Ćvisaga Hannesar

Fréttablađiđ 21. nóv - Ćvisaga HannesarÍ Fréttablađinu í dag  (bls. 46) ţá er umfjöllun um ćvisögu Hannesar fyrsta bindi og er fátítt ađ bćkur óţekkra ćvisagnaritara eins og ţetta ritverk Óttar Martins Norđfjörđ fái svo mikla umfjöllun. Virđist umfjöllunin álíka mikil ađ vöxtum og stćrđ og bókin sjálf.  Ţetta er náttúrulega líka meira í anda ţeirra tískustrauma sem hafa veriđ í ćvisagnaritun undanfarin ár, ţađ eru miklu fleiri sem lesa og grufla í alls konar heimildarvinnu varđandi verkin og spá í hver sagđi hvađ og hver mátti afla upplýsinga um hvađ og hver mátti vitna í hvađ hver sagđi viđ hvern og hvernig má hafa eftir orđ annarra og hver ćtti bara ađ halda kjafti.

Verk Óttars er sennilega listrćnn gjörningur hans og óska ég honum alls hins besta á skáldbrautinni, hann hefur samiđ einnar blađsíđu sögu og mun eflaust sćkja um skáldalaun í opinbera sjóđi til frekarri afreka á nćstu árum.

En ég  vona ađ ţessi umfjöllun í Fréttablađinu sé ekki einhvers konar liđur í ţví ađ klekkja frekar á Hannesi, mér sýnist ţađ vera nóg komiđ og ćđi ójafn leikur. Auđmenn á Íslandi hafa möguleika á ađ tryggja ađ umfjöllun um sig og fjölskyldu sína sé ţeim ţóknanleg og ţađ hefur meira segja komiđ fram í fjölmiđlum ađ ţeir  hafa reynt ađ kaupa upp dagblöđ beinlínis til ađ leggja ţau niđur vegna ţess ađ ţeir firrtust vegna umfjöllunar um fjölskyldusögu.

Eins hafa fjölskyldur ţjóđţekktra rithöfunda sem stóran hluta af sínum starfsferli voru styrktir til skrifa sinna af almennafé gefiđ ţjóđinni skjalasöfn ţeirra viđ hátíđlega athöfn en svo hefur komiđ á daginn ađ ţessi ţjóđ  var bara ţeir sem fjölskyldan hafđi velţóknun á og ţetta var bara gjöf til fárra útvalinna.

Ţađ hefur reyndar engin bók undanfarin ár fengiđ jafnmikla umfjöllun og fyrsta bindiđ af ćvisögunni sem Hannes skrifađi um Halldór Laxness. Eftir einhverja áratugi verđur ţessi umrćđa eflaust notuđ sem dćmi um tíđarandann á Íslandi rétt eftir árţúsundamótin.  

Myndin hér til hliđar er skjámynd af frétt Fréttablađsins bls. 46 í dag 21. nóvember 2006. Um rétt minn (eđa réttleysi) til ađ birta ţessa mynd og vitna í ţessa umrćđu Fréttablađsins ţá má benda fólki á ađ lesa um höfundarétt á Internetinu

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband