Fossafélagiđ - Almannahagsmunir

Ég kem bara ekki upp neinu orđi yfir ţessu útrásarćđiseinkavćđingarútspili Landsvirkjunar. Jú, annars. ég kem upp einu orđi, ţađ er Andrésblađaandvarpiđ SUKK en ţannig andvörpuđu endurnar ţegar allt stefndi í óefni. En í Andrésblöđunum ţá sigrađi réttlćtiđ alltaf ađ lokum og Bjarnarbandiđ fór í steininn... og Jóakim frćndi bađađi sig áfram í peningum. 

Hmmmm... kannski réttlćtiđ hafi veriđ túlkađ međ hagsmuni peningamanna í huga í Andrésblöđum bernsku minnar. Ţannig eru líka almannahagsmunir líka í dag. En ég segi bara aftur "SUKK!!" og tjái mig međ teiknimyndasögunni FOSSAFÉLAGIĐ. Ţessi kafli heitir einmitt Almannahagsmunir.

450px-Fossafelagid1.svg

 


mbl.is Vill einkavćđa Landsvirkjun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég hef setiđ lengi og hugsađ í kvöld -er ekkert hćgt ađ gera? Ná engin lög yfir ţessa menn? Og alveg orđlaus. Ţakka ţér fyrir ţessar góđu skýringarmyndir.

María Kristjánsdóttir, 18.12.2007 kl. 23:40

2 identicon

Reynsla mín af lögum er sú ađ mađur verđur ađ sćkja rétt sinn, ef "kerfiđ" framfylgir ţeim ekki fyrir mann. Dálítiđ ein og í Njálssögu, ţar sem hver og einn, eđa hver og ein fjölskylda varđ ađ stefna fyrir dómi og síđan framfylgja úrskurđi.

Slćmt ţegar kerfiđ sér um sína. Landsvirkjun er jú hluti kerfis, ekki satt?

Carlos Ferrer (IP-tala skráđ) 19.12.2007 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband