Olíumálun - fyrsta myndin

Olíumálverk 1Hérna er fyrsta málverkiđ sem ég klára í vetur. Ég er á námskeiđi hjá Jóni Reykdal. Ég hef ekki snert á olíumálun í fimmtán ár og ţađ var fyrst erfitt ađ opna túpurnar aftur. Ţađ tók líka tíma ađ lćra á miđilinn og ég mála margoft ofan í sömu myndirnar.  En hér er semsagt fyrsta myndin sem ég ćtla ekki ađ mála ofan í einu sinni enn. Alla vega ekki í bili.

 Ég er ekki búin ađ velja titil á myndina og veit reyndar ekki af hverju hún er. Bara tvćr manneskjur sem horfa út í bláinn. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Mjög skemmtileg mynd. Er einhver ákveđin hugmynd í bakgrunninum, eđa kom ţetta bara svona?

gerđur rósa gunnarsdóttir, 6.12.2006 kl. 06:53

2 Smámynd: www.zordis.com

Má til međ ađ kommenta hjá ţér!  Rosa skemmtileg mynd, hún kallar á mann!  Horft út í bláinn er flott heiti!  Gaman vćri ađ sjá fleiri myndir frá ţér ..... 

www.zordis.com, 6.12.2006 kl. 09:29

3 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

myndin kom bara, engin hugmynd, takk fyrir hrósiđ.  Jú, kannski svona draugafólk, kona međ bláar varir. Reyni einhvern tíma seinna ađ plana fyrirfram hvađ ég geri en er núna bara á ţví stigi ađ myndin bara málast.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 6.12.2006 kl. 23:24

4 Smámynd: www.zordis.com

Wow .... margur myndlistarmađurinn berst fyrir ţví ađ fá  ţađ innađ myndin málist!  Ótrúlega skemmtileg mynd enn og aftur!  Má ég setja ţig í bloggvinahópinn minn.  Sé ađ ţú ert međ svo skemmtilegt blogg?  SEndi ţér allavega bođ!

www.zordis.com, 7.12.2006 kl. 22:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband