Skert ferđafrelsi

Kastljósiđ upplýsti ađ stúlkan frá Guatemala hefđi fengiđ ríkisborgararétt vegna umsóknar sem sagđi frá veseni hennar viđ ađ fara í nám erlendis. Ţetta vekur afar áleitnar spurningar um hvernig alsherjarnefnd ţ.e. ţingmennirnir Bjarni Benediktsson, Guđjón Ólafur Jónsson  og Guđrún Ögmundsdóttir störfuđu ţegar ţau fóru yfir ţessar umsóknir. Ţađ hlýtur ađ vera krafa okkar ađ vinnureglur Alsherjarnefndar séu gegnsćjar og réttlátar. Ég vildi svo sannarlega búa í landi ţađ sem svo auđvelt er fyrir útlendinga ađ setjast hér ađ og verđa fullgildir ríkisborgarar en ég er nokkuđ viss um ađ svona auđvelt er ekki ađ verđa Íslendingur fyrir flesta útlendinga.

Ég vona svo sannarlega ađ enginn úr alsherjarnefnd hafi taliđ sig vera ađ gera Jónínu Bjartmarz pólitískan greiđa međ ţessari afgreiđslu og trúi ekki svoleiđis flónsku upp á neinn sem ţar situr. Ţađ hefđi nú heldur betur veriđ bjarnargreiđi. En mér finnst upplagt ađ nota ţetta tćkifćri til ađ benda á ađ viđ Framsóknarmenn viljum heiđarleg og fagleg vinnubrögđ í stjórnsýslunni. Ég hef sjálf reynt ađ starfa af alefli međ ţađ ađ leiđarljósi  í Framsóknarfélaginu í Reykjavík Norđur en reyndar ekki orđiđ eins vel ágengt og ég vildi. Ţađ er önnur saga. 


Ţau afgreiddu máliđ: Bjarni Ben., Guđjón Ólafur og Guđrún Ögmunds


Mikil umrćđa er um ţetta mál á moggablogginu. Ţađ er áhugavert um stöđuna í íslenskum stjórnmálum ađ ţetta mál vekur miklu meiri athygli en t.d. hvernig Geir Harde og Ómar Ragnarsson standa sig í Kastljósi. Ég geri ráđ fyrir ađ flestir hrađspóli yfir ţá ţegar ţeir hlusta á Kastljósin um ríkisborgaramáliđ á Netinu. Aumingja Ómar, hann á ţađ ekki skiliđ. Ţađ er svo gott sem hann er ađ segja. Gallinn bara ađ viđ höfum heyrt ţađ allt áđur og erum svo sammála honum. Geir Haarde var hins vegar afspyrnuleiđinlegur í Kastljósinu. Ţađ ţarf ekkert ađ hlusta á hann. Alveg óhćtt ađ hrađspóla. Hann segir hvort sem er alltaf ţađ sama, ţađ sé sjálfsagt ađ athuga máliđ. Geir er mjög athugull mađur. 

Hér eru nokkrar tengingar um ríkisborgaramáliđ:

Afgreiđsla máls um veitingu ríkisborgararéttar 

Brotalamir 

 Bjarni Benediktsson segir ósatt

Hvar er skandallinn?

Pólitískar pćlingar um stöđu Jónínu Bjartmarz

Skiptar skođanir á viđtalinu viđ Jónínu Bjartmarz

Spilling Framsóknarráđherra og/eđa vinavćđing?

 Jónína Bjartmars og ríkisborgararéttur tengdadótturinnar.

 Kastljósiđ ađ girđa sig í brók

 Svekktur ...

 Fréttastofa Sjónvarpsins ađ missa allan trúverđugleika

 Mismunandi umfjöllun Stöđvar 2 og RÚV á "Jónínumálinu"

 Nornaveiđar Helga Seljan

 Bloggrúntur

 Öđrum fórst en ekki ţér, Össur

 Bloggrúntur

 Skjóta fyrst og spyrja svo


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég held ađ flestum hafi veriđ ljóst frá ţví ţetta mál kom fyrst í Kastljósiđ ađ ţarna var ekki allt sem skyldi.  Skömm er ađ.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.4.2007 kl. 20:28

2 Smámynd: Svala Jónsdóttir

"ég er nokkuđ viss um ađ svona auđvelt er ekki ađ verđa Íslendingur fyrir flesta útlendinga"

Ég er líka nokkuđ viss. Ţannig ađ ţú sérđ ţađ núna ađ ţađ hlýtur ađ hafa veriđ eitthvađ bogiđ viđ ţetta?

Svala Jónsdóttir, 30.4.2007 kl. 20:29

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Svala, sá möguleiki hefur alltaf veriđ opinn ađ ţetta vćri einhvers konar fyrirgreiđslupólitík. En ef svo er ţá á ađ spyrja ţá sem veitti fyrirgreiđsluna og ţađ er ţessi nefnd. Ég á mjög erfitt međ ađ trúa ţví ađ hún hafi ekki vitađ deili á stúlkunni ţó ég trúi Guđrúnu Ögmundsdóttur manna best. Íslenskt samfélag er bara svo örlítiđ. En eitt er víst ađ ef einhver hefur ćtlađ ađ gera Jónínu Bjartmarz einhvern pólitískan greiđa međ ţessari afgreiđslu ţá hefur ţađ orđiđ heldur betur bjarnargreiđi.  

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 30.4.2007 kl. 20:47

5 Smámynd: Kristján Pétursson

Ţađ verđur ađ upplýsa í ţessu máli hvađa reglur og lagaheimilidir Allsherjarnefndin legur til grundvallar í  sínum úrskurđum um samţykki og synjanir fyrir ríkisborgararétti.Annađ er ósćttanlegt,ţjóđin verđur ađ geta treyst,ađ lögformlega sé stađiđ ađ svo veigamiklum málum.

Ţćr upplýsingar sem fyrir liggja nú um samţykki nefndarinnar fyrir ríkisfangi stúlkunnar eru međ öllu ófullnćgjandi og benda afar sterkt á fyrirgreiđslupólutík af verstu gerđ.Ţetta mál verđur upplýst.Bjarni,Guđjón og Guđrún verđa ađ skýra satt og rétt frá málavöxtum.Jónína ţarf líka ađ gera hreint fyrir sínum dyrum.

Kristján Pétursson, 30.4.2007 kl. 23:07

6 identicon

Framsóknarvörn

Már Högnason (IP-tala skráđ) 1.5.2007 kl. 07:35

7 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Ţađ á ađ fćra ţessa nefnd úr höndum ţingmanna, ţeir eru eftir ţessu ađ dćma ekki ţess umkomnir ađ vinna á hlutlausan og faglegan hátt.

Ester Sveinbjarnardóttir, 1.5.2007 kl. 07:40

8 Smámynd: halkatla

mér finnst ekki eiga ađ vera svona auđvelt ađ fá ríkisborgararétt. Ţađ blasir alveg viđ ađ mjög margir sem ćttu ađ vera međ ríkisborgararétt hafa hann ekki, en stelpa sem eignast hér kćrasta en hefur engin önnur tengsl viđ landiđ á alls ekki ađ fá hann. Ef hennar ađstćđur yrđu einu rökin fyrir ţví ađ fá ríkisborgararétt ţá vćri mjög mikiđ ađ í ţessu landi. Sem betur fer er ţađ ekki alveg svona auđvelt vanalega, en lögin eru glötuđ. Alltof fáir flóttamenn fá hćli og mál ţeirra dragast í kerfinu frammí ţađ óheyrilega. Svo er illa komiđ fram viđ börn "nýrra" ríkisborgara og ýmsa ađra. Ţetta Jónínumál er allt hiđ mesta skömm, fyrir hana og alla sem ţví tengjast, og ţessir nefndarmeđlimir ćttu ađ hypja sig af ţingi hiđ snarasta. Ţau eru verri en Árni Johnsen.

halkatla, 1.5.2007 kl. 18:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband