Fugl dagsins er margćs

MargćsMargćsir eru fargestir á Íslandi, fljúga hérna yfir á leiđ sinni til varpstöđvanna á heimskautasvćđum Kanada. Ţćr safna forđa hérna áđur en ţćr leggja upp í flugiđ yfir Grćnlandsjökul. Ég skrifađi grein um margćs inn á íslensku Wikipedia í gćr ţví ţá fór ég í heimsókn í Sjálandsskóla í Garđabć. Skólinn er stađsettur viđ sjóinn og einmitt ţarna yfir Álftanesiđ og strandlengjuna viđ Faxaflóa fljúga margćsirnar yfir á leiđ sinni til og frá varpstöđvunum. Nemendur í skólanum  fylgjast međ margćsunum, ţeir skođa líka lífríkiđ í sjónum og fjörunni og í skólanum er stórt fiskabúr ţar sem viđ blasa fiskar og krabbar. 

11648868012023Krístín sagđi okkur frá ţví hvernig hún notar ferđir margćsanna sem kveikju í upplýsingatćkni. Ţađ hafa veriđ settir sendar á nokkrar margćsir og ţađ er hćgt ađ fylgjast međ ferđum ţeirra á korti á Netinu. Krakkarnir í Sjálandsskóla geta ţví fylgst međ hvenćr margćsirnar fljúga yfir vor og haust

Ég ćtla ađ reyna ađ hafa ţađ sem venju   ţegar ég heimsćki skóla  ađ skrifa grein á Wikipedia um eitthvađ efni sem tengist skólanum og námsumhverfi ţar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband