Sj mntur af Kastljsi Helgi Seljan versus Jnna

Setti inn Youtube 7. mn. af vitalinu Kastljsinu seinasta egar Helgi Seljan rddi vi Jnnu Bjartmarz. Reyndar bara tali en a m hlusta Kastljsi inn vef RV. g er bin a hlusta nokkrum sinnum etta vital til a reyna a greina a og sp hvers konar orra eigi sr sta. a sem g heyri er yfirmta hrokafullur og ruddalegur og upplstur fjlmilamaur sem ekki hefur unni heimavinnuna sna a ra vi reyndan, kurteisan og orvaran lgfring og alingismann um mlefni sem tengjast fjlskyldu hennar og bija hana a opinbera sjnvarpi persnulegar upplsingar um fjlskyldumelim, upplsingar sem hn ekki a hafa agang a nema bara vegna fjlskyldutengsla.

etta er fdma ruddalegt tilri vi stjrnmlakonu og g held a sumt af eim tilburum sem Helgi Seljan leyfir sr vitalinu s af v a hann talar vi konu. g hugsa a hann hefi aldrei leyft sr a tala svona til t.d. Davs Oddssonar ea Geirs Haarde. Helgi talar margoft til Jnnu skipandi og nirandi tn.

g vil taka fram a mr finnst ekkert a v a fjlmilar velti upp mli sem essu og gagnrni ea leiti svara vi hvers vegna ea hvort afgreisla erinda sem tengjast fjlskyldu ramanna hljti einhverja srmefer kerfinu. a a gera a ennan htt er hins vegar skrpaleikur og RV til hborinnar skammar. a er alveg ljst a Jnna tk ekki tt a velja lista sem fengu undangu, a geri srstk undirnefnd alsherjarnefndar (Bjarni Ben., Gujn lafur og Gurn .) og a er s nefnd ein sem fkk a sj ggnin sem umskjendur lgu fram. Eina sem elilegt er a spyrja Jnnu um essu mli er 1) hvers vegna hn tk tt atkvagreislu Alingi og hvort og hvers vegna henni hafi tt a vieigandi og 2) hvort hn hafi reynt a hafa hrif nefndarmenn sem vldu listann.

Helgi Seljan tnglast margoft v a vitalinu a Jnna veri a svara hvaa srstku stur a eru sem valda v a essi stlka fkk rkisborgarartt. a er ekki Jnnu a lsa v og g hugsa reyndar a a s brot lgum um persnuvernd a upplsa opinberlega um vikvm einkamlefni og a muni alsherjarnefnd (Bjarni, Gujn lafur og Gurn .) ekki gera, g hugsa a margar r astur sem flk sem skir um undangur su einmitt vikvm persnuleg atrii. Reyndar vissi g ekki a a vri einhver hrabraut fyrir afreksflk rttum a f rkisborgarartt, a arf svo sannarlega a skoa essi ml og verklagsreglur, a er umdeilanlegt. a er hugavert a Helga Seljan virist ekki setja neitt spurningamerki vi essa afreksrttadrkun heldur skar Jnnu spurningum eins og "Er hn afrekskona rttum?" alveg eins og a hefi veri eitthva rslitaatrii.

En a verur a vera krafa okkar til fjlmilamanna a eir spyrji sem taka kvaranirnar og sem fjlluu um mli en yfirheyri ekki ramenn t af persnulegum mlefnum fjlskyldna eirra nema a v leyti a a s grunur um a eitthva heiarlegt eigi sr sta. a a essi umra kemur nna rtt fyrir kosningar er ar a auki afar grft tilri vi ingmann og a er ekki nema elileg og sjlfsg krafa okkar hlustenda a RV upplsi etta ml hlutlausan og vandaan htt og leyfi Jnnu og rum sem tengjast mlinu a koma sjnarmium snum framfri n ess a vera paar niur af fjlmilamanni eins og Helga Seljan.

En g hripai niur hj mr svolti r orru Helga Seljan. a verur samt a hlusta Kastljsi til a tta sig hversu gfurlega ltilsvirandi og ruddaleg orra hans er:

leyfu mr n a spyrja Jnna
etta er ekki rtt sem ert a segja

svarau spurningunn
svarau spurningunni
hvaa srstku stur
veistu ekki hvaa stum hn stti um
er a rtt, er etta eins og ml Bobby Fishers?
hlustau n Jnna
er ekki a
Mergurinn mlsins er a i eru

Af hverju getur ekki tskrt fyrir mr hvaa srstku stur ..

svarau spurningum
a er g sem er a spyrja Jnna
svarau spurningum
finnst r elilegt a srt spur um a

finnst r elilegt a srt spur a essu
finnst r elilegt a sr spur a essu
leibeindir stlkunni?
hverjar eru essar astur Jnna?
vilt ekki svara
segist hafa leibeint henni me a fara me etta inn nefndina
hverjar voru essar astur
hefur ekki sagt mr hvernar essar astur eru
verur a svara


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Bergrn ris Svarsdttir

allt gott og blessa svosem sem hefur um etta a segja og vissulega er hann dnalegur vitalinu - en g set spurningamerki vi a a kallir hann "fjlmilastrk" - Hvort hann er dnalegur ea ekki hefur ekkert me aldur a gera og algjr arfi a benda a a hann s ungur, enda erum vi j ll einstaklingar, burts fr aldri, kyni, kyntti og llum rum mgulegum flokkunum.

Bergrn ris Svarsdttir, 28.4.2007 kl. 19:12

2 Smmynd: Sigurjn Sveinsson

Sl Salvr.
a a Helgi tali svona vi Jnnu hefur ekkert me kyn a gera. Hann talai svona vi Birgir Gunnarsson t af Heimarkarmlinu sem og Geir Waage um daginn.

Hann er bara murlegur. Simple as that. essi ungi maur arf illilega a fara a taka sig . Ekki bara a lra heima heldur a temja sr almenna kurteysi.

Sigurjn Sveinsson, 28.4.2007 kl. 19:23

3 identicon

Þvílíkt yfirklór hjá þér Salvör, þú tekur hér allt úr samhengi og setur einungis fram orðsetningar Helga. Til að geta skilið hans framsetningu rétt þarftu líka að birta málflutning Jónínu sem talaði út í eitt með tómum skömmum og vildi greinilega ekki svara spurningum Helga. Helgi hefur í sínum viðtölum gengið jafn skilmerkilega fram án tillits til þess hver viðmælandinn er. Jónína afhjúpaði sig frammi fyrir alþjóð í þessu viðtali sem hrokagikkur og fyrirgreiðslupólitíkus.

Jn Sigursson (IP-tala skr) 28.4.2007 kl. 19:50

4 identicon

G greining hj r Salvr.

Vi Bergrnu vil g segja. a vi sem eldri erum vorum einu sinni ung og ekkjum vel "ungishttinn", sem hverfur me roska og skilningi samflaginu!

Mr finnst ungt flk yndislegt, oftast hressandi og frumlegt! en dnaskapur, hj hverjum sem er, er olandi.

Helgi Seljan sndi "ungislegan" dnaskap a mnu mati. En hann lrir rugglega af essu, eins og llu ru, sem hann tekur sr fyrir hendur lfinu!

Plitk ekki a snast um "a klekkja " plitskum andstingum - Frttamenn eiga a sna hlutleysi og reyna vandaan mta a f svr fr vimlendum snum!

Jnna flengdi "drenginn" !

amman (IP-tala skr) 28.4.2007 kl. 21:57

5 Smmynd: Bergrn ris Svarsdttir

g ekki fullt af rlyndu og tempruu ungu flki og eins ekki g fullt af brlyndu ungu flki sem erfitt me a hemja skap sitt. g get sagt nkvmlega a sama um eldra flk. Einstaklingar eru mismunandi og a er ekki hgt a klna persnueinkennum aldur.

Gamla flki elliheimilinu ar sem g vann var alveg jafn misjafnt og unglingarnir flagsmistinni ar sem g vinn nna.

Helgi verur rugglega jafn kveinn egar hann verur 77 ra. :)

Bergrn ris Svarsdttir, 28.4.2007 kl. 22:42

6 Smmynd: Bergrn ris Svarsdttir

Ingvi Hrafn hltur a vera mjg "ungur anda" v ekki er hann s kurteisasti fjlmilum dag.

Bergrn ris Svarsdttir, 28.4.2007 kl. 22:45

7 Smmynd: Kristjn Ptursson

virist Salvr vera a gera ig seka um a sama,sem ert lasa Helga Seljan fyrir og rmlega a.Lsing n Helga:" Yfirmta hrokafullur, ruddalegur, upplstur fjlmilastrkur." vnir hann einnig um ,a hann hefi ekki tala svona vi menn eins og Davs Oddson og Geir Haarde,heldur af v hn er kona.etta er n fari a nartaansi nlgt meiyralggjfinni.

San leyfir r a birta spurningar Helga til Jnnu,n ess a skra fr hennar svrum.Salvr etta er ekki heiarleg umfjllun,reyndar hlt g a myndir ekki gera ig seka um svona vinnubrg.g held a Helgi eigi inni hj r afskunabeini.

Kristjn Ptursson, 28.4.2007 kl. 23:21

8 Smmynd: E.lafsson

Salvr etta ml vri ekkert ml ef Jnna myndi segja hvaa srstku astur geru a a verkum a essi tengdadttir hennar fkk rkisborgarrtt. Sem stjnrmlamaur verur maur a hafa hreina samvisku, en etta ml vekur of miklar spurningar. Er a annig nna a allar konur sem koma fr Gvatemala f rkisborgarrtt v astur ar eru svona erfiar? Ea er Gvatemale svona miki verra land en Palestna samanbori vi grein Frttablainu dag? Spyr s sem alls ekki veit. EN a hjlpar engum a segja a allt s vitlaust hj Helga og ekkert s a essu. a er nokku sem heitir jafnrisregla!

E.lafsson, 29.4.2007 kl. 00:11

9 Smmynd: Hlynur r Magnsson

Leyfi mr a nefna etta ml rfum orum niurlaginu njustu bloggfrslunni minni.

Hlynur r Magnsson, 29.4.2007 kl. 01:28

10 Smmynd: Svala Jnsdttir

"kurteisan og orvaran lgfring og alingismann..."

V, horfir sama sjnvarpstt og vi hin, ea hva?

Svala Jnsdttir, 29.4.2007 kl. 01:28

11 identicon

g tek undir a a er til nokku sem heitir jafnrisregla og v engin sta til a krefjast tskringar fr einum en ekki rum. Ef alsherjarnefnd hefur heimild ( sem g efa ) til a rkstyja opinberlegaundangur hefur hn heimild til arkstyja essa tilteknu undangu. Mr fannst Jnna vera miklu uppnmi essu vitali og alls ekki eins og hn hafi bist vi essari umfjllun sem hn hefi lklegast hugsa t ur, hafi hn gerst sek um eitthva. mnum huga er hn saklaus mean anna er ekki sanna, hvaa sanngirni er a fyrirfram tla henni alvarlega hluti byggt lkunum einum, sama hve sterkar flki ykir r vera. Ga ntt

Aalheiur risdttir (IP-tala skr) 29.4.2007 kl. 01:33

12 identicon

a m alltaf drepa sendiboan, en a breytir engu. Ef etta telst ekki plitsk spilling veit g ekki hva flokkast sem slkt. N er bi a tefla fram skun rherrann me gum rkum, og ef Jnna Bjartmars getur ekki bori af sr sakirnar me betri rkum en hinga til, tti hn a sj sma sinn a segja af sr.

grmnir (IP-tala skr) 29.4.2007 kl. 01:42

13 identicon

Eftir að hafa hlustað á og fylgst með umræðunni um Kastljósþáttinn tek ég undir með þeim sem segja að Helgi Seljan á að taka sér frí frá fréttaflutningi fram yfir kosningar.

Gurn Jnsdttir (IP-tala skr) 29.4.2007 kl. 02:05

14 Smmynd: LM

a er alveg ljst af v sem komi er fram a afgreisla essa mls er mjg elileg. Hvort kveur a lta fram hj v ea ekki er itt ml.

a er hins vegar gtt a f hreint nar plitsku stefnu svo hgt s a skoa nnur skrif n v ljsi.

LM, 29.4.2007 kl. 03:48

15 identicon

g skil n ekki hvers vegna flk stillir Jnnu og rna Johnsen upp dans.. rni Johnsen ekkir kannski einhvern sem fkk rkisborgarartt einkennilega stuttum tma ?g hef ekki ori vr vi a flk hafi saka hann um eitthva vafasamt eim efnum ea flk hafi gagnrnt allsherjarnefnd, en flk hugsar ekki svo djpt a a hefi urft fleiri en rna Johnsen frekar en a sem er a gerast dag. a eina sem g veit um rna Johnsen er a hann var dmdur sekur um a misnota stu sna og tk t sna refsingu. En flk vill auvita ekki muna eftir v. Margt flk hefur greinilega enga frni til a setja sig spor annarra. ekktir einstaklingar eru lka manneskjur. Jnna hefur ekki veri kr um eitt n neitt. Framkoma margra umrum me etta ml segir mun meira um ann sem talar en Jnnu sjlfa.

Aalheiur risdttir (IP-tala skr) 29.4.2007 kl. 11:26

16 Smmynd: E.lafsson

Skrifai sm frslu um etta blogginu mnu. ar tskri g aeins skounum mnum betur

E.lafsson, 29.4.2007 kl. 12:03

17 Smmynd: Bjarki Jhanneson

Sl Salvr.
etta var hressilegt samtal og dmi um roskaa stjrnmlaumru, ea hva? Jnna er mtt vitali til a reyna a hreinsa mannor sitt og Helgi vill f a vitastuna fyrir rkisborgarrttinum. Hvorugt fkk snu framgengt, elilega.
Helgi er stjrnandi ttarins og a f a stjrna en Jnna setur tninnn me v a saka Helga og co. um lygar og anna eim dr. Hn tlai sem sagt a taka stjrnina ttinum.Ef Helgi hefi leyft henni a hefi hann veri sakaur um linkind gar stjrnmlamanna einhverju ru bloggi. Vandlifa?
Salvr, a sjlfsgu er sktalykt af mlinu.g skil ekki alveg af hverju ert svona hneykslu, etta var bara enn eitt rifrildisbulli sem hafi engan endi .
A lokum, g mr ann draum a Framskn hverfi r slenskum stjrnmlum. Flokkurin jnar engum nema flokksmnnuum og hefur ori vs a mjg mrgum spillingarmlum.
a er kominn tmi til a allir slenskir stjrnmlamenn takist og komi sr upp sameiginlegum framtarmarkmium og a verur aldrei mean Framsknarmaddaman er lfi og stekkur upp rm hj hverjum eim sem bur best.
Me kveju,
Bjarki

Bjarki Jhanneson, 29.4.2007 kl. 12:47

18 identicon

Eirkur g las greinina na blogginu nu, g tel mig skilja hva meinar me mli rna Johnsen snum tma. g er alveg sammla r a a arf a vera ahald, egar eitthva frttist sem veldur tortryggni hj sumum arf a leita svara. g hins vegar get ekki s anna en a Jnna hafi svara v sem hn gat svara, g skil vel hn tskri ekki ml tengdadttur sinnar enda er a ml stlkunnar. Hn svarai v neitandi a hafa haft hrif mli en flk getur lklegast mtmlt v og sagt a me v a leibeina tengdadttur sinni hafi hn haft hrif. Er a mli ? Mtti hn ekki vegna fyrra starfs sns og fyrri starfa leibeina fjlskyldumelim ? M ekki nokkur manneskja sem situr ea hefur einhverjum tma veri essari nefnd rleggja nokkrum manni sem er a ska eftir rkisborgarartti ?Ef hn sagi satt ogbeitti einhverjum brgum til atengdadttirin fengi rtt er elilegt a flkfyllist gremju og lti ngju sna ljs. essum tmapunkti finnst mr a sanngjarnt ar sem ekki hefur veri snt fram anna en a sem hn segir.

Aalheiur risdttir (IP-tala skr) 29.4.2007 kl. 14:19

19 Smmynd: Jlus Valsson

Gott dmi um "Hina nju blaamennsku".
Valta yfir allt og alla, jafnt reynda stjrnmlamenn, sem gamla flki Grund. Helgi Seljan tti a starfa tmaritinu safold. Hann vri ar gum flagsskap. Gti gert t spennandi njsnleiangra, t.d. gedeildir htknisjkrahssins.

Jlus Valsson, 29.4.2007 kl. 17:30

20 Smmynd: Bergrn ris Svarsdttir

og hann vri strkur vri hann ekkert verri fyrir viki. a er olandi a stelpa og strkur eru orin einhverskonar bltsyri.

Bergrn ris Svarsdttir, 29.4.2007 kl. 20:50

21 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

takk fyrir essar athugasemdir, a er margt gott sem ar kemur fram. Mr var bent a a vri vieigandi a nota oralag eins og "fjlmilastrkur" og g hef breytt v "fjlmilamaur". a stuai engan a g kallai Helga Seljan "tndan rusta" hef g breytt v lka "fjlmilamaur". a er nttrulega ekki samheiti me v a vera rusti. En a gerir rksemdafrslu ekkert sterkari a nota skammaryri um sem maur gagnrnir.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 30.4.2007 kl. 19:27

22 identicon

Mr ykir n sna essu eitthva haus Salvr ."a sem g heyri er yfirmta hrokafullur og ruddalegur og upplstur fjlmilamaur sem ekki hefur unni heimavinnuna sna a ra vi reyndan, kurteisan og orvaran lgfring og alingismann "

Vi hin sem styjum ekki framsknarflokkinn , heyrum bara frekan, hrokafullan rherra, sem tlai sr aldrei a svara neinni spurningu egar hn kom ttinn hj Helga. Hn vissi a a hn var a fara debat sem hn gti ekki unni og reyndi gmlu aferina a vera me skitkast og gera andstingin tortryggilegan me dylgjum og trsnningum. a sem gerir framsknarmenn ruvsi en ara er a eir geta ekki greint spillingu fr ru. Umfjllun Kastljsins gr tti a klra mli , ar sem kemur ljs a eina rksemd fyrir umskninni voru a umskjandinn var a leita eftir gindum. Engin raunveruleg fltista

orsteinn Ingimarsson (IP-tala skr) 1.5.2007 kl. 12:27

23 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Tek undir me r Erla, seinni Kastljstturinn var gur og upplsandi og fagmannlegur. a m hins vegar velta fyrir sr hvaan eir fengu umskn stlkunnar sem eftir v sem g best veit er einkaggn sem hn lagi fram til opinberrar nefndar (Gujn lafur, Bjarni Ben. og Gurn gmunds) og mr skilst a a s eina flki sem fkk a lesa ggnin fr umskjendum. Ef Kastljs hefur komist yfir essa umskn ru vsi en beinlnis fr stlkunni sjlfri og me samykki hennar er mjg sennilega lglegt hj eim a birta essi ggn .e. lesa upp umskninni. eir tta sig vntanlega v en taka httuna eins og fjlmilar gera jafnan skbbinu a enginn kri og/ea afleiingar dms/kru veri minni en vinningur af a koma me ga frtt.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 1.5.2007 kl. 12:59

24 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

orsteinn, talar um Jnnu og "andsting". annig samspil stjrnmlamanna og fjlmilamanna ekki a vera. a er nefnilega a sem Helgi Seljan geri vitlaust, hann hegar sr eins og plitskur andstingur sem vill koma hggi veikan blett andstingi og knsetja hann. Helgi Seljan er launum hj mr og r, hann starfar opinberum frttamili sem vissulega a vera fimmta valdi og veita stjrnsslunni ahald og fletta ofan af misfellum og skrtnum vinnubrgum ar.

essi afgreisla sem um rir er hins vegar afgreisla alsherjarnefndar (Gujn lafur, Bjarni Ben. og Gurn gmunds) og a er s afgreisla sem er afar einkennileg. Jnna ber byrg v sem hn ber byrg og a er sem ingmaur og sem umhverfisrherra og eim nefndum sem hn tekur tt a afgreia en hn ber ekki byrg v flk henni tengt hljti einkennilega greia fyrirgreislu hj einhverri nefnd sem hn hefur ekki haft einhver afskipti a.

Auvita hefur Jnna hjlpa stlkunni a fta sig kerfinu og bent henni leiir. Skrra vri a n. En a er ekkert elilegt vi a flk leibeini fjlskyldum snum hvort sem a eru ingmenn ea ekki.

Helgi Seljan var a rast rangan aila og rngum forsendum. a er mjg httulegt ef fjlmilar vera annig og segja einhvern hlfsannleika og gangast upp loddaraskap.

a er hins vegar fremur einkennilegt og tortryggilegt hvernig alsherjarnefnd afgreiddi etta ml. Mr finnst a essi nefnd (Bjarni Ben. Gujn lafur og Gurn gmunds) veri a svara betur fyrir a.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 1.5.2007 kl. 13:14

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband