19. júní - Málum heiminn bleikan

 19jun_banner_500px

Málum líka nóttina bleika. Málum líka heiminn bleikan. Til hamingju Ísland með nýja jafnréttissetrið! það er mikið gæfuspor. Sums staðar í heiminum verða allar konur fyrir grófu kynbundnu ofbeldi. Það er kominn tími til að við íslenskir femínistar færum okkur út fyrir landsteinana og reynum að breyta heiminum, það hefur gengið býsna vel að breyta Íslandi...... já, veit... einnþá töluvert eftir þar samt. 

Baráttudagur íslenskra kvenna er í dag. Hér er vefsíða sem ég tók saman 2004  þegar ég stýrði vefsvæði Femínistafélagsins. Hér eru myndir sem ég tók  frá 19. júní 2003

xausturvollur-gyda

xausturvollur-kristin-olof-gras


mbl.is Nær öllum konum nauðgað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með daginn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2008 kl. 22:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband