Jólamoggablogg og jólaglćpurinn

jólabófi Gaman ađ sjá hvađ Mogginn er orđinn tćknivćddur, bara kominn međ fréttaskot á myndböndum. Afar inntaksríkar og ćsispennandi  fréttir eins og ţessi um  ađ jólafréttablađ Moggans komi út á morgun. Ţađ er víst stćrra en nokkru sinni áđur og svo stútfullt af mataruppskriftum ađ mađur verđur bara mettur  af ţví ađ horfa á myndbandiđ. 

 Svo eru ţar  nýjungar sem tilheyra nútíma jólahaldi. Hér á ég náttúrulega viđ jólaglćpasögu. Svona er tíđarandinn. Mamma beiđ alltaf um jólaleytiđ eftir einhverri  myndasögugetraun í Mogganum í den og ţegar gestir komu ţá var spjallađ út í ţađ óendanlega um lausn myndagátunnar. Ég hef ekki komist upp á lag međ ţessar myndagátur. Né heldur krossgátur. En nú er komin betri tíđ međ blóm í haga..... ég meina  blóđ í haga. Núna bíđ ég spennt eftir jólaglćpasögunni og nú verđur ţađ hluti af jólastemmingunni ađ ráđa í hver framdi jólaglćpinn.

Sniđugt líka ađ bjóđa moggabloggurum upp á ađ blogga ţessar fréttir og taka ţátt í ađ auglýsa upp jólablađ Moggans og allan ţann varning sem ţar verđur auglýstur. Sniđugt líka ađ taka fréttaskotin ţannig ađ ţađ ţurfi ekkert ađ fara út úr Moggahúsinu og fréttirnar séu bara um sjálfan fjölmiđilinn. Ţetta er íslensk fjölmiđlun eins og hún gerist best, ţetta er svo heimilislegt og ţjóđlegt. Fjölmiđlar ađ tala um fjölmiđla og helst um sjálfan sig. Sparar líka hellingspening ađ vera ekki ađ elta fréttir út um víđan völl.

Annars teiknađi ég ţessa mynd af jólabófanum og blóđi drifinni slóđ hans í Inkscape. Inkscape er vektorteikniforrit sem hver sem er getur hlađiđ niđur ókeypis af vefnum, hér eru leiđbeiningasíđa sem ég tók saman um ţađ forrit.


mbl.is Tuttugasta Jólablađ Morgunblađsins kemur út
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband