Zeedijk og rauđa hverfiđ í Amsterdam

Fyrstu árin eftir ađ ég byrjađi ađ ferđast frá Íslandi var Amsterdam eftirlćtisstađur minn. Ég kom ţar á hverju ári og var oft dögum saman ađ ganga um borgina og skođa mannlífiđ og söfnin og byggingarnar. Fyrir utan merka sögu og fegurđ ţá er Amsterdam borg frjálslyndis og lista. Sennilega verđur aldrei nein gróska í listalífi nema í umhverfi ţar sem er einhvers konar frelsi. 

En frelsisvinin og listaborgin Amsterdam hafđi sínar skuggahliđar. Ţar var mjög opinská dópsala sem fór fram víđa fyrir opnum tjöldum, dópsöluhúsin auglýstu vörur sína á áberandi hátt og sýndu einhvers stađar myndir af laufblöđum hassplöntunar.  Rauđ ljós yfir anddyrum í miđbćnum voru auglýsing um vćndi og vćndiskonur stilltu sér út í mörg hundruđ glugga í rauđa hverfinu.  Amsterdam seiddi til sín listamenn en hún seiddi líka til sín auđnulaust og uppflosnađ fólk sem lagđist í dóp og vćndi og hluti af ferđalöngum  sem voru á sveimi í miđbćnum voru ţar til ađ kaupa dóp og kaupa vćndisţjónustu. Stór hluti af dópsölu Evrópu fór um Amsterdam. 

Amsterdam var borg hippanna ţađ var eins og tímaklukkan hefđi stoppađ ţar áriđ 1968, Amsterdam var borg frelsisins, í ástarlífi og í leyfi til ađ vera í vímu. 

Einn stađur í Amsterdam ţótti öđrum verri. Ţađ var  Zeedijk

ţađ var no-go-area, ţar var seld "hart dóp". Enginn óbrjálađur hćtti sér í ţessa götu, ţeir einu sem áttu ţangađ erindi voru ţeir sem voru ađ kaupa heróín. Ţađ var örugg leiđ til ađ lenda í vopnuđu ráni um hábjartan dag ađ ganga ţessa götu. Lögreglan í rauđa hverfinu fór hins vegar einu sinni á dag , margir saman međ marga grimma hunda í bandi sér til varnar í gönguferđ um Zeedijk, alltaf á sama tíma.  Sennilega til ađ sýna sig og gefa til kynna ađ ţetta vćri ţó ennţá hollenskt yfirráđasvćđi. 

Einn daginn rölti ég fram á lögregluţjónahópinn međ hundanna ađ búa sig undir gönguna um Zeedijk og var gripin ţrá ađ sjá hvađ mćtti ţeim á göngunni og taldi ađ ég gćti nú ekki veriđ i hćttu ef ég héldi mig međ hópi vopnađra lögregluţjóna međ ólma og grimma hunda í bandi.

Ţađ sem ég sá í Zeedijk býr alltaf međ mér.

Ţarna var ríki hinna lifandi dauđu. Andlit náfölra og  djúpt sokkinna heróínfíkla teygđu sig út um gluggana á hverjum bar á fćtur öđrum, ekki í forvitni, hún var löngu slokknuđ í ţessum andlitum heldur í einhvers konar ósjálfráđu viđbragđi - eđa eins og ég skynjađi ţađ - sem neyđarkall og örvćntingu ţess sem er ađ deyja.  Á götuhornum voru hópar dapurra ungra karlmanna, allir blökkumenn og eftir ţví sem leiđ á gönguna varđ umhverfiđ nöturlegra, húsin voru rústir og allar rúđur brotnar en samt virtust ţarna hafast viđ manneskjur.

Fyrir nokkrum árum var ég á ferđ um Amsterdam. Ég geng um túristagöturnar, allt fullt af fínum veitingastöđum og minjagripaverslunum. Ég var stödd á götu ţar sem öll hús og umbúnađur virtist vera nýlegt ţegar eitthvađ minnti mig á gönguna  forđum daga. Ég skođa götuskiltin og ég sé ađ ég er í Zeedijk.


mbl.is Hreinsađ til í Rauđa hverfinu í Amsterdam
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Úff! Skelfileg lýsing en vonandi ţýđir ţetta ađ fíklunum hafi fćkkađ fremur en ađ ţeir hafi veriđ fluttir annađ.

Steingerđur Steinarsdóttir, 17.12.2007 kl. 16:50

2 Smámynd: Riddarinn

já mikill skrambi er ţetta góđ grein hjá ţér og ég bara skynjađi einhvern veginn andrrúmsloftiđ brrr....... og samt hef ég ferđast mikiđ og séđ ýmislegt í ýmsum löndum og mikla fátćkt sumstađar.

Myndi ekki langa í svona bćli fyrir mitt litla líf.......... og ţó hver veit,vogun vinnur, vogun tapar

Riddarinn , 17.12.2007 kl. 18:26

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Skelfileg lýsing.

Marta B Helgadóttir, 17.12.2007 kl. 23:56

4 Smámynd: Hreggviđur Davíđsson

Hvar liggja mörkin milli allt í lagi hverfis og ekki, ţegar vímuefni stjórna mestu? Eru ţau sýnileg međ berum augum eđa getum viđ skynjađ víbringinn í loftinu, sem segir: "Hér er hćttulegt". Er ekki minsti hlutinn af ţessu á neđri hćđum en sjálf viđskiptin ofar? Bara spyr vegna vanţekkingar á efninu. Mér yrđi hugarrórra ef hćgt vćri ađ segja međ vissu ađ hér er ok en ţar er ekki ok. Hef taliđ mér trú um ađ heila kvarteriđ er tensađ ţar sem ţessi andskoti rćđur för.

Hreggviđur Davíđsson, 18.12.2007 kl. 01:59

5 Smámynd: Júlíus Valsson

Vel skrifađ og skemmtileg lýsing hjá ţér!
Sem betur fer hefur ţessi ţróun einnig náđ til annarra borga svo sem Kaupmannahafnar og London ađ ekki sé talađ um New York.

Júlíus Valsson, 18.12.2007 kl. 11:17

6 Smámynd: halkatla

ţegar mađur ferđast lítiđ sem ekkert er alltaf gott og gaman ađ fá svona lýsingar frá öđrum, takk fyrir.

halkatla, 18.12.2007 kl. 13:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband