Myspace,netsamfélög og höfundarréttur

Ţađ er ágćtt ađ spila  Dont download this song  međ Weirdal á međal  mađur les fréttir af málaferlum  eins og ţessum frá Universal Music á hendur Myspace. Skrýtiđ ef Myspace vćri dćmt fyrir "...leyfa almenningi ađ sćkja myndbönd međ ólöglegum hćtti og veita ađgang ađ tćkni sem gerir notendum kleift ađ skiptast á slíkum skrám..". Er ţađ ólöglegt ađ veita ađgang ađ tćkni? Fyrir mér hljómar ţađ eins og einhver fćri í mál viđ vegagerđina út af ţví ađ ökumađur keyrđi drukkinn. Međ ţví ađ hafa vegina opna ţá skapast sú hćtta ađ einhverjir ökumenn keyri drukknir. Er ţađ á ábyrgđ ţess sem býr til og heldur viđ vegakerfinu?

Ţađ er  viđkvćmt ástand í höfundarréttarmálum í heiminum í dag. Höfundarréttarlög eru snarbrotin á  vinsćlum vefsvćđum ţar sem inntakiđ kemur frá notendum. Ţađ er einmitt eđli "web 2.0" vefsamfélaga ađ efniđ kemur frá notendum.

Síđustu misseri hefur Myspace veriđ ađ breytast úr innantómum stefnumótavef og söluapparati í mjög áhugavert tónlistarsamfélag. Sennilega er nauđsynlegt fyrir alla unga tónlistarmenn í dag ađ hafa síđu á Myspace, ţó ekki sé nema til ađ fylgjast međ hvađ ađrir eru ađ gera.

Hér er vefsíđa sem ég tók saman um Myspace:

http://fyrirlestrar.khi.is/salvor/myspace/

Ţađ er er ein leiđ greiđfćrari en önnur fyrir skóla og ađila sem vilja og eiga ađ virđa lög en vilja samt vinna međ og fjölfalda margmiđlunarefni. Sú leiđ er ađ sleppa ţví alveg ađ nota efni sem variđ er međ hefđbundnum höfundarrétti og nota eingöngu efni  sem er heimagert eđa sem sem má fjölfalda og vinna áfram međ eftir settum reglum. Hér á ég viđ efni sem er sett á vefinn međ höfundarréttarleyfi CreativeCommons.


mbl.is Universal Music stefnir MySpace
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband