Er lf eftir Frontpage?

Kennarar hafa sumir spurt mig ra um hvaa vefsmaverkfri eir eiga a nota me nemendum nna egar Frontpage hefur loksins veri lagt af Microsoft. a er nna htt framrun Frontpage. etta var fnt og einfalt vefsmaverkfri snum tma og einn kostur er hversu vel a vinnur me rum Microsoft forritum. Frontpage vefir sem egar eru til munu rugglega vera vefnum mrg r vibt. En Frontpage er barn sns tma og a fylgir ekki ngu vel stlum og essi "themes" sem einkenna marga frontpage vefi eru oft til trafala - ekki sst ef flytja efni inn annars konar vefi. Svo er Frontpage ekki keypis forrit.

En hvernig verkfri a nota til vefsma?

Miki af vefsmi er komi inn alls konar vefumsjnarkerfi ea tgfukerfi (content management systems) ar sem skili er milli inntaksins og tlits. Bloggkerfi eru dmi um a en einnig opinn hugbnaur eins og Joomla.

a er lka mikil framrun nna wikikerfum og a er oft besta lausnin fyrir verkefni sem eru unnin samvinnu margra. g bj til wikikennslupakka fyrir kennara og kennaranema, sj http://wiki.khi.is g myndi n rleggja llum sem huga hafa wiki a ba sr til wiki wikispaces.com

Svo er a annig a vi vinnum alltaf meira og meira beint vefnum og viljum nota vefjnustur ar sem skrifa er beint inn vefsvi og auvelt er a lma alls konar dt vefsur svo sem reiknivlar, vdeklipp, hljskrr o.fl. og vefsurnar eru settar seman r einingum sem vi frum bara ar sem vi viljum. Hr nefni g dmi um tvenns konar kerfi ar sem vi getum bi til svoleiis vefsur. Annars vegar er a googlepages.com eir sem eru me gmail geta fengi ar keypis vefsvi me alls konar fdusum, g setti upp til prufu http://salvor.googlepages.com/ og hins vegar weebly.com en ar setti g til prufutvo vefi http://christmas.weebly.com/ og http://salvor.weebly.com/en a m bi googlepages og weebly velja r fjlda uppsetninga fyrir vefsur og reyndar lka hanna sna eigin. a er sniugt fyrir alla sem vilja fylgjast me run vefsmi a skoa slk kerfi, svona umhverfi ar sem maur dregur og lmir einingar inn vefsur er lklegt til a vera vinslt. etta minnir n reyndar mis netsamflg ala Myspace en er n lengra ra.

Ef g tti a velja vefsmaverkfri til a nota me nemendum myndi g fyrsta lagi skoa hvort til vri opinn hugbnaur,a er til einfalt kerfi sem heitir Nvu, sj hrna http://www.nvu.com/index.php sem er einmitt sett til hfus Frontpage og Dreamweaver.

ru lagi myndi g hafa huga a nota kerfi sem tengdist ru sem nemendur vinna me, ef eir vinna mest me Office pakkann m benda a a arf ekki endilega a nota Frontpage, a er lka hgt a vista vef msum kerfum Office 2003 bi r word skjlum og gera vefi publisher, a verur eflaust einfaldara og auveldara Office 2007.

a mtti alveg hugsa sr a nemendur unnu lka sn verkefni office kerfum og settu inn verkmppur sem vru misagengilegar vef svona eins og ELGG nmslandslagi.

Reyndar lofa kerfi eins og jotspot sem google var a kaupa mjg gu - a er svona wikikerfi og bloggkerfi og stundaskr og mislegt anna .e. notendur geta tengt saman blogg og wiki o.fl. g er mjg hrifin af jotspot, srstaklega vegna ess a a er hgt a stjrna agangi a einstkum sum, g get haft einstakar wikisur lokaar en sumar opnar. Wikispaces er lka hgt a hafa opi ea loka en a gildir um allt svi en ekki einstakar sur. Hr er mitt prufusvi jotspot: http://salvor.jot.com/WikiHome

Sennilega er a svoleiis kerfi sem vi eigum eftir a vinna me nnustu framt.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Valur skarsson

Takk!

a er gaman a f svona frleik.

Valur skarsson, 20.11.2006 kl. 14:06

2 Smmynd: Salvr  Kristjana Gissurardttir

Vonandi gagnast etta einhverjum.

Salvr Kristjana Gissurardttir, 21.11.2006 kl. 07:11

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband