Eggjakast auglýst hjá RÚV

 “Ég get nú kannski fengiđ einhvern til ađ kasta eggi rétt á međan viđ erum live á eftir”. Ţessi setning sem sögđ var í beinni útsendingu á Stöđ 2 í apríl sístliđnum ţegar vörubílstjórar voru ađ mótmćla viđ Norđlingaholt varđ til ţess ađ fréttamađurinn sagđi upp starfi sínu. Sjá ţessa frétt

Lára Ómarsdóttir segir upp störfum á Stöđ 2 vegna ummćla um eggjakast 

Ég efast ekki um ađ Lára var ţarna ađ grínast, hún hefđi aldrei sviđsett fréttir en hún er eins og ađrir fréttahaukar í ţeirri stöđu ađ ţađ er ofgnótt af fréttamiđlum og síbyljan dunar en ţađ er hvorki  myndrćnt né áhugaverđ ađ horfa á fólk sem tekur sér góđan tíma til ađ sjatla málin og ţrátta og semja. Hver nennir ađ horfa á svoleiđis efni á skjánum?  Ţess vegna reyna  ţeir sem eru í baráttunni í dag ađ klćđa baráttuna í einhvern litríkan og fótógeniskan búning, búa til veifur og borđa og sviđsetja uppákomur til ađ fanga athygli fjölmiđla.

Ein af aukaverkunum ţessara innsprengingar nútímans í fjölmiđlum er ađ um leiđ og kastljósiđ beinist ađ einhverjum stríđandi öflum ţá magnast átökin upp - ef til vill eru átökin bara til stađar ţegar bein útsending er.  Ţeir sem eru ađ vekja athygli á sínum málstađ notfćra sér náttúrulega ţetta eđli sjónrćnna fréttamiđla, fréttamiđla sem ţyrstir í sjónrćnar átakafréttir.  

Ţađ er svolítiđ einkennilegt ađ ríkisfjölmiđill skuli undirbúa sig svo vel undir skralliđ í dag ađ hann skuli breytast í auglýsingamiđil fyrir ţá sem ćtla ađ ná athyglinni frá stjórnarskiptum í borginni í dag og breyta ţeim í skrípaleik. Ţađ var ansi undarlegt ađ sjá viđtal viđ fulltrúa frá ungliđahreyfingum sem var ekkert viđtal heldur bara hvatningarorđ til áhorfenda RÚV um ađ mćta á einhvern sirkus sem yrđi fyrir framan Ráđhúsiđ í dag ţegar stjórnarskipti fara fram í Reykjavík.

Nú verđur gaman ađ fylgjast međ eggjakastfréttamennskunni á RÚV í kvöld. Fćr gamanleikur og trúđslćti ungliđahreyfinga meira vćgi en sú athöfn ađ nú er veriđ ađ skipta um borgarstjóra og Hanna Birna tekinn viđ af Ólafi Magnússyni. Ţađ eru mikilvćgustu stólaskiptin sem verđa í borginni í dag. Munu RÚV fréttamenn ganga á fulltrúa ungliđahreyfinga og spyrja hvort ţau séu ađ mótmćla skiptum á borgarstjóra? Vildu ţau hafa óbreytt ástand?

Víst finnst mér ţessi stólaleikur í Ráđhúsinu fyndinn eins og flestum öđrum en hann er raunar frekar grátbroslegur ţví ţađ hefur ekki fariđ fram hjá neinum ađ ţessi tími sem Sjálfstćđismenn og Ólafur hafa myndađ borgarstjórnarmeirihluta hefur veriđ átakanlegur. Ţađ reyndar hefđi ekki átt ađ koma neinum á óvart ađ út úr ţví samstarfi slitnađi.

Ţađ er skylda borgarfulltrúa ađ mynda starfshćfa meirihluta og ţađ voru ekki margir kostir í stöđunni og sá kostur sem núna hefur veriđ valinn af lýđrćđislega kjörnum fulltrúum er sá kostur sem líklegastur er til ađ sem mestur stöđuleiki verđi í stjórn Reykjavíkurborgar út ţetta kjörtímabil 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Ţađ mátti líka greina vonbrigđi í röddum útvarpsmanna "í beinni" ţegar í ljós kom ađ áhorfendur á pöllunum virtust hiđ prúđasta fólk.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 21.8.2008 kl. 11:52

2 Smámynd: Halla Rut

Auđvitađ vilja fréttamenn lćti. Ţađ eru einmitt fréttirnar sem ná mestri athygli. Ţetta er bara frambođ og eftirspurn.

Halla Rut , 21.8.2008 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband