Ćskulínan,Tröđ , Alexander mikli, bílar og fílar

Ég skrapp áđan niđur í bć međ dóttur minni. Nánar tiltekiđ í KB banka ţar sem dóttirin tók út alla sína peninga af ćskulínureikningnum. Hún hyggur á bílakaup og hefur stefnt ađ ţví frá ţví hún var níu ára. Ţetta er allt búiđ ađ vera planađ, fyrir mörgum árum kom hún međ samning međ sér úr skólanum sem viđ skrifuđum undir ađ viđ myndum borga fyrir hana bílpróf og ökutíma međ ţví skilyrđi ađ hún byrjađi ekki ađ reykja. Jafnframt hefur hún í mörg ár reynt ađ komast ađ samkomulagi um ađ viđ tćkjum frekari ţátt í kostnađi viđ bílaeignina svo sem bensíni og tryggingum. Samningatćkni hennar er mikil og höfum viđ ekki rođ viđ henni.

Í KB banka gćddi ég mér á kaffi og piparkökum, smart hjá ţeim ađ bjóđa upp á piparkökur međ ţrykktu merki bankans. Ţetta merki myndi nú koma vel út í leir.

Viđ kíktum líka ađeins inn í Eymundsson, mig langađi til ađ sjá nýja bókakaffihúsiđ ţar. Ţađ er dáldil nostalgía í sambandi viđ ţađ ţví ađ ţegar ég var á sama aldri og dóttirin núna ţá var á annarri hćđinni rekiđ kaffihúsiđ Tröđ sem mig minnir nú ađ hafi veriđ ásamt Hressó og Mokka einu kaffihúsin sem ungmenni hengu á. Eđa voru ţađ kannski bara einu kaffihúsin í Reykjavík á ţeim tíma. Tröđ var langvinsćlast međal Kvennaskólastúlkna og síđar MR-inga og ţar átti mađur athvarf ef mađur skrópađ í tíma. Ég  sagđi nú ekkert um skrópiđ viđ dótturina enda reyni ég í lengstu lög ađ halda í ţá ímynd ađ ég hafa veriđ sílćrandi á unglingsárunum og ekkert fariđ nema á bókasafniđ. 

Ég fell alltaf fyrir tilbođum og ţess vegna keypti ég bókina  Alexander mikla, sonur guđanna. Bók var líka ansi billeg, kostađi ekki nema 398 krónur í fjölţjóđlegu samprenti međ fullt af litmyndum og kortum.  Ég benti dótturinni á ađ ţetta vćri eiguleg bók ef hún vćri ađ leita ađ jólagjöfum fyrir vini sína. Hún taldi svo ekki vera.  Ţannig er lífiđ bara, ćskulýđur ţessa lands hefur meiri áhuga á bílum og spilastokkum en sögnum af Alexander og fílum hans. En ég fíla Alexander vegna ţess ađ hann var lćrdómsmađur og landkönnuđur jafnframt ţví ađ vera kćnn hermađur og stjórnmálamađur og konungur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Matthíasson

Á Tröđ hékk mađur og ţóttist vera gáfađur. Á Mokka var ađeins önnur deild, eiginlega hálfgerđir ógćfumenn fannst mér, ţangađ til ég gerđist einn ţeirra.

Árni Matthíasson , 5.12.2006 kl. 10:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband