

12 Smámynd: erlahlyns.blogspot.com

Góđ frammistađa í Kastljósinu. Skemmtilegt framtak hjá ţeim ađ rćđa viđ bloggara.

Hvađ dóminn varđar er ég sammála, lestur hans er hreinn brandari.  Ég tek líka undir međ Andrési hér ađ ofan sem leggur til ađ Paul Nikolov fari í mál viđ Ómar ef Hćstiréttur stađfestir dóminn. 

erlahlyns.blogspot.com, 29.2.2008 kl. 20:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband