16.12.2006 | 23:58
Fagnað með Framsókn
Framsókn hélt upp á 90 ára afmælið í dag og ber aldurinn vel. Hér eru myndir sem ég tók.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Tölvur og tækni | Breytt 17.12.2006 kl. 00:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Nýjustu færslur
- Facebook og Instagram liggja niðri
- Rauðagull Íslands
- Útgöngubann - Sóttvarnarlög á Íslandi og hryðjuverkalög í Bre...
- Hver borðar minka og hesta?
- Blóðmerahald á Íslandi - frásögn sjónarvotts
- Ammoníum-nítrat í Áburðarverksmiðjunni og vöruhúsi Eimskips
- "Stóru fangelsin fyrir sunnan"
- Borgaralaun, Bandaríkjaþing og Kórónukreppan
- Gunna var í sinni sveit - rasismi og kvenfyrirlitning
- Blómastúlka frá Möðruvöllum
- Veikir leiðtogar
- Guðinn í geðillskukastinu...
- Mezzogiorno
- Einræðisherrann í Ungverjalandi fær mest úr hjálparpakka EU v...
Athugasemdir
Einkenniegt hvað flestir eru sælir á þessum myndum miðað við það afhroð sem allt stefnir í að flokkurinn muni bjóða í kosningunum í vor.Landsmönnum öllum til heilla.
Sigurður Eðvaldsson (IP-tala skráð) 17.12.2006 kl. 02:49
Eru ekki allir glaðir ef fríar veitingar eru í boði? Oooooog, við skulum vona að heildin sé ekki afhroð uppmálað ......
X-B Muna að vera jákvæð best að finna bommsurnar og kaupfélagskragann.
www.zordis.com, 17.12.2006 kl. 10:21
Mér finnst einkennileg þögn þín, Salvör, um atburði undanfarinna daga. Þeir aðilar sem þú hefur kappkostað að mæra í gegnum tíðina. Síðan reynast þeir spillingargæjar af verstu tegund. Síðan þegar reynt er að fá þá til að gangast við barninu byrjar ballið. Það er ekki gengist við einu né neinu og allt öðrum að kenna.
Það kemur líka fram í grein hjá Guðm Steingríms að téður Óskar Bergsson hefur orðið uppvís áður að þvílíkri spillingu. Nú sitja þessir menn við kjötkatlana og úr þeim yfir vini og samflokksmenn. Fjármuni almennings.
Vertu nú sjálfri þér samkvæmt og láttu okkur vita hvað þér finnst!!!!
Alla (IP-tala skráð) 17.12.2006 kl. 21:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.