6.12.2006 | 17:55
Austurstrćti, ys og lćti...fálkaćti
Alltaf missi ég af öllu fjörinu. Fálki í Austurstrćti. Haförninn sloppinn úr Húsdýragarđinum og floginn út á Grundarfjörđ. Og mig sem vantar svo mikiđ betri ljósmyndir af fálka og erni á Íslandi. Ég skrifađi grein á íslensku Wikipedia um fálka og um haförn en ţađ eru ekki nógu góđar myndir viđ greinarnar. Ég verđ ađ halda mig viđ myndir sem til eru á Wikimedia Commons eđa hlađa sjálf inn myndum. Mig vantar líka myndir af fálkum, haförnum og rjúpum til ađ nota í wikibók.
Ungur fálki ađ snćđingi í Austurstrćti; lét fjölmiđla ekki raska ró sinni | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 18:03 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.