Simpson tekur fyrir félagsmiđla og forritun "The Girl Code"

Marge póstar mynd af Homer á FaceLook

Simpsonţćttir draga samtíma okkar sundur og saman í háđi en skopast líka ađ framtíđ og tćkni. Nýlegur ţáttur (season 27, Episode 10 )í teiknimyndasöguheimi Simpsons fjallar  um samfélagsmiđla, gríska efnahagsharmleikinn og  líka um stelpur sem forrita og gervigreind.

Söguţráđurinn er ţessi:
Homer gleymir nestinu sínu heima og Marge fer međ ţađ til hans í kjarnorkuveriđ og ţau fá sér ís fyrir framan verksmiđjuna og Marge póstar glađbeitta mynd af Homer međ ís sem er ađ bráđna á Facelook undir titlinum "Meltdown at the Nuclear Plant". Homer er rekinn úr vinnunni vegna ţessa facelook statusar og hann rćđur sig á í vinnu viđ uppţvott á grískum veitingastađ.

 Lísa í forritun, ađ ţróa appiđ Conrad

Lisa er ađ lćra forritun í skólanum og kennarinn sem er konan Quinn sem hvetur Lísu áfram. Hún spáir núna í afleiđingar af tjáningu á samfélagsmiđlum vegna ţess ađ fađir hennar missti vinnuna út af brandaratexta međ mynd sem póstađ var á FaceLook. Lísa ţróar ásamt Quinn og CBG (token male coder)  app sem getur spáđ fyrir um hvađa áhrif status á félagsmiđli muni hafa. En Lísa er líka hvött til ađ breyta ímynd sinni,  taka upp stađalímynd  “punky coder girl” eđa eins og Quinn segir: “Being tough comes from the inside. First step—change your outside.” Stelpugengiđ kennir vél ađ spá fyrir framtíđina og fyrir Homer er ţetta óskiljanlega blanda af vísindaskáldsögu og vísindaţekkingu. Nýja appiđ fćr heitiđ Connsequences Eradicator eđa Conrad og  talar međ breskri karlmannsrödd sem fengin er fengin međ upptökum á BBC.

Appiđ Conrad er tilbúiđ eftir 97 stunda kóđun. Bart er sá fyrsti sem valinn er til ađ prófa Conrad vegna ţess hve hvatvís hann er. Conrad virkar og ţađ rennur upp fyrir Lísu ađ Conrad lifir, hann veit af tilveru sinni, hann er lifandi vélvera.  Quinn hugsađ eingöngu um  verđa rík og Conrad talar ekki viđ hana.

Homer dansar gríska dansa og nýtur lífsins og kemur međ gríska vini sína á barinn hjá Moe ţar sem ţeir fađmast og kyssast og dansa og eru kátir. Moe tekur heimsókninni fálega, barir séu ekki stađur gleđinnar heldur stađir ţar sem óhamingjan rćđur ríkjum og fólk drekkir sorgum í áfengi.

Conrad er ađ fara í loftiđ á samkomunni AppCrush Expo (Where Dreams Are Monetized) í ráđstefnumiđstöđ  Springfield en ţar eru líka önnur öpp sýnd eins og God Guide, app sem mađur fóđrar á greindarvísitölu sinni og ţađ finnur fyrir mann heppileg trúarbrögđ og PaidPal sem segir manni hvort greiđsla hafi borist á Paypal og líka RIPCORD ţar sem síminn hringir ţegar rétt er ađ hćtta í samtali og Zip Crayon til ađ leigja vaxliti, ekki kaupa og fleiri í ţeim dúr. Conrad gengur rosalega vel ađ spá fyrir í beta prófunum sínum. 

Conrad er taugaóstyrkur og vill ekki gleymast og enda eins og hver önnur uppfćrsla á Adobe hugbúnađi. Conrad er hrćddur viđ ađ verđa söluvara í App Store og ţurfa ađ ösla í gegnum alla vitleysuna á Internetinu. Hann er hrćddur um ađ bugast ef hann verđur gefinn út ţar. Conrad hefur líka áhyggjur af ýmsu, svo sem ađ hann sé of feitur. Appiđ hennar Lísu vinnur verđlaunin "Crush Crunch Epic Hack Disruptor Dynamic Convergence Disrupting Award for Achievement in Disruption."

Lísa kemur í veg fyrir ađ Conrad verđi gefinn út, nokkur önnur öpp hjálpa henni og Conrad á flótta frá ráđstefnunni en ţađ eru  öppin Here to There, Daze, Gulp, og Aviato. Ţau eru stöđvuđ á flóttanum af englafjárfestum og Lísa fćr val um ađ setja hann út í skýiđ eđa sanna ađ kvenkyns forritarar geti gert meistaraverk. Lísa velur ađ bjarga hinum viđkvćma vini sínum sem veit af tilveru sinni. Conrad svífur á braut inn í skýiđ og kveđjuorđ hans eru "that Humanity “is on the precipice of turning into complete and utter wankers.  It’s not the technology that needs an upgrade.  It’s you.”

Homer kemst ađ ţví ađ hann fćr diskaţvottinn útborgađar međ grískum drökmum eđa algjörlega verđlausum gjaldmiđli. En Conrad beitir fjárkúgun og kemur Homer aftur í gamla starfiđ.

Ţessi ţáttur er snörp samfélagsádeila en líka grín sem fjallar um samfélagsmiđla, uppvaskara, miskiptingu auđs og vinnu, kynjavídd í heimi forritunar og  um gervigreind, um vélveru sem sleppt er lausu út í skýiđ og hvađ er líf og hvađ er vitsmunalíf. 

Sjá nánar:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband