Hvađ ef Annţór bloggađi?

Baggalútur flytur okkur ţessa skemmtilega frétt um aftöku Blogg-Böđvars:

baggalutur-bloggbodvar100ara

Blogg-Böđvar var náttúrulega einn af ţjóđsagnahetjum okkar, furđulega gleymdur ţangađ til Baggalútur minnti okkur á tilveru hans. Sagnfrćđingar hafa meira velt fyrir sér bloggi Jóns Sigurđssonar og svoleiđis opinberra hetja.

 

Annţór

 Handrukkarinn Annţór  Karlsson var í fréttum nýlega vegna ţess ađ hann strauk úr varđhaldi og fór huldu höfđi um tíma og bauđ vinum sínum í 32 ára afmćlisveisluna sína. Hann fann band og  hoppađi niđur af annarri hćđ og strauk. Hann er ţrekvaxinn og međ ljóst hár. Annţór er talinn hćttulegur.

Ţessi flótti er nú ţađ manneskjulegasta sem ég hef séđ um Annţór fyrir utan náttúrulega sunnudagsskólabrosiđ á myndum af honum, ţađ er erfitt ađ trúa ţví ađ hann sé eins vondur eins og af er látiđ ţegar mađur horfiđ á ţetta bros og pćlir hvađ honum er umfram um ađ gleđja vini sína međ afmćlisveislu. En hann var handtekinn á afmćlinu sínu. Dáldiđ öđruvísi en á mínu afmćli ţegar Kastljóskrúiđ mćtti og tók viđtal viđ mig út af minni bloggtjáningu.

Svarthöfđi líkti nýlega Annţóri viđ Grettir Ásbjörnsson fornkappa okkar og ţađ var nokkuđ góđ lýsing. Sennilega hefđi Grettir lítiđ getađ fótađ sig í nútímanum og helst haft ofan af sér viđ ađ hrćđa fólk og lemja og rćna og rupla.  Samfélag okkar er ekki sérlega hliđhollt berserkjum sem vilja feta beinu brautina en hafa litla fćrni í öđru en ađ beita valdi og lúskra á samborgurum.  Hann  hefur langan afbrotaferil sem hófst fyrir alvöru ţegar hann var fimmtán ára. Hann lemur fólk og limlestir, flytur inn dóp og gerir mestanpartinn eitthvađ sem ekki er löglegt. Ég held ekki ađ áframhaldandi dvöl á Litla Hrauni geri Annţór neitt betri. Dagblađiđ í dag er međ ágćta úttekt um fangelsismál og bendir á hve margir fangar hreinlega deyja í betrunarvistinni, ţađ eru 47 fangar látnir  og ţeir koma svo sannarlega ekkert betri út aftur.  Ţađ er fróđlegt ađ bera saman Litla Hraun og Breiđavík varđandi árangur af dvölinni.

Ég velti fyrir mér hvort ein leiđ til ađ bćta fangelsin, sérstaklega bćta möguleika fanga til ađ koma út betri menn sé ekki ađ ţeir fái ađ tjá sig. Ég held ađ blogg sé ein leiđ til ţess. Viđ reyndar sjáum ađ akkúrat núna ţá eru margir af mest lesnu bloggurum landsins einmitt ađ skrifa lífsögu mikilla hörmunga, glímu viđ sjúkdóma og nokkur blogg sem ég les eru frásagnir mćđra sakamanna og fíkla eins og Annţórs.  Ég held ađ ţessi blogg hjálpi fólki ađ takast á viđ erfiđar ađstćđur. 

Ég held ađ ţađ myndi hjálpa Annţóri og öđrum sakamönnum í haldi ađ blogga. Ţađ myndi líka segja okkur hinum frá hvernig líđan og ađbúnađur er á ţessum stöđum ţar sem svo margir deyja. Ég hugsa ađ Annţór myndi blogga á litríkari hátt en Össur Skarphéđinsson en ég held ađ stórkarlalegar lýsingar á bloggi séu minna meiđandi en ef handrukkari mćtti heim til ţín. 

 


mbl.is Holskefla lögsókna vegna bloggmmćla?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auđun Gíslason

Ţú ert ekki hrćdd viđ málsókn?  Nú á ađ skerđa tjáningarfrelsiđ.  Byrjađ međ nýjum lögum um ţingsköp (málfrelsiđ skert).  Málsóknir gegn bloggurum (ţori ekki ađ nota "málsóknir vćlukjóa", nema í sviga og innan gćsalappa).  Svo á  ađ skerđa jafnan rétt til framhaldsskólanáms.  Skerđing á mannréttindum.  Hvađ er í gangi?  "Eniga, meniga.  Allir eru ađ tala um peninga."  Nú á allt ađ snúast um peninga.  Málfrelsiđ, rétturinn til náms, ađgangurinn ađ heilbrigđiskerfinu.  Ef ţú átt ekki peninga, ţá geturđu gleymt ţessum réttindum.  Er ţađ framtíđin?

Auđun Gíslason, 29.2.2008 kl. 16:28

2 Smámynd: Auđun Gíslason

Önnur leiđ til ađ bćta árangur "betrunarvistarinnar" gćti líka veriđ ađ "leyfa" mönnum ađ strjúka annađ slagiđ.  Ţađ vćri ađ sjálfsögđu tengt bloggskrifum ţeirra.  Í báđum tilvikum gćtu ţeir "komiđ útúr skápnum" međ sinn innri mann!

Auđun Gíslason, 29.2.2008 kl. 16:34

3 Smámynd: Gísli Ásgeirsson

Í ţessu samhengi má rifja upp ţegar Bryggjutröllin blogguđu fyrir nokkrum árum og ţótti ţađ ekki vel séđ. Ég er auđvitađ fylgjandi ţví ađ sem flestir setji hugsanir sínar á blađ ef ţeim er fróun í ţví, en frambođiđ af vandamálabloggum gćti orđiđ svo mikiđ ađ lesendur og samúđ kynni ađ skorta.  Sjúkdómsblogg er háđ undirtektum og međvirkni lesenda, er yfirlett gersamlega gagnrýnilaust hvađ viđkomandi sjúkling varđar. Í tilfelli fanga myndi ég auka sálfrćđiţjónustu og stuđning eftir megni.

 P.S. Ásmundur var fađir Grettis.

Gísli Ásgeirsson, 29.2.2008 kl. 19:21

4 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Gísli:  Blogg Bryggjutröllanna var mjög sjarmerandi, ţetta voru ungir strákar á Kvíabryggju sem voru ađ reyna ađ halda kúlinu. Ţeir voru frekar rustalegir í sinni tjáningu, töluđu mest um hormónatengd málefni. En ég held ađ ţađ hafi hjálpađ ţeim ađ hafa tengingu viđ samfélagiđ ađ blogga. Ţví miđur var sú tjáning stöđvuđ á sínum tíma.

Ég held ađ ţađ sé ágćtt ađ sakamenn bloggi. Ţeir blogga náttúrulega eins og ţeir eru sem karakterar og mér fannst bryggjutröllin vera nákvćmlega eins og nafnin svona beljakar međ litlan heila en mér fannst ţeir hafa vissan sjarma og vera manneskjulegri en ţessi mynd sem snýr ađ okkur í fjölmiđlum. Ţetta voru strákar sem voru í erfiđum ađstćđum en ţeir voru ađ reyna ađ bera sig mannalega. 

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 29.2.2008 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband