Spjallţáttur á útvarpi Sögu

Ég var á föstudaginn í spjallţćtti hjá Óskari Bergssyni á Útvarpi Sögu. Ég var ţar međ Sóley Tómasdóttur. Sóley og Óskar eru náttúrulega á kafi í borgarmálefnunum ţannig ađ umrćđan snerist mikiđ um ţau ţó ađ mađur hafi reyndar ekki mikiđ brjóst í sér ţessa daganna ađ hćđast meira ađ Sjálfstćđismönnunum í borginni, ţau eiga svo bágt núna.

Ţátturinn var endurfluttur áđan og ég rétt náđi ađ taka upp seinasta korteriđ en hér er sem sagt bútur úr ţessu útvarpsspjalli (.wma skrá 17 mín, 15.6 mb) Ţetta var bara skemmtilegt og viđ höfđum um margt ađ tala. 

Bloggarar eru mikiđ í fjölmiđlum ţessa daganna, alls stađar vitnađ í bloggin og meira segja sumir fjölmiđlar međ sérstaka bloggţćtti. Ţađ var fyndiđ í silfri Egils í dag ađ heyra hćstvirtan heilbrigđisráđherra (sem bloggar ekkert ađ ég best veit og skilur ţví ekkert nútímann:-) spyrja međ nokkrum ţjósti hvort ţađ skipti einhverju máli hvađ einhver Friđjón međ appelsínurnar hefđu sagt um hann á einhverju bloggi. 

En hér er bloggúttekt vikunnar í Spaugstofunni, ţeir spaugarar geta náttúrulega ekki veriđ minni menn en ađrir fjölmiđlamenn sem taka sig alvarlega og verđa ađ hafa einhvern part helgađan bloggurum. ţađ er náttúrulega nćturbloggiđ hans Össurar sem er tekiđ fyrir:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ţú varst bara flott í Kastljósi.  Og takk fyrir "komplimentiđ" um mitt blogg. 

Jens Guđ, 2.3.2008 kl. 23:53

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţiđ standiđ ykkur vel eđalbloggarar í fjölmiđlum. 

En Spaugstofumönnum eru mislagđar hendur, og síđasti ţátturinn ţeirra var hálf slappur, mér fannst ţeir líka ganga of langt í spauginu um Össur, of mikiđ blóđ fyrir minn smekk.  En menn geta ekki alltaf veriđ skemmtilegir. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 3.3.2008 kl. 11:23

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Árni: Jú, Spaugstofan er höfundarvariđ efni. Ţví miđur eru engin ákvćđi um "fair use" í íslenskum lögum ţannig ađ ég er á mjög gráu svćđi ađ setja ţetta hérna og mun auđvitađ taka út ţessa mínútuupptöku ef óskir koma um ţađ. ţetta er ađgengilegt á vef ruv en ţađ er vesen ađ finna beint bloggumfjöllunina.

ţađ gildir dáldiđ annađ um ţegar ég hef tekiđ upp myndskot úr t.d. Kastljósi eđa úr Spaugstofunni, Kastljós er fréttaskýringarţáttur en Spaugstofan skemmtiţáttur. Ég mćli sem sagt ekki međ upptökum af Spaugstofunni. Mér fannst bara ţessi nćturbloggarasena svo fyndin ađ ég gat ekki stillt mig.

En ég hugsa ađ ég haldi áfram ađ vitna í og taka upp brot af efni RÚV ţangađ til mér verđur hótađ málsókn. RÚV er ríkisfréttastofan okkar hérna og efni ţar er kostađ af almannafé. Ţví miđur eru höfundarréttarmál ekki í takt viđ nýja tíma - tíma ţar sem notendur vilja nota efniđ áfram og endurblanda.  

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 3.3.2008 kl. 11:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband