Framskn Reykjavk Norur

a er gleilegt a nr formaur okkar Framsknarmanna Sigmundur Dav hefur nna lst v yfir opinberlega a hann bji sig fram Reykjavk norur. Hann reyndar lsti v yfir aukakjrdmisingi okkar um sustu helgi a hann myndi bja sig fram essu kjrdmi en svo hef g veri a sj einhverjum netsum vangaveltur um a hann hyggist fara frambo annars staar og var orin hrdd um a frambo hans Reykjavk gengi ekki eftir.

a Framsknarmenn su fjlmennir um allt land eru langflestir hrna hfuborgarsvinu og a er nausynlegt fyrir endurreisn Framsknarflokksins a koma upp flugu flokksstarfi hr hfuborgarsvinu. a er lka annig a Sigmundur Dav hefur srekkingu mrgu sem eru akallandi vandaml hr hfuborgarsvinu, hr var fjrhagslega hruni mest, hr ba flestir eirra sem strfuu banka- og fjrmlakerfinu og hr eru skipulagsmlin og uppbygging nss borgarsamflags stt vi landsbyggina hva brnust.

a verur spennandi a sj tillgu forvalsnefndar um lista Reykjavkurkjrdmum. aukakjrdmisingi um sustu helgi lagi g fram tillgu um loka prfkjr meal flokksmanna en stjrn kjrdmasambandsins lagi fram tillgu um uppstillingu og talai Sigmundur Dav fyrir eirri tillgu. Mn tillaga var felld kosningum og kvei a skipa forvalsnefnd sem a leggja til lista fyrir lok mnaarins. Prfkjr eru svo sannarlega me mikla galla og geta sundra flki og ef mikil auglsingamennska er kringum au og prfkjrsreglur litlar geta au snist upp hmlulausar atkvaveiar og atkvasmalanir sem hafa ekkert me lri a gera.

En mr fannst mikilvgt a fram kmi tillaga um einhvers konar form annig a almennir flokksmenn hefu eitthva a segja um hvernig listinn tti a lta t og g ekki enga lei ara en einhvers konar prfkjr. Tillagan um loka prfkjr sem g lagi fram var me alls konar fyrirvrum og kvum m.a. um kynjasjnarmi annig a kynjahlutfalli endanlegum lista yri sem jafnast. a er ekkt a prfkjrum hallar mjg konur. Prfkjr hafa lka ann annmarka a sumir geta ekki hugsa sr a taka tt prfkjri og reyndar skil g a, a hafa fir tk v a taka sr fr fr vinnu langan tma, fyrst kostnaarsama prfkjrsbarttu sem flk greiir r eigin vasa og svo kosningabarttu flokka. En a m alveg sna essa vankanta af prfkjri m.a. me a setja hmark hverju frambjendur mega eya og reglur um siferi og hvernig m auglsa.

En a verur sem sagt fari s lei a stilla upp lista. Tminn mun leia ljs hvort a var g lei. En aalatrii Framsknarflokknum sem og rum stjrnmlaflokkum slandi er a byggja upp starfi innanfr, a byggja upp hreyfingu ar sem lri virkar og ar sem breyttir flagsmenn hafa mguleika a taka tt mtun samflagsins gegnum stjrnmlafl og er hlusta.

dag stti g svokalla heimskaffi um lri, hvernig vri hgt a auka lri slandi. etta var mjg skemmtilegt, eiginlega tti svona starfsemi a fara nna fram innan stjrnmlaflokka. Vi erum lei inn tttkusamflag,samflag sem lkist meira hinum margsamanvafna bloggsamflagi heldur en einstefnu tvarpsmilum, samflag sem komi er langt fr hinu lnulega og sveigjanlega prentsamflagi.

g held a stjrnmlafl slandi veri a breytast og muni breytast. En breytingarnar vera a n inn flokkana, a innsta kjarna flokksstarfsins og a arf a taka upp n og breytt vinnubrg. a er ekki ng a punta lista me nju flki og a er httulegt tmahlj kosningum ar sem stillt er upp listum fjlmilastjrnum, poppurum og lukkuriddurum sem hafa vali sr flokka og kjrdmi skmmu fyrir kosningar von um a fljta ofan straumnum inn ingsali. a er hins vegar von okkar allra sem ltum okkur stjrnml vara a atburir sustu mnaa hafi hrrst vi llum og fengi allt hugsandi flk til a skilja og skynja a stjrnml eru byrg okkar allra og ef vi tkum ekki tt og lsum skoun okkar og milum af ekkingu okkar er s htta a stjrnmlaflokkar veri handbendi aila sem vilja rskast me fjregg ja eins og sna einkaeign og kasta eim milli sn og brjta og tna.

a er mikilvgt a fleiri komi a kvrunum samflaginu, a upplsingafli s meira og betra og a ola s a a s ekki bara ein rdd og ekki bara ein skoun. a er minni htta v a tekin s kolrng kvrun ef hlusta er sem flest sjnarmi.

Nna er forvalsnefndin bin a auglsa eftir framboum, best a bja sig fram, g hvet sem flesta sem styja Framsknarflokkinn og vilja vinna a uppbyggingu slandi a gefa kost sr. egar hafa rr gtir karlmenn lst v yfir a eir skist eftir fyrsta sti lista Reykjavk, a er formaur okkar Sigmundur Dav og eir Hallur Magnsson og Einar Sklason.

g skist nttrulega eftir sem efstu sti.

En hr er auglsingin fr Forvalsnefndinni

Frambo Reykjavk

Forvalsnefnd Framsknarflokksins Reykjavk auglsir eftir frambjendum framboslista flokksins Reykjavkurkjrdmum norur og suur vegna alingiskosninganna 25. aprl 2009.

eir sem gefa kost sr skulu tilkynna a til forvalsnefndar fyrir kl. 12 mivikudaginn 25. febrar 2009 me tlvupsti netfangi reykjavik@framsokn.is ea skriflega skrifstofu Framsknarflokksins, Hverfisgtu 33, 101 Reykjavk.

Forvalsnefnd Framsknarflokksins Reykjavk


mbl.is Sigmundur Dav bur sig fram Reykjavk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband