Hrafnar og veur

hrafnar

Eftir a g flutti hinga Grafarvog hs vi sjinn fr g a fylgjast betur me fuglum og verabrigum og sjvarfllum. g s sjnum hr t um gluggann ldurnar hamast strndinni og allur sjrinn hreyfist bylgjum eftir v hvort a flir a ea fellur fr. Nna eru ekki margir fuglar, g heyri lum kvldin og stundum gu veri eru gsahpar golfvellinum.

En stormi eins og n er eiga hrafnarnir lofti. g hef oft teki eftir a rtt fyrir miki veur egar byrja er a hvessa verulega fljga hrafnahpar hr me strndinni, fljga upp vindinn margir saman eins og eir su a mla veurofsann ea eins og eir su a leika sr einhvers konar vindleikfimi. Stundum fljga eir framhj stofuglugganum strum hpum eins og nna fyrr dag, g reyni stundum a mynda en er hpurinn floginn eitthva burt eins og nna an, g ni bara tveimur hrfnum myndina.

g held a hrafnar sugtir veurboar hr er pistill um hrafna smritinuBlikur lofti Gamlir veurboar og veuror sem Sigrur Sigurardttir tk saman:


" jsgum er tala um hrafn sem spfugl, hrfugl og jafnvel illan fyrirboa. Hrafnar ins skildu ml manna og gua og fluttu honum tindi. Hrafnar voru taldir sendiboar heiinna gua. Gosagnakennd frsgn er Landnmu ar sem segir fr hrfnunum remur sem Hrafna-Flki bltai til heilla ur en hann lagi upp leit a nju landi og hvernig eir fundu sland. Flki tk sr blfestu Flkadal Skagafiri en ekkert er sagt um hvort hrafnar hans ru v. Hrafnar nu fljtt a strum sessi kristnu trarumhverfi a flk tk stt og sagt er fr flki sem skildi hrafnaml.

S rammgldrtti sra Hlfdn Narfason (d. 1568) Felli Slttuhl var sagur hafa skili hrafnaml og tk mark hegun eirra. Og a voru fleiri en hann sem hlustuu eftir krunki hrafnanna. Flk ri hva yri t fr v hvernig hrafnarnir hguu sr flugi, r hvaa tt eir komu, hvort eir sneru a manni nefi ea stli og hvernig eir hguu sr nnd vi mannabstai og bpeningshs.

Ef hrafn lt frilega, gargai og reifst, var talin von kyrru veri. Flygi hann htt og lti sig svfa var von gu. Ef hrafn settist bak hrossa ea saufjr mttu menn ba sig undir vandri, mikla kulda, jafnvel hafs og nttruhamfarir. msar sgur greina fr gsku hrafna sem launa eim vel sem eru eim gir. Ortaki „gu launar fyrir hrafninn“ bendir til a menn hafi tali a gverk a gera vel vi hann. Nu „nttum fyrir sumar verpir hrafninn, kemur hrafnahreti ru hvoru, tur hrafninn eggin egar hst er annars verur hrafnamergin of mikil. Nttran sr fyrir llu truflu“, sagi Hrbjartur Jnasson.

sauburartma hfu bndur varann sr gagnvart hrafninum v hann stti hra og nborin lmb. Jn Hallsson sagi rna Bjarnasyni Uppslum a hann hefi teki mark flugi hrafna egar hann fr eftirleitir Silfrastaaafrtt haustin. Ef eir flugu undan smalamnnum inn t.d. Krkrdal, voru miklar lkur a kindur vru ar."

Hr er nnur frsgn um Hrafna

Eftirfarandifrsgn birtist grein eftir slf Plsson, Lyndiseinkunn fuglanna Eimreiin 4. Hefti (01.10.1941)

Hrafn spir fyrir um veii

a var viss veiivon, er hrafn fylgdi hgfara og gull me veiinanni til sjvar. Fr krummi oft nrri, tt maurvri me byssu hnd, en vinlega kominn nga fjarlg er skoti var sel ea hnsu, og fkk svo oftast vel tn bita, er a var gert veiinni, enda fljtur til a nlgast og gera vart vi sig. Aftur mti var vallt vst um flufr, ef hrafn kom gargandi mti. brst aldrei, a annahvort var ekki veiar vart ea tkifrin misheppnuust alveg.

Hrafn bjarga lftum

Eitt sinn fr g um morgunn upp a Brattholtsvatni um hau st til a skjta lftir. Hafi g gtan riffil, hlainn 6 skotum, s lengi vel enga lft, en heyri til eirra vestur Kopphlsvatni Keldnakotsengjum. Kom g v suaustan a ninu. urrt var um, lgt vatninu og a mjg bakkahtt. Var vi auvelt a komast a vatnsbakkanum og skjta einar tvr lftir me v verkfri, sem g hafi.

En egar nr dr bakkanum, kom hrafn gargandi mjg og fylgdi mr fu af fu. ttist g vita, a hann vri a benda lftunum astejandi httu, enda vissu r brtt, a eitthva var seyi og foru sr undan, ur en g komst skotfri. Var a eingngu krumma a kenna, a g missti af veiinni, en einnig honum a akka, a lftirnar hldu lfi.

Hrafn bjargar litlum kpi

a var um hbjartan sumardag, a g kom utan af sj bliu veri og lenti vestan Baugstaarifi. Strstreymt var og fjara og lti um afla ann morguninn. Gekk g inn rifi — framundan „Markakletti". S g , a dltill kpi l upp naddi einum austur lninu, sem liggur innan vi rifi - a var nr 200 fama fri til hans, og vissi hann ekkert af mr, v strgrtisur bar lika milli. g fr mr hgt, og taldi mr kpann vsan me rifflinum mnum. En egar g er nr v kominn ann sta, er g leit vel hentan a skjta kemur allt einu hrafn, flgur yfir kpa og hamast svo me gargi og lappaflmi yfir honum, a kpinn var hrddur og hrkk t sj.

San fl krummi burtu aftur. Eflaust hefur hann vita, a ar var htta fer, sem g var, og varai vi henni. etta sinn tk krummi upp httu veiibjllunnar, en hn var okkar mesti meinvttur me vi a fla seli ofan af skerjum og sndum, er eir voru httu staddir. Geru r oft versta leik me essu. A essu sinni boai hrafn httu, en g veit einnig dmi ess, a hrafnar boi sorg.

Hrafn boar sorg

a var veturinn 1883, vert, a hrafn sat mjg leng1 dags austur tngari, mjg lpulegur og lt annan vnginn lafa niur me garinum, lkt eins og vngurinn vri brotinn. Gott veur var og slskin. F or hafi mir min um etta, ef g man rtt, en oft leit hn austur gar til krumma, og a einnig svo seint, a hn s hann sitja kyrran fram myrkur. g s henni nokku brugi, en spuri einskis enda ungur og ekki me alvarlegar hugsanir. En svo miki var vst, a veurblan fr af, og ofsaveur skall . v veri uru ti tvr konur okkur nkomnar og einnig lafur fr Dsarstum me skipshfn allri, fr orlkshfn (22. marz 1883).

Ekki fannst mr mur minni koma vart hi hrmulega slys, er konurnar uru ti, en ftt mun hn hafa teki sr svo nrri sem a. Svo var a veturinn 1887 skmmu fyrir slysi 24. febrar ann vetur, er fair minn og brir frust lendingu orlkshfn, a tveir hrafnar stu lkum sta sama gari hengdu niur annan vnginn og grguu stundum saman mjg einkennilega og dapurlega og hguu sr alllkt v, sem hrafnar eru vanir a gera. Vst var, a eir stu fram l myrkur og grguu ru hvoru hinn sama einkennilega htt.

g man, a etta hafi undarlega leiinleg hrif mig, og mir mn tk ekki sur eftir httum essara fugkiYfirleitt var a algengt, a menn tkju allmiki mark httum hrafna og tti af v, hvernig eir hguu sr, mega mislegt ra.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband