Bleikur bankadagur

Bankarnir voru auglýstir nýlega til sölu í smáauglýsingum svo lítiđ bar á. Frestur til ađ skila inn tilbođum rennur út í dag. Hér er auglýsingin.

opid-soluferli

Ţađ er bleikur dagur í dag. En ég held ađ ţađ sé frekar dagur til ađ skjóta upp bleikum neyđarblysum en dagur til ađ klćđa sig í bleik föt.

3153244001_765d5c58cc

Flest atvinnufyrirtćki á Íslandi eru í greipum bankanna og sá sem á skuldirnar rćđur í raun rekstrinum og hefur örlög ţeirra sem vinna hjá fyrirtćkjunum í hendi sér. Íslensk athafnalíf er í höndum banka og fjármálastofnana og held ađ framleiđslutćkin séu í flestum tilvikum eign fjármálafyrirtćkja ţó reksturinn á yfirborđinu virđist vera gamalgróin fyrirtćki. Fyrirsögnin í auglýsingunni er grábrosleg, ţetta er ekki  "Opiđ söluferli",  ţetta er mjög lođin og skrýtin auglýsing, svona eins veriđ vćri ađ fullnćgja einhverjum formkröfum svo hćgt vćri ađ gefa bankanna til kröfuhafanna. Já ţeirra. Ţeirra sem viđ vitum ekki hverjir eru en vitum ađ eru flestir ramlega flćktir í neti aflandsfyrirtćkja sem eru ekki undantekningin heldur reglan í hinum vestrćna heimi. Ţađ getur líka veriđ ađ ţađ hafi veriđ makkađ bak viđ tjöldin ađ međal bjóđenda verđi íslenskir lífeyrissjóđir, ţeir voru ábyggilega stórir kröfuhafar bankanna.

Sennilega er smáauglýsingunni laumulegu birt núna vegna ţess ađ núverandi fjármálaráđherra ćtlar ađ ganga frá sölunni á međan hann er ennţá í embćtti. Ţađ er frekar einkennilegt ađ uppljóstrun Panamaskjalanna verđi til ţess ađ ríkisstjórn hrökklast frá og fjármálaráđherra sem var einn ţeirra sem fjallađ var um í Panamaskjölun og sem hefur tengst bćđi sjálfur og gegnum ćttingja sína ýmsum vafasömum alţjóđlegum fjármálavefningum sé sá ađili sem núna fćr sjálfdćmi um ađ selja lífsbjörg Íslendinga. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er nú svo vitlaus ađ ég sé hvergi talađ um banka ţarna. Kannski ég ţurfi ađ lćra ađ lesa.

ls (IP-tala skráđ) 14.10.2016 kl. 12:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband