Framsókn og mykjudreifarinn

Ţađ er mjög algengt ađ sjá í umrćđunni á Netinu alls konar eitrađar pillur út í Framsóknarmenn og meinta spillingu ţeirra og  ţegar Framsóknarmenn leggja út í kosningabaráttu ţá er ţađ uppnefnt og kallađ  ađ gangsetja mykjudreifarann (dćmi hérna). Svo eru endalaust einhverjir brandarar um traktora og spunameistara.

Mér finnst ţetta dáldiđ fyndiđ og ég kann vel viđ mig ađ tilheyra ofsóttum minnihlutahóp sem ţarf ađ ţola hróp og háđsglósur frá lýđnum.  Ég hef líka töluverđa reynslu í ţessu, svona var ţetta ţegar ég gekk femínismanum á hönd  í netumrćđunni, ţá varđ ég samstundis lođin og mussuleg. Ţađ skiptir engu máli ţó ég hafi alltaf haft minni hárvöxt en Njáll á Bergţórshvoli og hafi orđiđ ađ teikna á mig augabrúnir, ef mađur er femínisti er mađur lođinn og ef mađur er framsóknarmađur er mađur spilltur og ţađ sem mađur leggur til í opinberri umrćđu er sagt vera út úr mykjudreifara.

Svo verđur píslarvćttiđ á okkur Framsóknarmönnum ennţá meira núna ţegar meintir umhverfisverndarsinnar ganga berserksgang og skemma fínu auglýsingaskiltin sb. ţessa frétt á RÚV í dag:

 

Skemmdir á Framsóknarskiltum

Skemmdir voru unnar á auglýsingaskiltum Framsóknarflokksins í Norđausturkjördćmi á Egilsstöđum í nótt sem leiđ.

Enska orđiđ "Damnation" var málađ yfir mynd af frambjóđendum flokksins í kjördćminu og er einn af ţeim Valgerđur Sverrisdóttir utanríkisráđherra. Erlendir andstćđingar virkjana hafa notađ orđiđ "Damnation" í ađgerđum sínum gegn Kárahnjúkavirkjun.

Framsóknarflokkurinn harmar ađ reynt sé ađ hafa áhrif á kosningabaráttuna međ ţessum hćtti í Norđausturkjördćmi og skorar á ţá sem standa fyrir ţessum skemmdarverkum standa ađ koma fram opinberlega og mćta frambjóđendum Framsóknarflokksins í umrćđum um atvinnumál, byggđamál og vistvćna orkunýtingu á málefnalegum grunni.

 

 Svona skiltaskemmdir eru nú ekki beint málefnaleg umrćđa.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Sćl  Salvör 

ţetta  er ekki  barátta .... ţetta  er  OFBELDI  međ  öđrum  orđum neđsta plan enn áttum  okkur  á ţví  ađ   ţađ plan  er ansi  ţétt setiđ

Gylfi Björgvinsson, 25.4.2007 kl. 21:59

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Svona vinnbrögđ eru engum sćmandi og lýsa vanţroska. Ég hef stundum látiđ í ljós ţá skođun ađ Framsóknarflokkurinn fái verri viđbrögđ en samstarfsflokkurinn vegna ţess ađ fólkiđ hafđi ađrar og betri vćntingar til hans. Mikil og sár vonbrigđi geta valdiđ illa yfirveguđum viđbrögđum. Sjálfur álít ég ađ Guđni, Jónína og Bjarni Harđarson geti búiđ til góđan flokk og ólíkan ţví -ađ mínu mati skelfilega fyrirbćri íslenskra stjórnmála sem flokkurinn er í dag. 

Árni Gunnarsson, 26.4.2007 kl. 08:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband