Frjálslynt nýtt afl - Einhvers stađar verđa vondir ađ vera

Ţetta er nú meiri skrípaleikurinn hjá Frjálslynda flokknum, ég sárvorkenni liđsmönnum ţeirrar hreyfingar. Ég myndi vera međ hauspoka núna ef ég hefđi slysast til ađ ganga í ţann flokk á sínum tíma. Er ţetta ađ breytast í einhverja rustalega fylkingu rasískra karla? Ég fatta ekki ţetta upphlaup gegn Margréti Sverrrisdóttur sem er nú ein mesta prýđin á Frjálslynda flokknum. 

En ţađ er ágćtt fyrir kjósendur ađ hafa skýrar línur í kosningum. Frjálslyndi flokkurinn er útlendingahatursflokkurinn og karlaflokkurinn á Íslandi. Ţar er konum bolađ í burtu. En ţađ er bara gott ađ rasistar eigi athvarf í einhverjum flokki. Lýđrćđiđ er líka fyrir fólk sem ađhyllist ađrar skođanir en ég. Ţađ er nú líka eins satt núna og á dögum Guđmundar góđa ađ einhvers stađar verđa vondir ađ vera.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband