Fagnađ međ Framsókn

Framsókn hélt upp á 90 ára afmćliđ í dag og ber aldurinn vel. Hér eru myndir sem ég tók.

Sćunn og Jón

Utanríkisráđherra á afmćlishátíđ

Framsóknarafmćli

Framsóknarafmćli


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einkenniegt hvađ flestir eru sćlir á ţessum myndum miđađ viđ ţađ afhrođ sem allt stefnir í ađ flokkurinn muni bjóđa í kosningunum í vor.Landsmönnum öllum til heilla.

Sigurđur Eđvaldsson (IP-tala skráđ) 17.12.2006 kl. 02:49

2 Smámynd: www.zordis.com

Eru ekki allir glađir ef fríar veitingar eru í bođi?  Oooooog, viđ skulum vona ađ heildin sé ekki afhrođ uppmálađ ...... 

X-B  Muna ađ vera jákvćđ best ađ finna bommsurnar og kaupfélagskragann.

www.zordis.com, 17.12.2006 kl. 10:21

3 identicon

Mér finnst einkennileg ţögn ţín, Salvör, um atburđi undanfarinna daga. Ţeir ađilar sem ţú hefur kappkostađ ađ mćra í gegnum tíđina. Síđan reynast ţeir spillingargćjar af verstu tegund. Síđan ţegar reynt er ađ fá ţá til ađ gangast viđ barninu byrjar balliđ. Ţađ er ekki gengist viđ einu né neinu og allt öđrum ađ kenna.

Ţađ kemur líka fram í grein hjá Guđm Steingríms ađ téđur Óskar Bergsson hefur orđiđ uppvís áđur ađ ţvílíkri spillingu. Nú sitja ţessir menn viđ kjötkatlana og úr ţeim yfir vini og samflokksmenn. Fjármuni almennings.

Vertu nú sjálfri ţér samkvćmt og láttu okkur vita hvađ ţér finnst!!!!

Alla (IP-tala skráđ) 17.12.2006 kl. 21:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband