Netbókasafn heimsins

The-National-Emergency-Library-e1585283896355

Núna ţegar bókasöfn heimsins eru flest lokuđ, alla vega bókasöfn á Vesturlöndum og skólar eru lokađir í mörgum löndum ţá er gott ađ nýta sér ađ margir bókaútgefendur og námsefnisútgefendur hafa opnađ netgáttir fyrir foreldrum, fullorđnum og börnum.

Eitt slíkt er hiđ gríđarstóra bókasafn archive.org  ţađ hefur opnađ neyđarbókasafn ţar sem núna alveg til 30. júní eru ađgengileg 1.4 milljónir rita. Ţađ er hćgt ađ skrá sig sem notanda á archive.org, ţađ kostar ekki neitt og taka út bćkurnar til láns (borrow) og hćgt er ađ hafa ţćr til láns í 14 daga og mest má taka út 10 bćkur í einu. Mér sýnist ekki takmarkanir á ađ ţetta sé bara opiđ fyrir USA, ég skráđi mig á gmail og prófađi ađ taka út bćkur.

Slóđin á neyđarnetbókasafniđ er http://archive.org/nel

Ţađ er hćgt ađ leita ađ bókum t.d. slá inn leitarorđ eins og tintin ef mađur er ađ leita sérstaklega ađ Tinnabókum.

Hér er skjákynning sem sýnir hvernig notandi getur lesiđ bćkur sem hann er međ í láni
Slóđ á skjákynningu:

https://notendur.hi.is/~salvor/video/netbokasafn1.mp4/

Einnig hćgt ađ setja ţetta myndband á stađŢ

Tenglar

Internet Archive responds: Why we released the National Emergency Library

Alţjóđlegi barnabókadagurinn 2. apríl 2020


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband