Olíumálverk - Snerting, sjón og tjáning

Ţrjár kisur

Einhvern tíma geri ég kannski flóknari olíumálverk en ţetta er sem sagt mynd af ţremur málverkum eftir mig sem ég var ađ klára.  Fyrsta myndin er um snertingu, nćsta mynd um ţađ sem mađur sér og ţriđja myndir er um tjáningu. Ég rúllađi bláa grunninn međ lítilli málningarrúllu. Ţađ kemur bara vel út, liturinn verđur ţynnri en ella.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband