Rustalegt Kastljs hj Helga Seljan

Fjlmilar og frttaskringarttir eru vissulega vald samflaginu og gott ahald fyrir stjrnmlamenn. a er gott a flk sem strir umfjllun ar s ekki mla hj stjrnmlaflokkum og upplsi almenning um hva er a stjrnsslunni og krefji aila sem eiga a bera byrg svara gerum snum.

annig er a me Jnnu Bjartmarz. Hn ber byrg umhverfismlum sem umhverfisrherra og hn ber byrg gerum Alingis sem ingmaur. En hn ber ekki byrg v sem nefnd sem hn situr ekki gerir. a er sjlfsg krafa okkar til fjlmilaflks a a flk ekki til ea kynni sr stjrnssluna og vinnureglur ar og bji okkur ekki upp skrpaleik fjlmilaflks eins og tilburi sem Helgi Seljan sndi Kastljsinu nna an. Framkoma hans vi Jnnu Bjartmarz var afar ruddaleg og milai engu til mn sem horfanda. a er ekki Jnna sem a svara fyrir afgreislu alsherjarnefndar. a eru eir sem stu a eirri afgreislu. a var frnlegt a hlusta frttamanninn reyna a gera a tortryggilegt a Jnna leibeindi erlendri tengdadttur um hvernig hn tti a reyna a komast inn slenskt samflag. Auvita hefur Jnna og/ea maur hennar (au eru bi lgfringar) hjlpa tengdadtturinni me a tba umskn til alsherjarnefndar, skrra vri a ef fjlskyldan hjlpaist ekki a vi slk ml.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gumundur Ragnar Bjrnsson

etta ml er Rv og Helga til skammar og a tti a vera skr krafa um afskunarbeini fr eirra hendi til Jnnu og hennar fjlskyldu. A fjlmiill sem vill lta taka mark sr fari a dreifa rkstuddum hrri um flk korteri fyrir kosningar er klrlega misbeiting valds.

Gumundur Ragnar Bjrnsson, 27.4.2007 kl. 22:52

2 Smmynd: Gestur Gujnsson

g mli me hugleiingum Pturs Tyrfingssonar um mli

Gestur Gujnsson, 27.4.2007 kl. 23:03

3 Smmynd: Hlynur r Magnsson

Ltt roskair krakkar eins og Helgi Seljan eru notair til ess a grafa undan Rkistvarpinu og eyileggja a. Innan fr. etta er einfaldlega mn skoun ...

Hlynur r Magnsson, 28.4.2007 kl. 01:50

4 Smmynd: Kolbrn Baldursdttir

au fr bi a vissu leytiyfir striki enda var etta ori hrkuriflildi. mtti skilja frustrasjn Helga varandi a reyna a f svar vi spurningunni hva a var sem ri v a stlkan fkk ess undangu. g myndi gjarnan vilja vita a lka.
Eins finnst mr vi afar barnaleg ef vi hldum a engin spilling leynist neins staar slenskum stjrnmlum og annars staar ar sem flk hefur vld og hrif. a gti veri unn lna mili ess a hlpa, leibeina og yfir a vera farin a beita hrifum snum. ess heldur er afar mikilvgt a allir stjrnmlamenn fari varlega, haldi sig klrlega fyrir utan ef einhver ttar- ea vinatengsl eru. Spilling stjrnmlum er olandi og ekki a last.

Kolbrn Baldursdttir, 28.4.2007 kl. 09:52

5 Smmynd: lna Kjerlf orvarardttir

Vel mlt Salvr -takk fyrir ennan pistil.

lna Kjerlf orvarardttir, 28.4.2007 kl. 11:38

6 identicon

Jnna klrai algjrlega snum mlflutningi, eingngu me skammir t frttamanninn og kom sr hj v a svara rttmtum og einfldum spurningum sem almenningur vill f svr vi. Greinilega ekki me hreina samvisku essu mli.

Jn Sigursson (IP-tala skr) 28.4.2007 kl. 11:42

7 Smmynd: Gestur Gujnsson

Jn tti r elilegt a upplsingar um einkaml tengdadttur na fru fyrir alj sem svo smjttuu v daginn t og inn. eir sem reynt hafa a lag sem v fylgir a veri s a tala t og suur af engri ekkingu um ml manns me thrpunum og stundum svviringum, ska ekki rum ess, su eir sanngjarnir.

Gestur Gujnsson, 28.4.2007 kl. 12:07

8 Smmynd: www.zordis.com

g las ga grein sem Ptur Tyrfings skrifai og ykir mr hn hin mesta skynsemd! Sj suna hans peturty.blog.is

www.zordis.com, 28.4.2007 kl. 14:24

9 identicon

a m vera a Helgi Seljan hafi dansa lnunni Kastljsi grkvldsins en hann samt sem ur hrs skili fyrir tilraun sna til a lyfta sjnvarpsvitlum vi slenska stjrnmla menn upp r eim dkkuleik sem au venjulega eru.

Bjarni r Sigurbjrnsson (IP-tala skr) 28.4.2007 kl. 14:40

10 Smmynd: Heimir Lrusson Fjeldsted

Stlka fr Guatemala fr rkisborgarartt eftir aeins fimmtn mnaa dvl landinu og alingismenn Allsherjarnefnd koma fram fyrir alj og segjast hafa samykkt umsknina n ess a vita um heimilisfesti hennar og hj hvaa flki hn br.

Hva ef hn hefi leigt hj Hjlprishernum ea dvali b vegum eigenda Goldfingers?

Hn hefi a sjlfsgu ekki fengi rkisborgarartt nema vegna ess a hn var heimilisfst gu heimili og hj flki sem ingmennirnir treystu.

Eitt sinn var g a astoa tlending sem hai bi hr mrg r og er fr landi sem mtti bast vi a yfirvld myndu refsa honum kmi hann aftur til furlandsins.

Hann er verkfringur og hafi unni sem slkur allan dvalartmann ( fimm r) og hafi rvals memli fr vinnuveitanda snum.

var hann jlfari jaarrtt sem var hr landi en er nna viurkennd mrgum flgum og vi hfum eignast afreksmenn henni aljlegan mlikvara.

Hann hafi sjlfur ori heimsmeistari greininni og gott ef ekki lympumeistari lka.

Allt kom fyrir ekki.

Hann bur sj r eins og arir fr essum heimshluta og formaur nefndarinnar fr Slveig Ptursdttir var gallhr v.

Nefndin hafi kynnt sr ll ggn varandi mli.

N fr urnefnd stlka fr Guatemala rkisborgarartt eins og forsetafr ea fyrrum heimsmeistari skk mean fjlmargir arir f synjun.

Tengdamir stlkunnar rtir fyrir a hn hafi tala vi nefndarmenn, vinnuflaga sna og bendir a nafn hennar s hvergi blai varandi umsknina (nema hva).

Bjarni Benediktsson og Gurn gmundsdttir koma af fjllum og skilja ekki essa tortryggni. au hafi veri grunlaus um tengslin!

Segi au satt eru au ll a bregast umbjendum snum vi r skyldur sem eim er treyst til.

Er einhver essara riggja fulltra jafnmargra flokka a segja satt?

Ea hva?

Heimir Lrusson Fjeldsted, 28.4.2007 kl. 18:52

11 Smmynd: Kristjn Sigurjnsson

Rkisborgara rttur eftir rmlega rs dvl. a arf enginn a efast um a a etta, er mjg elileg.

Kristjn Sigurjnsson, 29.4.2007 kl. 08:39

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband