Tveir skjálftar og ţrjú flugvélahröp á Fagradalsfjalli

mbl7mai43-mynd-af-flugvelaflaki.jpgFagradalsfjall er mikill orkubolti. Ţar skelfur jörđ og flugvélar dragast ađ ţessu fjalli eins og ţađ sé segull.  Í fyrradag ţann 30.5. kl. 17:05 varđ jarđskjálfti ađ stćrđ 3,9 međ upptök í Fagradalsfjalli og  kl. 13:35 sama dag varđ annar jarđskjálfti ađ stćrđ 4,3 sem líka hafđi  upptök í Fagradalsfjalli.

Ţađ hafa ţrjár flugvélar farist á ţessu fjalli og ađ mér virđist ţannig ađ ţćr hafi  rekist á fjalliđ. Ţađ fórst B-24 sprengjuflugvél 4 maí 1943 og svo Sunderland flugbátur 24. apríl 1941 og annar flugbátur 2. nóvember 1941.

Hér eru upplýsingar um ţessi flugvélahröp

Ferlir - Flugvélaflök viđ Fagradalsfjall

Ferlir - Flugvélaflök á Reykjaneskaganum

Myndir frá Fagradalsfjalli 21. október 2007

Fagradalsfjall 21. október. Fundum tvö flugvélaflök af ţremur

 Sögulegar byggingar á vallarsvćđinu.

Fagradalsfjall 3. maí 1943

Hér er mynd úr myndasafni Grétars Williams af Fagradalsfjalli sem sýnir hvernig áliđ úr flugvélunum hefur bráđnađ saman viđ steinana á fjallinu og neđri myndin er brak úr Sunderland flugbátinum.

1734334448_a3c545fd0e

1733470325_d2a9269dc2

Flugslysiđ 4. maí 1943 er stćrsta flugslys á Íslandi. Ţar létust 15 manns en 1 komst lífs af. Međal farţega í B-24 sprengiflugvélinni var hershöfđinginn  Frank Maxwell Andrews   og biskupinn Adna Wright Leonard  en ţeir létust báđir. George Eisel skutmađur komst einn lífs af en var fastur í flakinu í marga klukkutíma. Ţađ kviknađi í flugvélinni viđ hrapiđ en ţađ vildi honum til lífs ađ ţá gerđi úrhellisrigningu og eldurinn slökknađi. 

 

Ég fletti upp frásögn í Morgunblađinu frá ţessum tíma ţ.e. frá 7 maí um flugslysiđ. Ţetta var náttúrulega á stríđstímum og mikil leynd yfir svona málum.

mbl5mai43-frett-af-flugslysi.jpg

 mbl7mai43-frett-af-flugslysi-framhald.gif


mbl.is Skjálftahrinan ađ fjara út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband