Grafarţögn er góđ

Gaman ađ heyra ađ Economist hćlir Grafarţögn eftir Arnald. Ţađ er góđ bók eins og raunar allar bćkur Arnalds en Grafarţögn og Röddin heilla mig samt mest.  Mér finnst alltaf Arnaldur vera meira ađ skrifa um einhverja veru sem er stćrri en einstaklingarnir, mér finnst hann vera ađ skrifa um borgina sem einhvers konar lífveru. Hann er ađ teikna upp landslag af borginni međ ţví ađ láta vettvang bóka sinna gerast í hinum ýmsu borgarhverfum. Ég spái í hvers vegna kaflaheitin í bókinni Sendiherrann eftir Braga Ólafsson heita líka götunöfnum.  Mér fannst ţađ vera líka einhvers konar landslag. Hugsanlega er svona uppteiknun einn liđur í ţví ađ losna undan hinu línulega, tölusetta formi prentađrar skáldsögu.

Ólafur Jóhann velur ekki frumleg nöfn fyrir stigskiptingar  milli kafla og myndlíkingar í sínum sögum. Nöfn eins og Níu lyklar og svo mánađarheiti í nýju bókinni sína ţađ. Ef til vill er ást hans á tölusetningum tengt bakgrunni hans í eđlisfrćđi. En ţađ hefđi kannski veriđ frumlegra ađ nota efnafrćđiformúlur sem kaflaskiptingar.  Hringrás kolefnis er kannski alveg eins góđ kaflafyrirsögn eins og hver önnur.


mbl.is Economist hćlir Grafarţögn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Grafarţögn er ein af ţeim betri bókum sem ég hef lesiđ...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 19.12.2006 kl. 08:30

2 identicon

Mér finnst einkennileg ţögn ţín, Salvör, um atburđi undanfarinna daga. Ţeir ađilar sem ţú hefur kappkostađ ađ mćra í gegnum tíđina reynast vera spillingargćjar af verstu tegund. Síđan ţegar reynt er ađ fá ţá til ađ gangast viđ barninu byrjar balliđ. Ţađ er ekki gengist viđ einu né neinu og allt öđrum ađ kenna.

Ţađ kemur líka fram í grein hjá Guđm Steingríms ađ téđur Óskar Bergsson hefur orđiđ uppvís áđur ađ ţvílíkri spillingu. Nú sitja ţessir menn viđ kjötkatlana og ausa úr ţeim yfir vini og samflokksmenn. Fjármuni almennings.

Vertu nú sjálfri ţér samkvćmt og láttu okkur vita hvađ ţér finnst!!!!

Alla (IP-tala skráđ) 19.12.2006 kl. 14:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband