Ekki frétt dagsins - Coldplay semur ný lög

Vá, hljómsveitin Coldplay mun flytja ný lög á hljómleikaferđ sinni í Suđur-Ameríku. Mogginn fćrir okkur ţessa mögnuđu frétt.  Ásamt ţví ađ ástandiđ í Írak sé verra en borgarastyrjöld.  Ég geri góđlátlegt grín ađ Mogganum fyrir heimóttarlegar fréttir en ég vil miklu frekar búa í heimi ţar sem ţađ er helst í fréttum ađ skapandi  tónlistamenn haldi áfram ađ vera skapandi tónlistamenn og miđli list sinni heldur en ađ umsátursástand um óbreytta borgara, ringulreiđ og ótti sé meiri en orđaforđi okkar ţekur. Hvađ kallast ástand sem er verra en borgarastyrjöld?
mbl.is Coldplay flytur ný lög
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband