Times vill ráðast inn í Búrma - Hvar er herinn núna?

Það er neyðarástand  í Búrma. Ástand sem herstjórnin þar ræður ekki við. Ástandið er svo slæmt að tímaritið Times vill ráðast inn í Búrma, sjá þessa grein: Is It Time to Invade Burma?

 BBC fréttaritarar segja okkur frá ömurlegu ástandi, ráðvilltu fólki í neyð sem fær enga aðstoð og engar fréttir og fréttariturum sem verða að fara huldu höfði. Fólkið skilur ekki hvers vegna herstjórnin sést ekki og hjálpar ekki, sama herstjórn sem sendi herfylkingar alltaf á vettvang þegar mótmælagöngur voru.

Eyewitness: No help after cyclone

Hér er brot úr greininni: 

It feels incredibly depressing and intrusive to walk into one of these villages. Your only reason to be there is that you feel you are telling the outside world what is going on.

What is bizarre in this circumstance is that normally you are welcomed as a journalist by the government that is trying to cope with a disaster. They want the world to know, because they want the world to give help.

Yet we are having to hide from the government here. We are having to send our material out while hiding in paddy fields. It's an absurd situation. So we go into a village but we can't stay long, because if the army does come round the corner we may be arrested and we may be sent out.

Normally when you cover a natural disaster the roads you are going down are choked with relief effort - with refugees going one way and with aid going the other. The roads we have been going down, straight into the Irrawaddy delta, are empty.

Some aid has arrived in the country. Some of it is being flown around by the few helicopters available.

Villagers waiting for aid in southern Burma
Waiting for help, but there is little news on the arrival of aid

But this is a massive problem over a huge area. The government simply doesn't have the resources to deal with it.

The people we have been talking to have no source of information. They have lost their electricity and their televisions and radios. And they are not getting information from the government because they are not seeing the army or the police.

One man said to me earlier in the week: "When we had demonstrations last year the army were everywhere; where are they now?

 

Náttúruhamfarir hljóta alltaf að dynja yfir. En það er ömurlegt að horfa upp á hvernig óhæf stjórnvöld margfalda harmleikinn með því að bregðast illa við. Stundum reyna stjórnvöld að leyna hversu ástandið er, leyna að þau ráði ekki við málið. Ég held að stjórnvöld í Búrma ráði engan veginn við  ástandið. Ég held að stjórnvöld í Louisiana í borginni New Orleans hafi ekki ráðið neitt við að bjarga fólki þegar flóðin miklu urðu þar. Ekki minnist ég samt þess að Times hafi þá viljað að Vesturlönd réðust inn í borgina. Það hafði nú verið miklu betra ef alríkisstjórnin í USA hefði þá gert eitthvað í málunum. 

 Stjórnvöld í Búrma ráða engan veginn við þessar miklu hörmungar. Núna er áætlað að ein milljón manns hafi misst heimili sitt. Stjórnvöld hafa líka sýnt að þau voru óhæf til að búa sig undir svona náttúruhamfarir, sjá t.d. þessa grein Ignored warnings 'worsened' situation in Myanmar

Þar stendur m.a. 

People studying the situation in Myanmar are claiming that an inadequate response of the government of Myanmar (formerly Burma) to scientists' warnings about the cyclone, coupled with large-scale destruction of protective mangroves along its coasts, aggravated the devastation wreaked by tropical Cyclone Nargis.

Mín fyrri blogg um Búrma

Munkarnir í Búrma

 


mbl.is Hjálpargögn frá UNICEF berast til Búrma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Það eru mörg ár síðan nafninu var breytt í Myanmar, er ekki hægt að hafa þetta rétt ?

Skarfurinn, 10.5.2008 kl. 23:43

2 Smámynd: Salvör  Kristjana Gissurardóttir

Þú skarfurinn mátt kalla þetta land hvað sem þér sýnist. En þú ræður ekki hvað er rétt og þú hefur engan rétt til að skipa mér eða öðrum að nota þau nöfn sem þú og herstjórnin í Búrma viljið hafa.

Ég hef ástæðu til að kalla þetta Búrma. Sömu ástæðu og BBC.

Sjá hérna um nafnið:

http://news.bbc.co.uk/2/hi/uk_news/magazine/7013943.stm

Salvör Kristjana Gissurardóttir, 11.5.2008 kl. 00:42

3 Smámynd: Magnús Jónsson

Búrma sama hvað einhver harðstjóri segir.  lönd breyta ekki hnattstöðu sinni og óðarfi að breyta nöfnum þeirra vegna misvitra stjórnenda....

Magnús Jónsson, 11.5.2008 kl. 01:03

4 Smámynd: Ólafur Þórðarson

Neyðarástand er í landinu og á þá að fara að gera innrás? Ég er aldeilis klessa, eða... eru inrásir ekki gerðar með sprengjuárásum ofl. ógeði?

Ólafur Þórðarson, 12.5.2008 kl. 18:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband