Skuldirnar hjá OR og ofsagróđinn hjá Pons

Skuldir  hlađast nú upp hjá Orkuveitu Reykjavíkur og  eigiđ fé fyrirtćkisins gufar upp hrađar en öflugasta gufuaflsvirkjun getur afkastađ - erlendar skuldir sem voru 86 milljarđar í byrjun árs eru núna orđnar 125 milljarđar.  En ţađ er mikilvćgt ađ viđ höfum í huga ađ ţađ hefur ekkert breyst til ađ ţessari stöđu sé náđ - nema ađ íslenska krónan hefur veriđ í frjálsu falli. 

Ég vona ađ ţessi bága reikningslega stađa Orkuveitunnar verđi ekki notuđ sem réttlćting til ađ selja eignir Reykvíkinga. Ţađ er nú alveg öruggt mál líka ađ lausafjárţurrđ sem alls stađar er núna hjá fjárfestum veldur ţví ađ ţađ er afleitur tími til ađ selja eignir. Nema náttúrulega til manna sem kunna svona reikningskúnstir eins og Pálmi í Fons, kunna ađ láta ofsagróđa birtast á réttum augnablikum međ ţví ađ selja sama dótiđ til sjálfs síns.  Orđiđ á götunni er međ ágćtis innlegg um nýjasta púsliđ í stórviđskiptum Pálma í Pons, sjá ţessa grein   Íslandsmet Pálma ógilt sökum međvinds en ţar  fćr Pons út ofsagróđa međ ţví ađ selja verslunarkeđjuna Iceland. Er kannski líka hćgt ađ fá út reikningslegan ofsagróđa međ ţví ađ selja auđlindir frá  fyrirtćkjum hérna á Íslandi? 

 


mbl.is Erfiđ fjárhagsstađa OR
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband