Mćđgur í frambođi

Ţađ var blásiđ til sóknar í Framsóknarflokknum í Reykjavík í gćr. Ţetta var fyrsti stóri fundurinn sem nýkjörinn formađur flokksins heldur međ öllum Framsóknarfélögunum sameiginlega í Reykjavík. Sigmundur Davíđ fór yfir tillögur Framsóknarflokksins og skýrđi stjórnmálastöđuna. Síđan var kynning á frambjóđendum á listum flokksins í Reykjavík Norđur og Reykjavík Suđur. Hér er mynd af frambjóđendunum sem eru í 13 sćti á báđum listunum. Í Reykjavík norđur ţá verđur ţađ dóttir mín Kristín Helga sem er 19 ára og er hún ađ ég held yngsti frambjóđandinn. Í Reykjavík suđur er ţađ Valgerđur en hún situr í Velferđarráđi Reykjavíkurborgar.

13saetid.jpg

Ţađ er nú svolítiđ gaman ađ viđ mćđgurnar séum báđar á lista en ég verđ í 4 sćti í Reykjavík suđur og ţađ er í samrćmi viđ ćttarhefđina, ţađ er mikiđ um ađ fólk í minni fjölskyldu taki ţátt í stjórnmálum. Reyndar brjótum viđ ćttarhefđina ađ ţví leyti ađ vera báđar í frambođi fyrir sama stjórnmálaflokk, einu sinni var ţađ ţannig í Kópavogi ađ pabbi var á lista fyrir Alţýđubandalagiđ, mamma fyrir Framsóknarflokkinn og Guđrún Stella systir mín fyrir Sjálfstćđisflokkinn og ég var í Kvennalistanum í Reykjavík. 

 

 


mbl.is Tvö atkvćđi á hvern mann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Andstćđingar Steingríms Hermannssonar fyrir vestan sögđu ţá sögu, sanna eđa ósanna, ađ hann hefđi á fyrstu frambođsfundum sínum lokiđ ávörpum sínum á orđunum: Já, og pabbi biđur ađ heilsa!

Einhverjir hafa vakiđ athygli á uppruna tiltekinna frambjóđenda, vćntalega í ţví skyni ađ ýja ađ frćndhygli (nepotism). Ţetta er varasöm iđja, ţví fyrr en varir eru "minn flokkur" farinn ađ bjóđa fram börn eđa barnabörn fyrrum stjórnmálamanna og "mínir menn" í nákvćmlega sömu stöđu!

Í ţví samhengi nćgir ađ benda á frambođ Guđmundar Steingrímssonar og Svandísar Svavarsdóttur til ţingmennsku. Ţađ er spurning hvort ţetta skýrist međ fámenninu á Íslandi eđa hvort stílađ er inn á ćttfrćđiţekkingu og vćntingar kjósenda til ađ uppruninn skili sér.

Svo má minna á Björn Pálsson frá Löngumýri og Páll Pétursson frá Höllustöđum

Ćttum viđ ekki ađ efna til samkeppni um ţađ hver getur fundiđ flesta frambjóđendur sem gćtu haft eftir áđurnefnd orđ Steingríms Hermannssonar? Svo mćtti líka framlengja ţetta ţannig ađ hćgt vćri ađ fá stig fyrir vísanir í Nonna hennar Bryndísar frćnku, til dćmis.

Flosi Kristjánsson, 19.3.2009 kl. 14:28

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

ţađ vćri nú dáldiđ gaman ađ  finna "já, og pabbi biđur ađ heilsa!" fólkiđ. ţađ hefur óneitanlega nokkra forgjöf.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 19.3.2009 kl. 23:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband