Ólafur F. var óhćfur borgarstjóri og hann er arfavondur borgarfulltrúi

Ólafur  F. Magnússon er kjörinn fulltrúi Reykvíkinga í borgarstjórn og ţađ ber ađ virđa ţađ. Hann er líka viđkvćmur hugsjónamađur og áhugamađur um gömul hús og flugvelli. En hann var alltaf gjörsamlega óhćfur í ađ vera borgarstjóri í Reykjavík, ţađ ţurfti ekki annađ  en ađ hafa fylgst í fjarlćgđ međ ferli hans í stjórnmálum og hvernig honum lynti viđ annađ fólk til ađ geta spáđ fyrir hvernig  fara myndi. Einnig er kjörfylgi Ólafs svo lítiđ ađ ţađ var í hćsta máta óeđlilegt ađ hann yrđi borgarstjóri. Ţađ getur blessast í sumum tilvikum ađ mađur sem hefur lítinn hluta kjósenda á bak viđ sig sé í oddvitastöđu en ţar ţarf sérstaka mannkosti í ţađ, mannkosti sem Ólafi F. Magnússyni eru ekki gefnir.

Ólafur F. er eyland, honum tekst ekki einu sinni ađ halda friđinn viđ sína nánustu samstarfsmenn og nćgir hér ađ nefna hvernig hann hegđađi sér viđ varamann sinn Margréti Sverrisdóttur og ađstođarmann sinn Ólöfu Guđný Valdimarsdóttur svo ađeins séu nefnd tvö dćmi af mörgum. Ţađ segir sína sögu ađ ţegar ljóst var ađ Ólafur F. myndi ţurfa ađ hrökklast úr borgarstjórastóli ţá komu bođ frá Ólafi F.  í gegnum Ţorleif hjá Vinstri grćnum um ađ Ólafur F. vćri tilbúinn ađ segja sig úr borgarstjórn svo varamađurinn Margrét Sverrisdóttir kćmist ađ og vinstri stjórn yrđi áfram ţá varađi Margrét viđ ţví og tók ekki mark á ţeim orđum Ólafs F.

Ţađ var átakanlegt ástand í Reykjavík í borgarstjórnartíđ Ólafs F. og ţađ var mikill ábyrgđarhluti hjá meirihluta Sjálfstćđismanna ađ setja í borgarstjórastól mann međ eins skerta dómgreind og mikla lyndisbresti og Ólaf F. Magnússon. Ţađ var hlutskipti Framsóknarmanna undir forustu Óskars Bergssonar ađ koma ţá til borginni bjargar og ţađ međ ţeim eina raunhćfa valkosti sem ţá var í stöđunni - ađ mynda meirihluta međ Sjálfstćđisflokknum. 

Fyrir ţetta kann Ólafur F. Magnússon Framsóknarmönnum litlar ţakkir og hefur hann nú umhverfst svo ađ hann sér púka í hornum allra herbergja ţar sem hann heldur ađ Framsóknarmenn komi saman. Ólafur F. hefur ekki gott minni ef hann er búinn ađ gleyma ţví ađ ţađ voru ekki Framsóknarmenn sem sviku hann, ţađ voru Sjálfstćđismenn sem hćddu hann og smánuđu í eina tíđ á landsfundi og ţađ voru Sjálfstćđismenn sem studdu hann til ađ vera borgarstjóri í Reykjavík og ţađ voru ţeir hinir sömu sem sviku samkomulag viđ hann. Ekki Framsóknarmenn.

Ólafur F. var svo slćmur borgarstjóri ađ ţví lýsa engin orđ sem viđeigandi er ađ nota hér á ţessu bloggi en máliđ er ađ Ólafur F. er líka arfaslćmur borgarfulltrúi og gengur núna eins konar berserksgang í  borgarkerfinu og ţađ skrýtiđ ađ sjá svokallađa fjölmiđla og marga stjórnmálamenn kóa međ honum og leyna almenning ţeim raunveruleika sem blasir viđ hverjum manni sem lendir í návígi viđ Ólaf F. Magnússon.  Eru fjölmiđlar til ađ segja okkur sannleikann eđa eru ţeir til ađ taka ţátt í ađ viđhalda blekkingu?

Annars hef ég orđiđ fyrir barđinu á Ólafi F. eins og margir ađrir. Ţannig hefur mér veriđ sagt ađ tvo síđustu borgarstjórnarfundi hafi hann gert mig ađ umtalsefni á fundum borgarstjórnar og ţađ mun vera vegna ţess ađ Ólafi F. líkađi ekki ađ ég tjáđi mig í Kastljósi sjónvarpsins um hversu óhćfur hann hefđi veriđ til ađ vera borgarstjóri. Ólafur F. lćtur sér ţađ ekki nćgja heldur mćtir hann sérstaklega á fund Mannréttindaráđs til ađ leggja fram eftirfarandi (tekiđ úr birtri fundargerđ Mannréttindaráđs):

2. Áheyrnarfulltrúi F-lista, Ólafur F. Magnússon, leggur fram eftirfarandi fyrirspurn.

Í Kastljósţćtti Ríkissjónvarpsins um sl. áramót kom fram sem álitsgjafi Salvör Gissurardóttir sem iđkar bloggskrif á netinu og situr í mannréttindaráđi Reykjavíkur. Hún er annar tveggja fulltrúa Framsóknarflokksins í ráđinu. Í Kastljósţćttinum áđurnefnda fullyrti Salvör Gissurardóttir, ađ allir sem hefđu fylgst međ „ferli mínum“ hafi vitađ ađ ég hafi veriđ „gersamlega óhćfur til ađ vera borgarstjóri“. Ţví er spurt hvort ţađ stangist á viđ siđareglur kjörinna fulltrúa Reykjavíkurborgar og tilgang mannréttindastefnu borgarinnar ađ Salvör Gissurardóttir hafi uppi ćrumeiđandi fullyrđingar um störf mín í borgarstjórn Reykjavíkur án ţess ađ rökstyđja ţađ á nokkurn hátt.

 Af hverju segja fjölmiđlar ekki sannleikann um hvernig Ólafur F. hegđar sér í ráđum og nefndum Reykjavíkurborgar? 


mbl.is Ólafur F.: Framsóknarvćđing í borgarstjórn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég get engan dóm lagt á orđ ţín um Ólaf F. Ferill hans sem borgarstjóra og borgarfulltrúa er greinilega mjög umdeildur og ţađ finnst mér í góđu lagi svo framarlega sem umrćđan er málefnaleg.

Tilefni ummćla hans í frétt Morgunblađsins virđist  vera ákveđin móttökukostnađur sem Óskar Bergsson efndi til en greiđast skildi af borginni.

Mér finnst miđur hvađ fjölmiđlaumfjöllunin sem ég hef hingađ til séđ í ţessu sambandi í hefur veriđ yfirborđskennd ţví mér finnst full ástćđa til ađ borgarbúar hafi ađgang ađ nokkuđ ítarlegum upplýsingum um risnukostnađ Reykjavíkurborgar og ég vildi gjarnan vita hvar ţćr er ađ finna.

agla (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 12:24

2 identicon

Svo skal böl bćta ađ benda á eitthvađ annađ.

Skyldu afglöp og siđblinda Óskars Bergssonar batna viđ  ţessar ábendingar?

Sverrir (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 12:35

3 identicon

Ekki er ég hrifin af Ólafi en hann er í fullum rétti međ ađ vekja athygli á spillingarmálum og ţetta hljómar nú satt ađ segja meira eins og Ólafur hafi ekki síđur orđiđ fyrir barđinu á ţér.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 12:55

4 identicon

Er ţessi viđkvćmni og skítkast á Ólaf ekki bara vegna ţess ađ hann kemur viđ viđkvćmar taugar međ ţessum athugasemdum og fyrirspurnum sínum??

Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 13:10

5 Smámynd: Jónas Jónasson

Ţetta er náttúrulega mjög slćmt ábyrgđarleysi af  Villa Vinyltopp ađ hafa klúđrađ málunum svona illa og ekki bćtti stöđuna ađ setja mann sem virđist ósammála öllum  og ţá er ég ekkert endilega ađ segja ađ hann hafi ekki rétt á ţví ađ vera ósammála en nú eru svo margir ađ svíđa hann fyrir ţađ eins og mađur les hér ađ ég skil hann Ólaf F ađ vissu leyti, hann er eitthvađ svo mikiđ fórnarlamb ađ ég vorkenni honum.

Jónas Jónasson, 19.2.2009 kl. 13:15

6 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

,,ţađ var hlutskipti Framsóknarmanna undir forystu Óskars Bergssonar ađ koma borginni til bjargar" - Framsókn to the rescue !

Kanntu annan?

Smári Jökull Jónsson, 19.2.2009 kl. 13:19

7 identicon

Ţađ er rétt Framsókn bjargađi Reykjavíkurborg úr ánauđ, ţegar ţeir sem stjórna hefđu átt borgini samkvćmt vilja kjósenda neituđu ađ starfa saman Samfylkingin neitađi ađ starfa međ Sjálfstćđismönnum og sama gerđu vinstri grćnir hvernig átti ţá ađ stjórna borginni án Ólafs sem er óhćfur? Ţađ var ţá stađa framsóknar sem lćtur málefnin ráđa en ekki klćkjapólitík neita ađ vinna međ fólki án málefna ágreinings, ţannig vilja kjósendur ekki ađ borgarfulltrúar vinni, ţađ eru málefnin sem skipta máli.

Jón Vilhjálmsson (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 13:39

8 identicon

Miđađ viđ óskupin sem hafa duniđ yfir ţjóđina undanfariđ og virđist ekki ađ linna, eru ţessi risnumál  ekki beint stórmál en mér finnst ţau athyglisverđ og umfjöllunin,sem ég hef séđ um ţau hingađ til, enn athyglisverđari.

Er ţađ til í dćminu ađ athugun á risnukostnađi opinberra stofnana gćti varpađ ljósi á viđhorf stjórnenda ţeirra til ţess hvađa ábyrgđ ţeir bera á ţeim fjármunum sem ţeim er trúađ fyrir?

Fylgja opinberar stofnanir (og fyrirtćki) ekki reglum eđa hefđum í sambandi viđ risnukostnađ?

Hvar er hćgt ađ fá haldgóđar upplýsingar um ţessi mál svo viđ ţurfum ekki ađ leita svara í pólítísku skítkasti eđa yfirborđskenndum dćguri"fréttum" fjölmiđlanna?

Agla (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 13:59

9 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Eva: Ţú segir "Ekki er ég hrifin af Ólafi en hann er í fullum rétti međ ađ vekja athygli á spillingarmálum og ţetta hljómar nú satt ađ segja meira eins og Ólafur hafi ekki síđur orđiđ fyrir barđinu á ţér."

Vissulega er Ólafur í fullum rétti ađ koma međ málefnalega gagnrýni en ţannig er ţađ bara ekki.  Hann er reyndar líka í fullum frétti á ţví ađ rugla og hann nýtir sér ţann rétt ótćpilega. Ţađ er fullkomlega löglegt og siđlegt ađ vera bullari og rugludallur og hann er bara einn af mörgum ţúsundum ţeirra. En máliđ er ađ ţetta er komiđ út yfir allan ţjófabálk og enginn tekur á ţví og fariđ er međ vandamáliđ sem mikiđ tabú.  Fjölmiđlarnir pikka upp stöku setningu frá Ólafi sem einhver heil brú er í. 

Ţađ er hins vegar mjög einkennilegt ađ ekki sé gerđ athugasemd viđ ađ Ólafur krefjist ţess ađ vita hvar Óskar keypti fötin sín. Hvađ ef Ólafur hefđi sagt um Hönnu Birnu ađ hún vćri allt of fín í tauinu, hann heimtađi ađ vita hvađ fötin hennar hefđu kostađ og hver hefđi borgađ ţau. Varđandi hiđ pínlega jakkafatamál Framsóknarframbođsins ţá var ţađ alfariđ mál Framsóknarflokksins, ţetta var spurning um hvernig međ kosningasjóđ var variđ, enginn var dressađur upp í Framsókn á kostnađ borgarbúa. 

Hér eru reyndar yfirlit um  skrif mín um Ólaf F.:
Ólafur fyrrum er ósáttur viđ bloggiđ mitt

Eins og sést á ţeim ţá er ég afar vinveitt Ólafi og kem auga á mannkosti hans. Ţađ breytir ţví ekki ađ hann var óhćfur borgarstjóri og satt ađ segja ţá er hann núna ţannig stemmdur ađ hćfi hans sem borgarfulltrúa og manns sem fer međ umbođ ţúsunda Reykvíkinga er verulega skert.  

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 19.2.2009 kl. 15:18

10 identicon

Vill bara benda ţér á ţađ ađ Ólafur hefur meira fylgi á bak viđ sig en Framsóknarflokkurinn. Svo ţiđ ćttuđ ekki ađ höggva í ţeim knérum.

Ólafur upplýsti bara ađ frammarar hafa engu gleymt í spillingunni. Ţar sem 2 eđa fleiri framsóknarmenn koma saman ţar verđur til spilling.

Hörđur Már Karlsson (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 15:19

11 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ţađ er greinilegt ađ Framsóknarmenn vilja fá ađ halda áfram međ spillinguna - Ekkert stopp.

Ég gat ekki betur séđ en ađ Óskar Bergsson hafi viđurkennt fjárdrátt í beinni útsendingu í Kastljósinu en hann lét almenning í Höfuđborginni blćđa á félaga sína og fannst ekkert sjálfsagđara.

Ólafur F hefur oftar en ekki veriđ rödd skynseminnar í borgarstjórn Reykjavíkur s.s. í flugvallarmálum en ađrir borgarfulltrúar voru flestir ef ekki allir tilbúnir ađ moka vellinum á haf út en sú framkvćmd átti einungis ađ kosta nokkra tugi milljarđa og svo átti ađ fá verktakana til ţess ađ byggja upp nýjan miđbć í Vatnsmýrinni fyrir einhverja tugi ef ekki hundrađi milljarđa. Ţađ er rétt ađ taka ţađ fram ađ sumir ţessara verktaka hafa veriđ í nánum tengslum viđ borgarfulltrúa í Sjálfstćđis og Framsóknarflokki og Samfylkingunni. 

Ólafur F var ekki ginkeyptur fyrir ţví ađ verktakarnir fengju ađ ráđa alfariđ skipulagsmálum og fékk örugglega m.a. ţess vegna mjög óvćgna umfjöllun í fjölmiđlum sem voru tengdir auđmönnunum s.s. vegna andstöđu viđ ţví ađ rústa Laugaveginum og reisa Listaháskólann međ tilheyrandi niđurrifi.

Ţađ vćri miklu nćr ađ ţakka Ólafi F fyrir ábyrga afstöđu í stađ ţess ađ hnýta í hann.  Hvernig vćri ásýnd Reykjavíkur ef ekki hefđi veriđ spornađ viđ stórmennskumaníunni sem gekk yfir á síđustu árum. Ţá vćri verkefni nćstu áratuga ekki einungis ađ ljúka Tónlistarhúsinu fyrir tugi milljarđa heldur einnig ađ lagfćra stóran hluta Laugavegarins og vera međ opiđ byggingarsvćđi um áratuga skeiđ ţar sem flugvöllurinn ţjónar nú sínu hlutverki.

Ţađ er von ađ Framsóknarmönnum sé ţađ mikiđ eitur í beinum ađ könnuđ séu tengsl borgarfulltrúa Framsóknarflokksins viđ verktakafyrirtćki og útrásarvíkinga.

Hér er um mjög viđkvćmt mál fyrir flokkinn.

Sigurjón Ţórđarson, 19.2.2009 kl. 17:29

12 Smámynd: Billi bilađi

Íslenska smjöriđ er gott.

Billi bilađi, 19.2.2009 kl. 18:02

13 Smámynd: Ţór Jóhannesson

Hvađ er máliđ međ ţessa flokkadýrkun?

Heiđarlegt fólk fordćmir spillingu eins og eđlilegt er - en ţegar gerspilltur flokksfélagi ţeirra verđur uppvís ađ siđspillingu í pólitík ţá er eins og öll heilbrigđ skynsemi víki fyrir flokksdýrkuninni!

Rosalega ţarfnast ţessi ţjóđ á ţví ađ losna undan flokksrćđinu!

Ţór Jóhannesson, 19.2.2009 kl. 18:54

14 identicon

Ég styđ Ólaf í ađ fara gegn spillingu.  Og flokkur skiptir ţarna ekki nokkru máli.  Hann virđist heiđarlegur og í öllu eyđslubrjálćđinu og gengdarlausri spillingunni ţarf mann eins og hann.  Og hann ţarf ekki ađ lýđa ţađ.  Burt međ spillta pólitíkusa. 

EE elle

EE (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 22:02

15 identicon

Afar vinveitt?

Takk fyrir ađ opna mér algerlega nýjan skilning á orđinu vinveitt.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 19.2.2009 kl. 23:03

16 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Sigurjón: Ólafur F. Magnússon er afar langt frá ţví ađ vera "rödd skynseminnar".  Ég hvet ţig til ađ hlusta á orđrćđu Ólafs F. í borgarstjórn. Borgarstjórnarfundum er útvarpađ.  En ţađ er ekki allt bull og vitleysa sem Ólafur F. leggur til málanna.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 19.2.2009 kl. 23:50

17 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Eva: Ég er líka ákaflega vinveitt ţér og tala fallega um ţig. Vona ađ ţú kunnir ađ meta ţađ betur en Ólafur F.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.2.2009 kl. 09:14

18 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ég hef fregnađ ađ Ólafur F. hafi veriđ  útvarpi Sögu núna í morgunsáriđ og  og ţar mun hann  hafa talađ eitthvađ um mig, ţessa konu sem vćri ekki í lagi. Mér skilst ađ samtaliđ hafi endađ á ţví ađ Ólafur hafi talađ um eigin hreysti og hvađ ţađ vćri gefandi ađ vera í pólítíkinni og sinna lćknisstörfum.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 20.2.2009 kl. 09:19

19 identicon

Ţetta liđ allt saman er hvert öđru verra, mađur er kominn međ upp í kok af öllum ţessum vanvitum sem ţykjast vera ađ stjórna...
Manni finnst eins og mađur búi á fargin vitleysingahćli.... ţađ versta er ađ margur íslendingurinn virđist ćtla ađ kjósa sama stöff yfir sig... eftir ađ liđiđ lofar bót og betrun... og setur upp ađrar grímur

DoctorE (IP-tala skráđ) 20.2.2009 kl. 15:01

20 Smámynd: Kolbeinn Már Guđjónsson

Ólafur fer gegn spillingu og ţađ líkar Framsóknarflokknum illa!

Kolbeinn Már Guđjónsson, 20.2.2009 kl. 17:39

21 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Ég hef veriđ ađ furđa mig á ţessum upphćđum sem Ólafur F. nefndi fyrir kostnađinn viđ móttökuna eftir sveitarfélagafundinn hjá Óskari Bergssyni, haft var eftir Ólafi F. ađ  kostnađurinn vćri 300 ţúsund.  Ţađ slćr mjög mikiđ úti fyrir hjá Ólafi blessuđum ţarna, hann hlýtur ađ vera ađ rugla ţessu saman viđ fćreysku konuna sem hann bauđ til Íslands til ađ syngja fyrir sig, ţađ kostađi víst 300 ţúsund ađ fá hana og ţađ skildu fáir hvernig Ólafur hegđađi sér í ţví máli. En kostnađurinn viđ móttökuna eftir sveitastjórnarfundinn hjá Óskari mun hafa veriđ 90 ţúsund.

Ţetta var of dýr móttaka hjá Óskari, ţađ verđur ađ fara spara í svona móttökum eins og öđru og óţarfi ađ hafa veitingar nema ţá helst saltstengur og svona frosnar litlar vatsdeigsbollur eins og forsetinn býđur upp á, ţćr eru hrćbillegar. Ţađ vćri nú reyndar framsóknarlegast ađ bjóđa bara upp á kleinur og kaffi en ţađ er nú í lagi ađ bjóđa vín ef ţađ er svona síđdegis og fólki skammtađ vín t.d. eitt glas á mann. En ţađ ber ađ ţakka ţađ ađ Óskar fór ekkert út í ađ ferja til landsins fćreyskar söngmeyjar og kaupa gamla húshjalla fyrir sína fundi.

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 21.2.2009 kl. 11:10

22 identicon

Kolbeinn hitti kannksi naglann á höfuđiđ.

Líka ađ ofan í minni fćrslu á ađ vera: Og hann ţarf ekki ađ líđa ţađ. 

EE elle

EE (IP-tala skráđ) 21.2.2009 kl. 20:07

23 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Óskar er spilltur ţađ er alveg klárt. Ţađ ţýđir samt ekki ađ allt sé í lagi međ Ólaf. Kaupin á hjöllunum viđ Laugarvegin eru til dćmis um ţađ. Ég skora líka á ţá sem hafa tjáđ sig hér,ađ hlusta á beinar útsendingar frá Borgarstjórnarfundum. Ţćr eru á ţriđjudögum,  ađ mig minnir, annan hvern. Fm 98,3 mjöööög áhugavert.

Ţóra Guđmundsdóttir, 22.2.2009 kl. 01:04

24 identicon

Getur Ţóra nokkuđ dćmt hvort ekki sé allt í lagi međ Ólaf?  Kannski er Ţóra ţessi ađ fást viđ geđlćkningar?  Og ţađ opinberlega?

Jón (IP-tala skráđ) 22.2.2009 kl. 10:58

25 Smámynd: Ţóra Guđmundsdóttir

Ég er ekki ađ sjúkdómsgreina Ólaf. Ég bendi bara á kaupin á hjöllunum viđ Laugarveg, bćđi verđiđ sem greitt var og eins hvernig stađiđ var ađ ţeim kaupum. Eins bendi ég fólki á ađ hlusta á beinar útsendingar frá Borgarstjórnarfundum. Ţá getur hver dćmt fyrir sig.

Ţóra Guđmundsdóttir, 23.2.2009 kl. 16:55

26 identicon

Ef ţú varst ekki ađ sjúkdómsgreina manninn, hvađ varstu ţá ađ gera? Fara međ mannorđsmeiđingar, róg, ćrumeiđingar?  Ţú sagđir ađ hann vćri ekki í lagi.  Og ţađ er ekki í lagi ađ segja ţađ opinberlega um mann.

Jón (IP-tala skráđ) 23.2.2009 kl. 22:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband