Ađstandendur fíkla og geđsjúkra

Nýlega las ég viđtal viđ föđur afbrotamanns sem varđ manni ađ bana. Hann ásakar heilbrigđiskerfiđ fyrir ađ standa illa ađ málum, sonur hans  er vistađur til langframa á Sogni sem ađ mér skilst er úrrćđi fyrir hćttulega geđsjúka afbrotamenn.  Fađirinn vekur athygli á ţví hve ömurlegt líf sonar hans er núna á Sogni og ţví ađ ef hann hefđi tekiđ út sína refsingu í fangelsi ţá vćri sonurinn búinn ađ afplána í dag. Fađirinn vill ađ sonur sinn losni úr haldi og fjölskyldu hans verđi faliđ gćsla hans og umönnun.  Nú les ég viđtal viđ móđur sem er hinum megin viđ borđiđ, hún veit ađ sonur hennar er hćttulegur geđsjúkur mađur og getur framiđ ofbeldisverk. Hún ásakar líka heilbrigđiskerfiđ  fyrir ađ bregđast syni sínum og finna ekki viđunandi úrrćđi til ađ halda honum inni.

Ég skil örvćntingu foreldra sem vita af börnum sínum í hryllilegum ađstćđum og ég held viđ getum lćrt af sögu ţeirra og fundiđ til samkenndar og samábyrgđar.  Ţađ er óbćrileg byrđi sem lögđ er á herđar foreldra sem eru í ţessum sporum. 

Á blogginu hennar Kristínar  Dauđans alvara  segir hún sögu sonar síns sem er  fíkill og  fjölskyldu sinnar og lýsir vel hvađa áhrif ađstćđur sonarins hafa á fjölskylduna.  Ég er núna heima hjá mér ađ reyna ađ herđa upp hugann og vinda mér í jólahreingerninguna og  ráđast á draslahrúgurnar og ég hrífst međ öđrum bloggurum eins og Kristínu sem líka  eru ađ ţrífa fyrir jólin. 

Hún skrifađi  á bloggiđ sitt í gćr:

Mín byrjađi ađ ţrífa ţegar hún kom heim eftir ađ skutla drengnum á geđdeildina, setti frostrósir í cd og tuskan á loft. Létt í hjarta og ţakklát fyrir ađ líf sonarins tók ţessa stefnu.

 


mbl.is Óttast hvađ sonur minn gerir nćst
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţetta er dimmur skuggi á íslensku samfélagi og stjórnvöldum til skammar.

Árni Gunnarsson, 22.12.2007 kl. 21:49

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Salvör.

Sú er ţetta ritar ţekkir ţessi mál all nokkuđ hafandi mátt ţurfa ađ ganga ađ hluta til sömu göngu og sú móđir sem hér um rćđir sem ekkja og einstćđ móđir.

Minn sonur átti ađ fara í lokađ úrrćđi á vegum Barnaverndaryfirvalda eftir áramót ţessa árs eftir mánađardvöl á BUGl síđustu jól og áramót, en pláss var ekki til í ţađ, áđur en hann varđ 18 ára í apríl sl. biđlisti svo langur, búiđ mál.

Ađ Barnaverndarkerfiđ sendi einhverjum öđrum mál einstaklinga í vanda ónei ţar er ekki um samstarf ađ rćđa, vandamálin verđa ađ dúkka sjálf upp.

Fjórar innlagnir á geđdeild í ţessum eina mánuđi , hring eftir hring eftir hring, vökunćtur á vökunćtur ofan fram og til baka, endalaus samskipti viđ lögreglu, fangageymslur, ellegar lćkna á geđdeildum er og hefur veriđ viđfangsefniđ undanfarin mánuđ allan.

Jú einhver hugsanleg úrrćđi í nokkurra mánađa biđtíma í sjónmáli EN.....

almennt úrrćđaleysi og vandrćđi sem kosta alltof mikiđ til handa einu ţjóđfélagi í heild, í stađ ţess ađ sníđa sértćk úrrćđi strax, í vanda ţeirra sem eiga viđ erfiđustu vandamálin ađ etja sem eru sambland af geđrćnum kvillum og notkun fíkniefna.

Svo er nú ţađ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.12.2007 kl. 04:19

3 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Gleđileg jól og ţakka ţér fyrir ánćgjulega samvist hér í bloggheimum. Megi nýja áriđ verđa ţér farsćlt.

Steingerđur Steinarsdóttir, 23.12.2007 kl. 10:00

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ađeins er hćgt ađ ímynda sér örvćntingu ađstandenda ţessa fólks. Ţessi málefni er eitt af ţeim málefnum sem ég furđa mig sífellt á; hvernig stendur á ţví ađ viđ látum bjóđa okkur upp á ţetta? Jú, sennilega er ţađ vegna ţess ađ vakningin er fyrst núna. Geđrćnir sjúkdómar hafa veriđ leyndarmál svo lengi. Viđ erum ađ byrja ađ átta okkur á ađ ţađ ţarf ađ tala hlutina í hel. Ég er samt ansi hrćdd um ađ ţetta eigi eftir ađ taka mörg mörg ár. Hiđ margumtalađa velferđarţjóđfélag lyktar alltaf meir og meir af málunum sem hiđ opinbera vill sópa undir teppiđ... svo viđ sem ţjóđ lítum vel út, úti í hinum stóra heimi.

Jóna Á. Gísladóttir, 23.12.2007 kl. 10:12

5 Smámynd: Valgerđur Halldórsdóttir

Gleđileg jól!

Valgerđur Halldórsdóttir, 23.12.2007 kl. 12:19

6 Smámynd: Hallgrímur Óli Helgason

Gleđileg jólin til ţín og ţinnar fjölskyldu

Hallgrímur Óli Helgason, 23.12.2007 kl. 15:39

7 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Gleđileg jól Salvör  til ţín og ţinna og kćr ţökk fyrir ţína margvíslega góđu pistla .

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 24.12.2007 kl. 01:16

8 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Gleđileg jól.

Ţorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 12:54

9 identicon

Takk fyrir ţarfa áminningu.

Óska ţér gleđi og gćfuríkra jóla.

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 24.12.2007 kl. 13:02

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek undir ţetta međ ţér Salvör.

Gleđileg jól og farsćlt komandi ár.  Megi nýja áriđ veita ţér friđ og fegurđ.  Takk fyrir gamla áriđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.12.2007 kl. 15:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband