Samskiptatćkni nýrra tíma

Samskiptatćkni er ekki orđ sem viđ notum um ţegar líkamar fólks snertast eđa einn snertir yfirborđ sem annar hefur komiđ viđ eđa ţegar fjöldi fólks er ţétt saman í almenningslestum eđa vinnustöđum eđa félagslífi. En ţađ bendir allt til ţess ađ viđ ţurfum ađ koma okkur upp tćkni og vinnubrögđum til ađ lifa og starfa í veröld ţar sem smitefni getur dreifst á milli fólks og valdiđ alvarlegum veikindum. Ţađ mun ekki ganga ađ stöđva ţjóđfélög eins og nú er gert, ţađ ţýđir  heimskreppu sem aldrei linnir. Ef ekki finnst bóluefni eđa lćknislyf ţá verđum viđ ađ leggja af marga siđi og taka upp nýja samskiptatćkni. Hér er skopmynd af ţeim möguleikum sem viđ höfum til ađ heilsast í stađinn fyrir handaband og fađmlög.
Gary Warvel Handshake Alternatives

En viđ ţurfum ađ breyta vinnubrögđum okkar í fleiru en ađ forđast fađmlög og handabönd. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband