Móđuharđindi bernskunnar

Bernska mín er sveipuđ móđu  úr filterlausum kamelsígarettum. Bernskuminningin úr eldhúsinu á Laugarnesvegi 100 er konur í Hagkaupssloppum, drekkandi kaffi, reykjandi kamel og rćđandi fréttir dagsins. Sunnudagsbíltúrar í sveitina voru martröđ, foreldrar mínir keđjureyktu og úti fyrir ţyrlađist upp moldarský af ómalbikuđum vegum. Ég hét ţví ađ reykja aldrei. Ég stóđ ekki viđ ţađ. Ég byrjađi ađ reykja 14 ára  og reykti meira en pakka á dag í mörg ár.

Margir af kynslóđ foreldra minni vćru ennţá á lífi ef ţeir hefđu ekki reykt, ţeir hafa dáiđ úr reykingatengdum sjúkdómum, úr lungnakrabbameini og öđrum krabbameinum tengdum öndunarvegi. 

Ég hef aldrei skiliđ hvers vegna fólk getur taliđ ţađ hluta af frelsi ađ hafa frelsi til ađ fara sér ađ vođa, hvađa frelsi er ţađ ađ fá ađ eyđileggja heilsuna og  menga fyrir öđrum međ stórhćttulegum eiturefnum?  


mbl.is 10% unglinga í tíunda bekk reykja daglega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband