Sellufundur hjá infokommúnistunum

Ég fór á fund í gćrkvöldi  á Hressó međ stjórn FSFÍ eđa félags um stafrćnt frelsi á Íslandi. Félagiđ stefnir ađ ţví ađ halda ráđstefnu 5. júlí nćstkomandi og ađalnúmeriđ á ţeirri ráđstefnu er Eben  Moglen sem er mikill gúrú allra sem nú fylkja sér um ţann málstađ ađ vilja meira frelsi og opnara umhverfi í stafrćnni framleiđslu og stafrćnni dreifingu gagna. Áđur hefur Stallmann komiđ til Íslands á vegum sömu ađila.

Hér er mynd af stjórninni Freyr, Hallgrímur, Tryggvi, Steinn og Smári.

Stórn fsfí 2008 1

Hér eru  myndir frá fundinum

IMG_4013 IMG_4014

Ekki eru nú allir í ţessari hreyfingu hrifnir af ţví ađ vera bendlađir viđ kommúnisma, sumir segja ţetta eiga meira skylt viđ anarkisma. Ég segi ađ ţetta sé hin nýja samvinnuhreyfing 21. aldar.  En ţessi hreyfing er í mótun og kannski ekki ennţá orđin til, ţađ eru allir skynsamir menn ađ hugsa ţađ sama en ţađ á eftir ađ sameina kraftana í eitthvađ samstillt átak til ađ breyta samfélaginu.

Hér er ný grein um Infokommúnisma hjá First Monday.

 Info- communism?Ownership and Freedom in the digital economy


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Greinin hjá First Monday er mjög góđ, en ég kann samt betur viđ ađ tala um infoanarchy. Munurinn verandi fyrst og fremst ţađ hvar valdiđ yfir gögnunum liggur. Í kommúnuskilningnum liggur hann hjá "öllum", en í anarkistaskilningnum liggur hann hjá "engum", svo ađ mađur einfaldi máliđ allsvakalega.

Ég lofađi ađ senda ţér nokkra linka, get alveg eins gert ţađ hér:

Svo ţurfum viđ ađ fara ađ koma okkur upp ţessu bókasafni eins og viđ rćddum um. Takk fyrir góđan fund og góđa umfjöllun.

Smári McCarthy (IP-tala skráđ) 10.5.2008 kl. 19:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband