Grćni kallinn

// Áriđ sem ég fermdist var skipt yfir í hćgri umferđ á Íslandi. Reyndar held ég ađ ţađ hafi veriđ einmitt veriđ í kringum  fermingardaginn minn ţví presturinn talađi ekkert um annađ í prédikuninni og ég man ađ mér fannst ţađ skrýtiđ og frekar óspennandi.  Ţetta var kallađur H-dagur og hann var 26. maí 1968. 

 

Mér finnst Framsóknarflokkurinn hafa útfćrt umferđarţema betur í kosningabaráttunni í ár heldur en presturinn í Laugarneskirkju í fermingarrćđu sinni fyrir mörgum áratugum. Ţađ er sniđug hugmynd í auglýsingum frá Framsóknarflokknum ađ nota grćna kallinn sem allir kannast viđ ađ ţýđi ađ viđ megum ganga yfir götu og hafa slagorđiđ árangur áfram - ekkert stopp. Ţađ sakar svo ekki ađ grćni kallinn minnir mikiđ á sáđmanninn sem var í merki Búnađarbankans svo hugrenningatengslin eru líka viđ vöxt og ţann sem sáir frćjum. 

Í auglýsingum sem ég sé núna frá Framsóknarflokknum er mikiđ fókusađ á Jón Sigurđsson og hann tengdur viđ grćna kallinn. Ţetta virkar alla vega ţannig á mig ađ ég er í hugann farinn ađ kalla Jón Sigurđsson grćna kallinn.  

Ţađ er nú gaman ađ rifja upp tillögu ágćts femínista og moggabloggara hennar Bryndísar  Ísfoldar sem hún lagđi fram í mannréttindanefnd Reykjavíkurborgar:

Innlent | mbl.is | 1.11.2006 | 08:44

Grćn kona í stađ karls

Bryndís Ísfold Hlöđversdóttir, fulltrúi Samfylkingarinnar í mannréttindanefnd, mun í dag leggja til á fundi mannréttindanefndar ađ sett verđi upp gönguljós á fimm áberandi stöđum í Reykjavík ţar sem gangbrautarljósiđ sýni konu en ekki karl eins og venja er.

Lagt er til ađ ţessi ljós verđi stađsett á horni Lćkjargötu og Bankastrćtis, á Hringbraut viđ gatnamót Brćđraborgarstígs, á horni Snorrabrautar og Laugavegs, í Ćsufelli viđ Fellaskóla og viđ Spöngina. Jafnframt er ţess fariđ á leit viđ Framkvćmdaráđ ađ ţađ kanni möguleika á ţví ađ setja upp slík ljós á fleiri stöđum t.d. viđ endurnýjun eldri gangbrautarljósa og viđ uppsetningu nýrra, ađ ţví er segir í tillögu Bryndísar Ísfoldar.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Á. Friđţjófsson

Hefurđu tekiđ eftir ţví ađ grćnni kallinn gengur alltaf aftur á bak.

Sigurđur Á. Friđţjófsson, 25.4.2007 kl. 14:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband