Steingrímur - smiđur sem byggir brýr

IMG_4620Hér eru nokkrar myndir sem ég tók á málţingi til heiđurs Steingrími Hermannssyni 80 ára. Málţingiđ var haldiđ í Salnum í Kópavogi. Mörg góđ erindi voru flutt, sérstaklega fannst mér góđ rćđan hjá Guđna og svo erindi Birgis Guđmundssonar um brúarsmíđi Steingríms. Birgir líkti ţar Steingrím viđ brúarsmiđ sem byggir brýr milli fólks og flokka og fór yfir hvernig Steingrími hefđi tekist ađ mynda samstöđu međal félagshyggjuflokka og samstöđu innan eigin flokks.

Ţađ var í lok málţingsins afhjúpađ málverk af Steingrími.

Ég ţekki Steingrím ekki persónulega en ég ber virđingu fyrir honum sem miklum stjórnmálamanni og  ég hef lesiđ ćvisögu hans sem Dagur Eggertsson skráđi. Móđir mín var mikill ađdáandi Steingríms enda var hún sanntrúuđ Framsóknarkona og allir leiđtogar Framsóknar hófust sjálfkrafa í guđatölu hjá henni. Man ég ađ mér ţótti nóg um hvađ hún var ógagnrýnin á allar gjörđir sinna flokksmanna.

Ţađ var gaman ađ heyra persónulýsingar á Steingrími í gegnum erindin sem voru flutt í dag, hann var mađur sem sameinađi,  alţýđlegur mađur sem lagđi sig eftir ađ hlusta á alla og vann verk sín skipulega. Ţađ var líka gaman ađ heyra í lokaávarpi Steingríms sjálfs hvernig hann rakti ţroska sinn frá ţví ađ hann kom ungur mađur heim frá námi fullur af áhuga á ţví ađ virkja allt  sem hćgt vćri ađ virkja á Íslandi til ţess ađ hann verđur međ árunum međvitađri um umhverfismál og umhverfisvernd og skođun hans og áherslur breytast. Ég held ađ ţessi ţroskasaga sem Steingrímur rakti fyrir okkur eigi viđ um íslensku ţjóđina alla.

Hér eru nokkrar myndir sem ég tók á málţinginu 

IMG_4616 
Hjónin Edda og Steingrímur fyrrum forsćtisráđherra í lok málţingsins

IMG_4601
Sigurbjörg fyrrum formađur Freyju í Kópavogi, Jónína fyrrum umhverfisráđherra og Vigdís fyrrum forseti Íslands

xIMG_4597
Geir Haarde  forsćtisráđherra mćtti á málţingiđ til ađ heiđra forvera sinn í starfi.

 IMG_4595
Áhrifamenn í orkumálum og umhverfismálum á Íslandi í dag, Friđrik forstjóri Landsvirkunar, Ólafur Ragnar forseti Íslands og Össur iđnađar og orkumálaráđherra.

 IMG_4614

Sigrún Magnúsdóttir fyrrum borgarfulltrúi segir ađ Steingrímur Hermannsson hafi búiđ sig til sem stjórnmálamann. 

xIMG_4610
Unnur Stefánsdóttir  á íslenskum búning, Drífa Sigurđardóttir og ég

IMG_4611

Guđni formađur Framsóknarflokksins í góđum félagsskap

xIMG_4607

Ungir Framsóknarmenn mćttu til ađ hylla Steingrím áttrćđan.
Hér eru Fanný, Eggert og Bryndís 

 

IMG_4613

Guđmundur sonur Steingríms stýrđi málţinginu af röggsemi og spilađi á  nikkuna sína ađ ţví loknu. Guđmundur ljóstrađi upp hvernig hann hefđi faliđ sig á milli hćđa á bernskuheimili sínu í Mávanesinu og fylgst međ öllum viđrćđum og plottum. Núna er Guđmundur ekki lengur á milli hćđa, hann er meira svona inn og út um gluggann sem varaţingmađur. Guđmundur er ekki eins og góđur Framsóknarmađur og fađir hans  og talar stundum um Framsóknarmenn af drambi ćskumannsins.

xIMG_4609

Unnur, Drífa og Ólöf formađur Landssambands Framsóknarkvenna

IMG_4615

Ţađ skiptast á skin og skuggar í sögu Framsóknarflokksins, ţađ vita ţeir Steingrímur fyrrum formađur og Bjarni Harđarsson ţingmađur Framsóknarflokksins á Suđurlandi sem hér eru ađ sumu leyti uppljómađir af sólinni og ađ sumu leyti í skugga. Í dag var haglél á Hellu í kjördćmi Bjarna ţó um hásumar vćri. 

En öll él styttir upp um síđir. 


mbl.is Steingrímur Hermannsson 80
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband