Offita barna mest í Breiđholti

Offita barna mest í BreiđholtiŢađ er áhugavert ađ skođa forsíđu Fréttablađsins í dag og spá í  hvađa heimsmynd birtist okkur. Ţađ eru ţrjár fyrirsagnir á forsíđu Fréttablađsins í dag.

Fyrsta fyrirsögnin er "Offita barna mest í Breiđholti" Í ţeirri grein er teiknađ upp ađstöđukort af Reykjavík eftir ţyngdarstuđli barna. Í greininni stendur: "Niđurstöđurnar eru byggđar á sextán ţúsund mćlingum á ţyngd barna sem framkvćmdar hafa veriđ af heilsugćslunni í grunnskólum á höfuđborgarsvćđinu síđastliđin tvö ár. Ţyngd barnanna var mćld í 1., 4., 7. og 9. bekk. Tölurnar voru greindar út frá sérstökum líkamsţyngdarstuđli og voru mćlingarnar skráđar í rafrćnt forrit"

Ég efast ekki um ađ ţessar tölur séu réttar og ţetta séu vandađar mćlingar og tölfrćđi. En hverjum glymur bjallan? Í greininn segir: "Ragnheiđur segir ađ ef félagsleg stađa foreldra barnanna sé borin saman eftir póstnúmerum, kemur fram ađ hlutfall offitu og ofţyngdar er hćrra í hverfum ţar sem menntunarstig er lćgra."

Hvers vegna er búseta og ţyngd barna tekin saman? Hvers vegna er menntunarstig foreldra og ţyngd barna tekin saman? 

Svariđ er sennilega ađ ţetta eru upplýsingar sem eru ađgengilegar og auđvelt ađ samkeyra, ţađ er vitađ í hvađa póstnúmeri börn búa og ţađ er vćntanlega í skólabókhandi upplýsingar um menntun foreldra.  En fyrir mér sem les ţessa frétt ţá  virkar hún eins og kortlagning fjölmiđla og rannsakenda (vegna ţess hvađa breytur ţeir kjósa ađ bera saman) á ţví  hvađa börn  eru úti í kuldanum  í íslensku samfélagi. Ţađ eru börn yfir kjörţyngd sem búa í ákveđnum hverfum og eiga foreldra sem ekki eru háskólagengin.  Almenningur treystir könnunum og tölfrćđi og spyr ógjarnan spurninga um hvers vegna ákveđin  framsetning eđa nálgun er valin og hvađ hún gerir fyrir ţá hópa sem standa höllum fćti.  

 Önnur fyrirsögnin er "Gaf 21 milljón til bágstaddra" og ţar er mynd af Jóhannesi í Bónus ađ afhenda gjöf og m.a. ţessi texti: "Samtals hljóđar ađstođin upp á 21 milljón. Jóhannes segir ađ upphćđin hafi veriđ ákveđin til ađ minna á 21 milljónar króna aukafjárveitingu sem dómsmálaráđuneytiđ fékk í haust til ađ ráđa sérstakan saksóknara í Baugsmálinu svokallađa." Ţessi frétt er nú dáldiđ mikiđ yfir markiđ og á dansar á milli ţess ađ vera fyndin eđa nöturlegur vitnisburđur um hverjir hafa rödd og ađstöđu  í íslenskum fjölmiđlum og íslensku athafnalífi.  Ţetta er frétt um bjargvćttinn og góđa manninn í íslensku samfélagi en viđ fáum jafnfram ađ vita af ţví ađ gćska hans er háđ ţví hvernig honum tekst til viđ íslensk stjórnvöld. Ég velti ţví fyrir mér hvort ţessi frétt hefđi ratađ á forsíđu ef Jóhannes ćtti ekki fjölmiđilinn sem fréttin birtist í.

 Ţriđja fyrirsögn "Verra en ţegar Saddan ríkti" segir okkur frá óöld í fjarlćgum löndum. Ţar er ekki góđi mađurinn ađ gefa fátćkum eins og Jóhannes hér heima heldur er ástandiđ orđiđ verra en í helvíti, hvađ getur veriđ verra en sjálfur Saddan. 

Sem sagt, sá veruleiki sem birtist á forsíđu Fréttablađsins í dag er kortlagning á félagslegu landslagi í Reykjavík, greining á hetjunni og bjargvćttinum í íslensku samfélagi og frásögn á hve slćmt ástandiđ er utan Íslands. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband