Vetrarsólhvörf og Afturelding

Ég fagnađi vetrarsólhvörfum í dag, ég er veik heima og má ekki sitja viđ tölvu. Sé reyndar heldur ekki mikiđ á tölvuskjáinn svo ţađ er ekki erfitt ađ óhlýđnast ţví.  Ef til vill get ég lesiđ eitthvađ. Ţađ er samt ólíklegt, ég sé allt í móđu. Heimurinn sem ég lifi í er heimur sjónrćnnar skynjunar og bók sem ţó er upprunalega saga úr hljóđum endurrituđ međ táknum krefst ţess ađ sjónin sé sé góđ.  En ef ég gćti lesiđ, hvađ ćtti ég ađ lesa?  Ég fór ađ hugsa um bókina "Hvađ er bak viđ myrkur lokađra augna? sjálfsćvisögu Yogaranda. Ţađ vćri viđeigandi lestur á svona degi. Nema bara ţađ gengur ekki vegna ţess ađ ég á ekki ţessa bók og svo get ég sennilega ekki lesiđ.

Ég ćtti kannski ađ ráđast á pakkann af sakamálasögunum sem ég keypti í Mál og menningu fyrir mörgum mánuđum á einhverju tveir fyrir einn tilbođi. Ţćr eru ennţá í plastinu. Ég keypti bókina Paradís eftir Lisu Marklund og ég keypti bókina Afturelding eftir Viktor Arnar Ingólfsson sem reit Flateygjargátuna. Aftureldingu keypti ég  bara út af nafninu og höfundinum, mér finnst ekkert spennandi gćsaveiđimenn og rađmorđingi. 

Afturelding minnir mig út af nafninu á Aftureldingu Halldórs Laxness og Eldingu Torfhildar Hólms en ég skrifađi  um ţađ í bloggfćrslunni Albúm, Elding og Merkilegir draumar áriđ 2002.

Ég skrifađi bloggiđ Vetrarsólhvörf - stefnuljós - slepptu mér aldrei á vetrarsólhvörfum í fyrra. Ţađ er sniđugt regla ađ skrifa svona íhugunarblogg á sama tíma á hverju ári. Annálar fyrri tíma voru oft veđurlýsingar og ég ćtla líka ađ skrá hvernig veđriđ er núna. Ţađ er eilífur stormbeljandi, snjór og rok og flóđ í ám og hamfaraveđur sums stađar um landiđ. Í nótt feyktist upp glugginn hjá mér í einni stormhvinunni og í gćrkvöldi, eđa var ţađ í nótt... ég veit varla skil dags og nćtur núna í svartasta skammdeginu... ţá skall ofsalegt haglél  hérna á stofugluggann hjá mér snögglega eins og árás ţar sem skotfćrin eru frosiđ vatn.  

Ef ég ćtti bókina You are the Weather eftir Roni Horn ţá myndi ég blađa í henni núna. En ég reyndi viđ Aftureldingu.

Sjálfsćvisaga
Yogananda

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband