Póker, spilafíkn, fjárhćttuspil og framsóknarmennska

Ég tjái mig um fjárhćttuspil og spilafíkn í vídeóbloggi:

 

  Bjarni Harđarsson segir á bloggi sínu:

"Ég tel mig líka vita ađ fćstir ţeirra sem sitja viđ póker- eđa briddsborđin á viđ nokkra fíkn ađ stríđa og örugglega ekki Birkir Jón. Spilafíknin sem er mjög raunaleg kemur helst fram í ástríđunotkun spilakassa og annarri frekar einmanalegri iđju ţess sem tapađ hefur áttum. Í spilamennsku ţingmannsins felst engin óvirđing viđ ţetta vandamál,- ekki frekar en ađ hófleg víndrykkja međ mat á Bessastöđum geti skođast sem óvirđing viđ starf SÁÁ."

Ég held ađ Bjarni og fleiri alţingismenn ţurfi frekari frćđslu um spilafíkn ef ţeir halda ađ  spilafíkn sé eitthvađ sem tengist helst og nćstum eingöngu spilakassaiđju.  Ólögleg pókermót ţar sem spilađ er upp á háar fjárhćđir eru ekki mjög heppileg samlíking viđ víndrykkju međ mat á Bessastöđum. 

Nokkrar slóđir um máliđ

Ađ sitja viđ sama borđ

Vammlausa alţingismenn - nei takk!

 Ég er ekki spilafíkill

Björn vill ađ lög taki miđ af auknum pókeráhuga 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skođađi ekki videobloggiđ hjá ţér ţađ sem ţađ var ekki ađ fúnkera sem skildi hérna megin, allavega "Ólögleg pókermót ţar sem spilađ er upp á háar fjárhćđir eru ekki mjög heppileg samlíking viđ víndrykkju međ mat á Bessastöđum. "

Hver er munurinn?, Og hvađ eru "háar" fjárhćđir?

Teluru bridgehátiđina á loftleiđum vera fjárhćttuspil uppá háar fjárhćđir?  

Andri (IP-tala skráđ) 26.2.2008 kl. 10:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband